Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Leiknir R.
1
1
KF
0-1 Jón Björgvin Kristjánsson '2
Fannar Þór Arnarsson '42 1-1
18.05.2013  -  16:00
Leiknisvöllur
1. deildin
Aðstæður: Rok
Dómari: Kristinn Jakobsson
Byrjunarlið:
Ólafur Hrannar Kristjánsson
Vigfús Arnar Jósepsson
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
8. Sindri Björnsson ('76)
10. Fannar Þór Arnarsson
21. Hilmar Árni Halldórsson

Varamenn:
23. Gestur Ingi Harðarson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Aron Fuego Daníelsson ('20)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Heil og sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Leiknis og KF í 1. deildinni. Leiknismenn gerðu 1-1 jafntefli við Tindastól í fyrstu umferð en KF tapaði fyrir Fjölni þar sem sigurmarkið kom í blálokin.

Það er vindur á Leiknisvelli en félagið hélt upp á 40 ára afmæli sitt í gær.
Fyrir leik
Andri Már Hermannsson er á bekknum hjá KF en hann kom til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fylkis.
Fyrir leik
Brynjar Hlöðversson er ekki með Leikni í dag þar sem hann tekur út leikbann. Þá er Indriði Áki Þorláksson einnig fjarri góðu gamni.
1. mín
Leikur hafinn
2. mín MARK!
Jón Björgvin Kristjánsson (KF)
KF kemst yfir strax í byrjun. Stungusending og leikmaður KF skoraði með því að setja knöttinn undir Eyjólf Tómasson markvörð Leiknis. Mér sýndist þetta vera Jón Björgvin en er ekki viss, fjölmiðlaaðstaða Leiknis er mjög slök og ég stend úti í rokinu.
7. mín
Hilmar Árni Halldórsson með skot naumlega framhjá.
17. mín
Leiknir stýrt ferðinni núna, KF liggur til baka og Leiknir ekki náð að finna glufur.
20. mín Gult spjald: Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)
Tapaði boltanum klaufalega á miðjunni og braut svo af sér.
30. mín
Vigfús Arnar með aukaspyrnu sem strauk utanverða stöngina.
42. mín MARK!
Fannar Þór Arnarsson (Leiknir R.)
Leiknismenn hafa jafnað. Aron Fuego Daníelsson með skemmtileg tilþrif, lék á Teit Pétursson í bakverðinum og sendi fyrir á Fannar Þór sem rann en náði að tækla knöttinn í hornið.
45. mín
Hálfleikur
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
50. mín
Augljós hendi innan teigs og Leiknir átti að fá vítaspyrnu en dómararnir sáu þetta ekki.
57. mín
Leiknismenn hafa verið svona 85% með boltann það sem af er seinni hálfleik.
61. mín
Skot yfir markið hjá KF. Fín sókn hjá þeim, sú fyrsta í langan tíma.
64. mín
Inn:Stefán Birgir Jóhannesson (Leiknir R.) Út:Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)
74. mín Gult spjald: Nenad Zivanovic (KF)
75. mín
Leiknir mikið mun meira með boltann en er ekki að ná að skapa sér almennileg færi.
76. mín
Inn:Sævar Freyr Alexandersson (Leiknir R.) Út:Sindri Björnsson (Leiknir R.)
78. mín
Skyndilega fékk Nenad Zivanovic dauðafæri en hitti boltann illa.
85. mín
Inn:Pétur Örn Svansson (Leiknir R.) Út:Dánjal á Lakjuni (Leiknir R.)
90. mín
Komið að uppbótartíma.
Leik lokið!
Byrjunarlið:
24. Björn Hákon Sveinsson (m)
3. Eiríkur Ingi Magnússon
4. Sigurjón Fannar Sigurðsson
5. Milos Glogovac
7. Kristinn Þór Rósbergsson
8. Trausti Örn Þórðarson
11. Páll Sindri Einarsson
15. Teitur Pétursson
17. Jón Björgvin Kristjánsson
18. Nenad Zivanovic
19. Vladan Vukovic

Varamenn:
9. Halldór Logi Hilmarsson
10. Ottó Hólm Reynisson
14. Gabríel Reynisson
27. Andri Már Hermannsson

Liðsstjórn:
Halldór Ingvar Guðmundsson (Þ)
Örn Elí Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Nenad Zivanovic ('74)

Rauð spjöld: