Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
ÍR
0
1
Keflavík
0-1 Ásgeir Páll Magnússon '6
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson '44
18.07.2024  -  19:15
ÍR-völlur
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Ásgeir Orri Magnússon
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson ('83)
9. Bergvin Fannar Helgason
11. Bragi Karl Bjarkason
13. Marc Mcausland (f)
14. Guðjón Máni Magnússon ('68)
17. Óliver Elís Hlynsson
18. Róbert Elís Hlynsson ('46)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon ('73)

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
5. Hrafn Hallgrímsson
8. Alexander Kostic ('68)
19. Hákon Dagur Matthíasson ('46)
22. Sæþór Ívan Viðarsson ('73)
26. Gils Gíslason ('83)
77. Marteinn Theodórsson

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson

Gul spjöld:
Marc Mcausland ('62)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Lélegar ákvarðanatökur
Hvað réði úrslitum?
Keflvíkingar tóku forystuna snemma leiks og gerðu vel í að halda það út. Gunnlaugur Fannar fær auðvitað rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks en ÍR-ingar fóru illa að ráði sínu í seinni hálfleik og náðu aldrei að koma boltanum yfir línúna. Lélegar ákvarðanatökur á seinasta þriðjung vallarins urðu ÍR-ingum að falli í seinni hálfleik, og jafnvel í þeim fyrri líka.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Orri Magnússon
Það er erfitt að velja einhvern eitt þar sem Keflvíkingar vörðust mjög vel í kvöld. Ég vel samt Ásgeir því mér fannst hann gera fá mistök og var heilt yfir drullugóður. Átti teiginn og gerði vel í sínum aðgerðum.
2. Oleksii Kovtun
Eins og ég segi að þá er erfitt að velja einhvern einn. Olieksii vann mörg návígi í kvöld og gerði vel heilt yfir.
Atvikið
Það er auðvitað alltaf hægt að velja sigurmarkið en ég myndi klárlega velja rauða spjaldið á Gunnlaug Fannar. Glórulaust hjá varnarmanninum. Galið olnbogaskot sem á ekki heima inni á fótboltavellinum.
Hvað þýða úrslitin?
Keflvíkingar minnka muninn í ÍR í eitt stig á fara upp í 5. sætið í bili. Þetta var einnig fyrsta tap ÍR-inga á heimavelli í sumar.
Vondur dagur
Leikurinn í kvöld var keimlíkur leik ÍR gegn Njarðvík um daginn. ÍR-ingar komu sér oft í góðar stöður ofarlega á vellinum en lélegar ákvarðanatökur urðu Breiðhyltingum að falli.
Dómarinn - 4
Mér fannst línan ekkert eðlilega óskýr í kvöld hjá Twana og teyminu. Ég er kannski ekki hlutlaus en það voru svo ótrúlega margir dómar sem ég var svo ótrúlega ósammála í báðar áttir. Rauða spjaldið var hins vegar rétt en eins og ég segi; línan var eins óskýr og hún gat verið, það var ekkert flæði í leiknum og hann var með enga stjórn á honum.
Byrjunarlið:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
6. Sindri Snær Magnússon
8. Ari Steinn Guðmundsson ('77)
10. Dagur Ingi Valsson
20. Mihael Mladen ('88)
22. Ásgeir Páll Magnússon
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f) ('73)
26. Ásgeir Helgi Orrason
50. Oleksii Kovtun

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
5. Stefán Jón Friðriksson ('73)
10. Valur Þór Hákonarson ('88)
17. Óliver Andri Einarsson
19. Edon Osmani ('77)
28. Kári Sigfússon
77. Sigurður Orri Ingimarsson

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Hólmar Örn Rúnarsson
Þórólfur Þorsteinsson
Helgi Bergmann Hermannsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('31)
Sindri Snær Magnússon ('65)
Dagur Ingi Valsson ('72)
Ásgeir Páll Magnússon ('89)

Rauð spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('44)