Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Víkingur R.
1
2
ÍA
Valdimar Þór Ingimundarson '6 1-0
1-1 Ingi Þór Sigurðsson '9
1-2 Viktor Jónsson '38
19.08.2024  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Strekkingsvindur, glampandi sól og teppið tær snilld.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Erik Tobias Sandberg
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('46)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
8. Viktor Örlygur Andrason ('46)
9. Helgi Guðjónsson
18. Óskar Örn Hauksson ('62)
19. Danijel Dejan Djuric ('46)
20. Tarik Ibrahimagic ('46)
21. Aron Elís Þrándarson
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
6. Gunnar Vatnhamar ('46)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('46)
17. Ari Sigurpálsson ('62)
23. Nikolaj Hansen ('46)
24. Davíð Örn Atlason ('46)
30. Daði Berg Jónsson

Liðsstjórn:
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Jón Guðni Fjóluson ('33)
Gunnar Vatnhamar ('81)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Engin hamingja hjá heimamönnum í Hamingjunni
Hvað réði úrslitum?
Gríðarlega þéttur og agaður varnarleikur alls ÍA liðsins, sérstaklega í seinni hálfleik gerði það að verkum að Víkingar fengu lítil sem engin opin færi. Fyrri hálfleikur var gríðarlega skemmtilegur og voru bæði lið að sækja mikið og hratt en Skagamenn voru mun betri eftir að þeir jafna metin á 9 mínútu leiksins.
Bestu leikmenn
1. Erik Tobias Sandberg
Búinn að vera virkilega öflugur í sumar fyrir Skagamenn og var frábær í varnarlínunni í dag.
2. Hinrik Harðarson
Gríðarlega öflugur í því sem hann gerir og stórhættulegur þegar hann geystist upp völlinn. Tvær stoðsendingar og frábærlega spilaður leikur. Oliver Stefáns, Johannes Vall, Viktor Jóns og Ingi Þór voru einnig frábærir fyrir Skagamenn.
Atvikið
Til marks um hversu óánægðir Víkingar voru með leik sinna manna var það að þeir gerðu 4 skiptingar í hálfleik. Ég hef ekki séð slíkt gert áður í efstu deild.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru í efsta sæti deildarinnar, en einungis á betri markatölu en Breiðablik. Skagamenn eru núna einungis einu stigi á eftir Valsmönnum sem sitja í þriðja sæti og eru komnir tveimur stigum á undan FH sem sitja í 5 sæti.
Vondur dagur
Lítið sást til Helga Guðjóns í dag sem og í raun sóknarlínu Víkinga.
Dómarinn - 8,5
Vel dæmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
11. Hinrik Harðarson ('68)
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson ('86)
19. Marko Vardic
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
16. Rúnar Már S Sigurjónsson ('68)
18. Guðfinnur Þór Leósson ('86)
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Árni Salvar Heimisson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Arnór Smárason
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Oliver Stefánsson ('35)
Haukur Andri Haraldsson ('66)
Rúnar Már S Sigurjónsson ('88)
Hilmar Elís Hilmarsson ('90)

Rauð spjöld: