Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
Fylkir
1
4
Valur
0-1 Ísabella Sara Tryggvadóttir '11
0-2 Amanda Jacobsen Andradóttir '53
0-3 Jasmín Erla Ingadóttir '62
Abigail Patricia Boyan '82 , víti 1-3
1-4 Berglind Rós Ágústsdóttir '88
16.06.2024  -  16:00
Würth völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Meiriháttar1
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Áhorfendur: 207
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('72)
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f) ('72)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('62)
25. Kayla Bruster
27. Þórhildur Þórhallsdóttir ('88)

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('62)
10. Klara Mist Karlsdóttir ('72)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('72)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir ('88)
24. Katrín Sara Harðardóttir
31. Birta Margrét Gestsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Arnór Gauti Brynjólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Gæðin á seinasta þriðjungnum skipta alveg máli
Hvað réði úrslitum?
Eins og Gunnar orðaði það eftir leik að þá er Valur bara betra fótboltalið í dag en Fylkir. Gæðin á seinasta þriðjungnum voru áberandi.
Bestu leikmenn
1. Jasmín Erla Ingadóttir
Leggur upp og skorar í dag. Gat svosem valið alla sóknarlínu Vals en hún stóð upp úr og fær þessa viðurkenningu frá mér. Kom alltaf hætta frá henni í dag.
2. Amanda Jacobsen Andradóttir
Leggur upp og skorar einnig. Var hættuleg eins og alltaf en eins og ég sagði að þá var hægt að velja alla sóknarlínu Vals.
Atvikið
Ég myndi segja seinasta mark leiksins. Gerði endanlega út um leikinn og frábært mark líka hjá Berglindi.
Hvað þýða úrslitin?
Valskonur halda áfram að anda ofan í hálsmolinu á Breðiablik og sitja í öðru sætinu. Fylkisliðið er áfram í fallsæti og hafa tapað 5 leikjum í röð.
Vondur dagur
Ég er ekki með neinn einn leikmann í huga en mér fannst öll varnarlína Fylkis í tómu basli í dag. Sendingar og hreinsanir og fleira sem gekk illa.
Dómarinn - 9
Mjög vel dæmdur leikur hjá teyminu í dag. Frábært flæði og línan góð. Ekkert spjald þó sem var mjög áhugavert.
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
3. Camryn Paige Hartman ('83)
8. Kate Cousins
9. Amanda Jacobsen Andradóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('62)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('62)
29. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
12. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (m)
7. Elísa Viðarsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir ('83)
13. Nadía Atladóttir ('62)
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('62)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: