Gomes gríðarlega eftirsóttur - Liverpool og Man Utd með í kappinu um Guéhi - Liverpool missir af Gordon og skoðar Adeyemi - Barca vill losna við De...
Lengjudeild karla - Umspil
Keflavík
45' 0
0
Afturelding
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
45' 0
2
Valur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Breiðablik
47' 3
2
FH
KA
3
2
Fram
Sveinn Margeir Hauksson '8 1-0
1-1 Kennie Chopart '12
1-2 Kennie Chopart '36
Daníel Hafsteinsson '78 2-2
Daníel Hafsteinsson '93 3-2
23.06.2024  -  17:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Síbreytilegar. Blíða, svo rigning, svo aftur blíða.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: Ekki vitað
Maður leiksins: Daníel Hafsteinsson (KA)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Kári Gautason ('71)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
8. Harley Willard ('46)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('59)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
7. Daníel Hafsteinsson ('59)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Mikael Breki Þórðarson
23. Viðar Örn Kjartansson ('46)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('71)
44. Valdimar Logi Sævarsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Eggert Högni Sigmundsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson

Gul spjöld:
Birgir Baldvinsson ('65)
Ívar Örn Árnason ('85)
Daníel Hafsteinsson ('95)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Lífsnauðsynleg stig í poka KA
Hvað réði úrslitum?
Daníel Hafsteinsson réði úrslitum í dag. Hann kom inn af bekknum í seinni hálfleik þegar að KA átti undir högg að sækja og virtist ráðalaust. Þá skilaði varamaðurinn Daníel sínu og gott betur en það.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson (KA)
Var hetjan í dag og tryggði sínu uppeldisfélagi ofboðslega mikilvæg stig.
2. Kennie Chopart (Fram)
Skoraði tvö í dag og átti skínandi góðan leik áður en að hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla. Vonandi er það ekkert alvarlegt.
Atvikið
Það er hægt að velja annaðhvort sigurmark Daníels eða annað mark Framara. Stúkan gjörsamlega sprakk úr gleði þegar að Daníel tryggði KA sigur, en á hana sló dauðaþögn er Kennie Chopart hafði betur gegn Steinþóri Má seint í fyrri hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
KA menn lyfta sér upp úr neðsta sæti í það næst neðsta og eru með 8 stig. Þeir sækja HK heim í næsta leik sem að er annar sex stiga leikur fyrir gula og bláa. Framarar fara til Ísafjarðar og mæta Vestra. Þeir sitja nú í 7. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Steinþór Már Auðunsson vill ekki sjá seinna mark Framara endursýnt aftur og aftur. En það væri illa gert og rangt að tala um að hann hefði átt vondan dag að öðru leyti.
Dómarinn - 8
Sigurður Hjörtur var flottur í dag.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson ('79)
7. Guðmundur Magnússon (f) ('79)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart ('47)
10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
11. Magnús Þórðarson
14. Hlynur Atli Magnússon
15. Breki Baldursson ('79)
25. Freyr Sigurðsson ('79)
31. Þengill Orrason
71. Alex Freyr Elísson ('47)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Adam Örn Arnarson ('42)
Kyle McLagan ('67)

Rauð spjöld: