Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
ÍBV
3
4
FHL
0-1 Samantha Rose Smith '5
0-2 Emma Hawkins '9
Olga Sevcova '15 1-2
Embla Harðardóttir '24 , sjálfsmark 1-3
1-4 Samantha Rose Smith '32
Natalie Viggiano '59 2-4
Viktorija Zaicikova '67 3-4
08.06.2024  -  13:30
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Sól og mjög vindasamt. Völlur í fínu standi.
Dómari: Milan Djurovic
Maður leiksins: Emma Hawkins
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
4. Alexus Nychole Knox ('62)
5. Natalie Viggiano
7. Birna Dís Sigurðardóttir ('62)
9. Telusila Mataaho Vunipola
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
22. Rakel Perla Gústafsdóttir ('62)
23. Embla Harðardóttir ('62)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('62)
8. Lilja Kristín Svansdóttir ('62)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
17. Viktorija Zaicikova ('62)
24. Helena Jónsdóttir ('62)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Gul spjöld:
Olga Sevcova ('75)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
FHL fer með stigin þrjú heim
93. mín
ÍBV liggur í sókn hérna lokamínúturnar
91. mín
Selena tekur Lilju Kristínu niður. Þarna hefði hún klárlega átt að fá sitt annað gula spjald en sleppur.
90. mín Gult spjald: Selena Del Carmen Salas Alonso (FHL)
Sýnist hún hafið lamið í átt að Thelmu sól. Það hefði átt að vera annað litur á þessu spjaldi.
89. mín
Inn:Sóldís Tinna Eiríksdóttir (FHL) Út:Íris Vala Ragnarsdóttir (FHL)
88. mín
Sandra Voitane með skot langt utan að velli en boltinn fer himinhátt yfir.
87. mín
Aukaspyrna Olga vinnur aukaspyrnu á vallarhelmingi FHL.
86. mín
Skot Samantha með skot á markið sem Guðný hansamar nokkuð örugglega.
85. mín
Inn:Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir (FHL) Út:Viktoría Einarsdóttir (FHL)
84. mín
Samantha með skalla að marki en Guðný ver mjög vel og ÍBV kemur boltanum í burtu.
82. mín
Þarna hefði ÍBV átt að fá víti Olga er tekin niður inní teig FHL en fær ekki neitt.
79. mín
Olga vinnur aukaspyrnu
75. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)
Fyrir dýfu.
74. mín Gult spjald: Emma Hawkins (FHL)
72. mín
Natalie gerir vel vinnur boltann ofarlega á vellinum. Hún nær að koma boltanum á Olgu en hún skýtur hátt yfir.
70. mín
Inn:Kristín Magdalena Barboza (FHL) Út:Hafdís Ágústsdóttir (FHL)
67. mín MARK!
Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Stoðsending: Olga Sevcova
Olga með geggjaða fyrirgjöf og þar er Viktoija mætt til að stýra boltanum í netið.
65. mín Gult spjald: Íris Vala Ragnarsdóttir (FHL)
65. mín
Aukaspyrna ÍBV fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Brotið á Olgu.
64. mín
Emma með góðan sprett eins og svo oft áður. Boltinn berst á Samönthu sem á skot beint á Guðnýu
62. mín
Fjórföld skipting ÍBV gerir hér fjórfalda skiptingu
62. mín
Inn:Helena Jónsdóttir (ÍBV) Út:Rakel Perla Gústafsdóttir (ÍBV)
62. mín
Inn:Viktorija Zaicikova (ÍBV) Út:Alexus Nychole Knox (ÍBV)
62. mín
Inn:Lilja Kristín Svansdóttir (ÍBV) Út:Embla Harðardóttir (ÍBV)
62. mín
Inn:Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV) Út:Birna Dís Sigurðardóttir (ÍBV)
59. mín MARK!
Natalie Viggiano (ÍBV)
Stoðsending: Olga Sevcova
Frábært mark Olga með frábæra fyrirgjöf fyrir aftan vörn FHL. Natalie tekur mjög vel á móti boltanum og klárar svo frábærlega.
58. mín
Flott spil Olga og Kristín Klara spila vel sín á milli. Olga nær svo flottri sendingu á Lexie í hlaupinu. Hún kemst upp að endalínu en Keelan í marki FHL nær að slá boltann í burtu.
54. mín
Frábær sprettur hjá Emmu Hawkins sem nær að koma boltanum fyrir á Samönthu sem skýtur beint á Guðnýu í marki ÍBV.
53. mín
Færi Birna Dís í liði ÍBV gerir virkilega vel og nær að prjóna sig í gegnum 3 varnarmenn FHL. Nær skotinu en það er vel fram hjá markinu.
52. mín
Björg Gunnlaugsdóttir kemst ein í gegn en Embla tekur hana niður. Engin aukaspyrna dæmd. Hefði kannski mátt dæma þarna.
50. mín
Emma Hawkins vinnur boltann af Emblu og kemst ein upp að endalínu en það er enginn inn í til að senda á þannig þetta fjarar úr.
49. mín
Aukaspyrna Aukaspyrna á fínum stað fyrir ÍBV. Olga tekur spyrnuna sem er frábær, á milli varnar og markmanns en enginn leikmaður ÍBV kemst í boltann.
47. mín
Það hefur lægt aðeins hérna í seinni hálfleik. ÍBV er því ekki með sama meðvind og FHL var með í fyrri hálfleik.
46. mín
Leikur hafinn
Engar breytingar gerðar á liðunum í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
FHL leiðir 1-4 í hálfleik.
44. mín
Langur bolti frá á Natalie sem keyrir upp að endamörkum og nær fyrirgjöf. FHL nær að koma boltanum f?a á.
43. mín
Ekkert varð úr spyrnunni og Guðný grípur boltann af öryggi.
43. mín
Aukaspyrna FHL fær aukaspyrnu hættulegum stað.
42. mín
Skot rétt yfir Frábærlega gert hjá Emmu Hawkins sem nær skoti en það fer yfir markið.
39. mín
FHL ná að spila vel á milli sín hátt á vellinum sem endar með skoti frá Selenu del Carmen en boltinn fram hjá.
37. mín
ÍBV ná að spila sig upp völlinn. Lexie nær fyrirgjöfinni en Natlaie nær ekki til boltans.
37. mín
Smá hætta skapast inn á teig ÍBV en þær ná að koma boltanum í burtu.
36. mín
Horn FHL spilar mjög vel upp allan völlinn en Kristín Klara nær að bjarga í horn.
32. mín MARK!
Samantha Rose Smith (FHL)
Samantha Rose að skora sitt annað mark í dag eftir fínasta uppspil.
30. mín
Fín sókn hjá ÍBV. Natalie gefur fyrir en enginn af ÍBV stelpum nær til boltans.
28. mín
Langskot á móti vindinum en ÍBV ná samt að vinna horn.
27. mín
Olga og Lexia spila vel sín á milli. Olga nær ágætri fyrirgjöf en FHL ná að hreina í horn.
26. mín
FHL hafa nýtt sér meðvindinn og hraða sóknarmanna sinna mjög vel hingað til.
25. mín
FHL vinnur horn sem ekkert varð úr.
24. mín SJÁLFSMARK!
Embla Harðardóttir (ÍBV)
Stoðsending: Emma Hawkins
Frábærlega spilað hjá FHL. Emma Hawkins kemst upp að endamörkum og nær góðri fyrirgjöf sem endar með því að Embla Harðardóttir leikmaður ÍBV skorar í eigið mark.
20. mín
FHL vinnur boltann hátt á vellinum sem endar með skoti hjá Emmu Hawkins beint á Guðnýu í marki ÍBV.
17. mín
Emma Hawkins á skalla framhjá marki ÍBV Engin hætta.
15. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
Stoðsending: Helena Hekla Hlynsdóttir
Frábær fyrirgjöf frá Helenu Heklu. Olga tekur vel við honum og klárar vel.
12. mín
Flott sókn hjá FHL sem endar með skoti fram hjá markinu.
9. mín MARK!
Emma Hawkins (FHL)
Emma Hawkins fékk boltann í gegn og kláraði mjög vel. Vel Spilað hjá FHL stelpum.
7. mín
FHL byrjar með vindi í dag.
6. mín
Rifið í treyju Birnu Dísar rétt fyrir utan teig. Þarna áttu ÍBV stelpur að fá aukaspyrnu.
5. mín MARK!
Samantha Rose Smith (FHL)
Fyrsta mark leiksins er komið. Samtantha nær frábæru skoti á markið fyrir utan teig í bláhornið. Virkilega vel krárað.
4. mín
Emma Hawkins nær skoti á markið en það er laflaust.
2. mín
Natalie á fyrsta skot leiksins en beint á markvörð FHL.
1. mín
Leikur hafinn
ÍBV á upphafsspyrnuna.
Fyrir leik
Breytingar á liði ÍBV Þjálfari ÍBV Jón Ólafur gerir breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Helena Jónsdóttir og Thelma Sól Óðinsdóttir fá sér sæti á bekknum. Inn fyrir þær koma Birna Dís Sigurðardóttir og Rakel Perla Gústafsdóttir.

FHL stillir upp sama liði og í síðasta leik. En þær unnu Aftureldingu 2-0.
Fyrir leik
Dómarateymið Milan Djurovic dæmir leikinn í dag og hann er með þá Kára Mímisson og Elías Baldvinsson sér til aðstoðar á línunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Bein textalýsing frá Vestmannaeyjum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Hér hefst leikur ÍBV og FHL í Lengjudeild kvennaklukkan 13:30.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir ('89)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. Selena Del Carmen Salas Alonso
8. Deja Jaylyn Sandoval
9. Emma Hawkins
11. Samantha Rose Smith
14. Katrín Edda Jónsdóttir
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Hafdís Ágústsdóttir ('70)
17. Viktoría Einarsdóttir ('85)

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
7. Kristín Magdalena Barboza ('70)
10. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('85)
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir ('89)

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Alexa Ariel Bolton

Gul spjöld:
Íris Vala Ragnarsdóttir ('65)
Emma Hawkins ('74)
Selena Del Carmen Salas Alonso ('90)

Rauð spjöld: