Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 0
4
Víkingur R.
Besta-deild karla
KR
LL 2
2
Fylkir
Besta-deild karla
Vestri
LL 1
3
Fram
Lengjudeild kvenna
Selfoss
LL 0
0
Grótta
Vestri
1
5
Valur
0-1 Jónatan Ingi Jónsson '16
Benedikt V. Warén '31 1-1
1-2 Patrick Pedersen '57
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson '64
1-4 Lúkas Logi Heimisson '75
1-5 Jónatan Ingi Jónsson '93
22.06.2024  -  14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning, norðan gola, 7 gr.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 450
Maður leiksins: Jónatan Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
30. William Eskelinen (m)
3. Elvar Baldvinsson
6. Ibrahima Balde
7. Vladimir Tufegdzic ('74)
11. Benedikt V. Warén
17. Gunnar Jónas Hauksson
19. Pétur Bjarnason ('74)
21. Tarik Ibrahimagic ('79)
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani ('74)
77. Sergine Fall ('46)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
9. Andri Rúnar Bjarnason ('74)
10. Nacho Gil ('79)
13. Toby King ('74)
14. Johannes Selvén ('74)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('46)
16. Ívar Breki Helgason

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Vladan Dogatovic
Þóra Elín Einarsdóttir

Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('45)
Ibrahima Balde ('49)
Gunnar Jónas Hauksson ('51)
Benedikt V. Warén ('89)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: Valur valtaði yfir Vestra í seinni hálfleik
Hvað réði úrslitum?
Mistök heimamanna voru mörg og góð lið nýta sér það. Fjögur fyrstu mörk Valsara má rekja til klaufalegra mistaka Vestramanna.
Bestu leikmenn
1. Jónatan Ingi Jónsson
Var sífellt ógnandi og skoraði tvö glæsileg mörk. Mikill gæðaleikmaður þar á ferð.
2. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Skoraði og lagði upp. Mikil hætta í kringum hann. Frábær sending hans gaf Val forystuna á nýjan leik og þeir litu aldrei tilbaka.
Atvikið
William Eskelinen átti slæma sendingu út úr marki og Valur skoraði þriðja markið sitt sem drap algerlega mótstöðu Vestra.
Hvað þýða úrslitin?
Valur halda dampi í toppbaráttunni og eru komnir í 25 stig upp að hlið Blika en Vestri að sogast nær fallsætunum og markatalan versnar enn frekar.
Vondur dagur
William Eskelinen vill fljótt gleyma þessum leik. Átti slaka sendingu út af og Valur skoraði strax eftir innkastið. Átti slaka sendingu inn á völlinn og Valur skoraði þriðja markið. Hitti ekki boltann og missti hann undir sig og Valur skoraði þar fjórða markið.
Dómarinn - 7
Þægilegur leikur að dæma. Engin stór atvik sem hann þurfti að taka á.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen ('82)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('82)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('67)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
24. Adam Ægir Pálsson ('74)

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson ('82)
4. Elfar Freyr Helgason
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('74)
17. Lúkas Logi Heimisson ('67)
21. Jakob Franz Pálsson
71. Ólafur Karl Finsen ('82)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Guðmundur Andri Tryggvason ('62)
Sigurður Egill Lárusson ('69)

Rauð spjöld: