Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
Grindavík
3
1
Dalvík/Reynir
0-1 Áki Sölvason '45
Kwame Quee '51 1-1
Hassan Jalloh '63 2-1
Helgi Hafsteinn Jóhannsson '89 3-1
22.06.2024  -  16:00
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Áki Sölvason, Dalvík/Reynir
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson (f)
6. Dennis Nieblas
7. Kristófer Konráðsson ('80)
8. Josip Krznaric ('29)
17. Hassan Jalloh
17. Kwame Quee ('67)
21. Marinó Axel Helgason ('67)
26. Sigurjón Rúnarsson
38. Christian Bjarmi Alexandersson ('67)
80. Ion Perelló

Varamenn:
5. Eric Vales Ramos ('67)
9. Adam Árni Róbertsson ('67)
11. Símon Logi Thasaphong
15. Nuno Malheiro ('67)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('29)
24. Ingólfur Hávarðarson
44. Helgi Hafsteinn Jóhannsson ('80)

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Hávarður Gunnarsson
Bjarki Aðalsteinsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:
Josip Krznaric ('21)
Kristófer Konráðsson ('56)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þarna flautar Þórður 3-1 sigur Grindavíkinga og þá annan sigurinn í röð!

Takk fyrir mig!
91. mín
Inn:Tómas Þórðarson (Dalvík/Reynir) Út:Abdeen Temitope Abdul (Dalvík/Reynir)
91. mín
Inn:Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir) Út:Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir)
89. mín MARK!
Helgi Hafsteinn Jóhannsson (Grindavík)
2008 módelið er að klára þetta!! Váá Helgi fær hann á fjær og situr hann í fjær búmm, búinn að vera inná í 10 mín og er að klára þetta 3-1!!
87. mín
Dalvík fær horn.

Grindavík hreinsar.
80. mín
Inn:Helgi Hafsteinn Jóhannsson (Grindavík) Út:Kristófer Konráðsson (Grindavík)
2008 módel virkilega spennandi leikmaður, remember the name.
76. mín
Inn:Viktor Daði Sævaldsson (Dalvík/Reynir) Út:Dagbjartur Búi Davíðsson (Dalvík/Reynir)
70. mín Gult spjald: Abdeen Temitope Abdul (Dalvík/Reynir)
69. mín
Dalvík vill víti, sýnist það hafi verið enginn snerting þegar Abdul féll í teignum.
67. mín
Inn:Eric Vales Ramos (Grindavík) Út:Christian Bjarmi Alexandersson (Grindavík)
67. mín
Inn:Adam Árni Róbertsson (Grindavík) Út:Marinó Axel Helgason (Grindavík)
67. mín
Inn:Nuno Malheiro (Grindavík) Út:Kwame Quee (Grindavík)
66. mín
Þreföld breyting hjá Grindavík á leiðinni.
63. mín MARK!
Hassan Jalloh (Grindavík)
Stoðsending: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Hælinn stöngin inn í slow mo! Dagur á frekar slakt skot eða þá geggjaða sendingu beint á Jalloh sem er einn á teignum sem hælar hann stöngin inn og kemur Grindavík yfir!!
62. mín
Grindavík fær horn.

Einar Karl tekur hana og þeir hreinsa til Dag Inga oooo..
56. mín Gult spjald: Kristófer Konráðsson (Grindavík)
52. mín Gult spjald: Þröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir)
Vildi fá hendi og fær gult fyrir kvart.
51. mín MARK!
Kwame Quee (Grindavík)
Stoðsending: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
77 á treyjunni bestur á eyjunni! takk Dagur fær hann út á fjær kemur með hann yfir og í varnarmann Dalvíkur og hann vippar upp og gæti hafa farið í höndina á Kwame en ekkert dæmt og hann klárar þetta og jafnar!
49. mín
Dalvík fær horn.

Geðveikur bolti hjá Áka beint á hausinn á Matheus sem skallar yfir.
46. mín
Seinni er hafinn!
45. mín
Hálfleikur
Grindavík tekur miðju og það er seinasta sem er gert í þessum fyrri hálfleik, lítið um hálffæri en Dalvíkingar fengu eitt svakalegt eftir hálftíma leik en annars yfir allt frekar jafn leikur.
45. mín MARK!
Áki Sölvason (Dalvík/Reynir)
Gegnum allan pakkan! Áki tekur aukaspyrnuna sem fer held ég í leikmann Grindavíkur og í gegnum allan pakkann og inn! Dalvíkingar leiða inn í hálfleikinn.
45. mín
Áki með hörkuskot beint á Aron.

Boltinn berst út og brot, aukaspyrna á hættulegum stað.
41. mín
Dalvík fær horn.

Dæmt brot á Dalvík inn í teig.
40. mín
Hassan og Kwame að ná að tengja vel en þurfa fara hamra boltanum á markið, svoldið mikið að vinna með að spila bara boltanum á milli fyrir utan teig.
30. mín
Skemmtilegur bolti frá Kristófer á hausinn á Kwame sem skallar útaf.
29. mín
Inn:Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Út:Josip Krznaric (Grindavík)
Jájá Krznaric er farinn meiddur útaf.
28. mín
Josip Krznaric liggur eftir, hann þarf aðhlynningu og líklegast bara skiptingu.
26. mín
Svakalegt færi! VÁ Dagbjartur Búi þarf að skora þarna, held hann hafi ekki búist við að sendinginn miyndi heppnast. Sturluð sending held frá Áka alveg yfir á hinn kantinn þar sem Dagbjartur er og hann situr hann yfir svon 6 metrum frá markinu.
24. mín
Kristófer með hættulega sendingu í gegn á Jalloh sem Alejandro þurfti að hreinsa.
21. mín Gult spjald: Josip Krznaric (Grindavík)
19. mín
Ion Perelló liggur eftir svakalega harkalegt brot frá Matheus en ekkert dæmt, þetta var mesta aukaspyrna sem ég hef séð.
15. mín
Dalvík fær horn.

Áki tekur hana en Bjarmi hreinsar.
13. mín
Sama uppskrift í horninu, hár bolti á fjær beint á Kristófer frá Ion Perelló sem neglir honum yfir.
12. mín
Ion Perelló með geðveikan bolta á Kristófer sem á skot sem Lalic ver og Grindvíkingar eiga horn.
8. mín
Dauðafæri en rangur! Bjarmi með geðveika sendingu í gegn á Jalloh sem hittir hann boltan ekki beint fyrir framan markið en er rangur!
3. mín
Skemmtilegt spil hérna úti á vinstri kantinum á milli Hassan Jalloh og Einars en ekkert varð úr því.
1. mín
Leikur hafinn
Dalvík byrjar með hann.
Fyrir leik
Liðin ganga inná
Fyrir leik
Heimaleikjakóngar Dalvík hafa byrjað mótið bara frekar vel og hafa ekki en tapað á heimavelli en hafa hinsvegar fengið aðeins 1 stig á útivelli og aldrei að vita hvort þeir nái að fá sinn fyrsta úti sigur hér í dag!

Dalvík fengu Sunny Kef í heimsókn í síðasta leik sem endaði með virkilega fyndnu 0-0 jafntefli þar sem leikmaður Dalvíkur fékk rautt spjald fyrir að kýla leikmann Keflavíkur í punginn.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Fyrir leik
Loksins Loksins sigur Grindavík unnu loksins sinn fyrsta leik á tímabilinu í síðasta leik gegn Leikni R. 3-2 sturlaður leikur takk fyrir takk og vonum að fáum meira svona í leiknum hér á eftir.

Halli Hróðmars er búinn að taka við Grindavík og sótti risa 3 punkta gegn Leikni í geggjuðum leik eins og ég sagði hér rétt áðan en þar byrjuðu Grindavík drullu vel og komust yfir eftir 4.mín þar sem Einar Karl kom þeim yfir og var síðan heldur betur rólegt yfir þeim í fyrri hálfleik og risu upp og kláruðu leikinn með að komast 3-1 yfir og Leiknir fengu eitt sárabótarmark í lokinn.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Velkominn í lokaleik 8.umferðar Verið hjartanlega velkominn í þessa þráðbeinu textalýsingu frá Stakkvíkur-Sambamýrinni þar sem Grindavík og Dalvík takast á í 8.umferð Lengjudeildarinnar.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
Abdeen Temitope Abdul ('91)
4. Alejandro Zambrano Martin
5. Freyr Jónsson
6. Þröstur Mikael Jónasson (f)
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson ('91)
19. Áki Sölvason
26. Dagbjartur Búi Davíðsson ('76)
30. Matheus Bissi Da Silva

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Björn Ísfeld Jónasson
8. Borja López
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('91)
11. Viktor Daði Sævaldsson ('76)
16. Tómas Þórðarson ('91)
25. Elvar Freyr Jónsson

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Stefán Arnar Einarsson
Sinisa Pavlica

Gul spjöld:
Þröstur Mikael Jónasson ('52)
Abdeen Temitope Abdul ('70)

Rauð spjöld: