Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
Breiðablik
4
0
Víkingur R.
Kristín Dís Árnadóttir '7 1-0
Katrín Ásbjörnsdóttir '29 , misnotað víti 1-0
Andrea Rut Bjarnadóttir '47 2-0
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '49 3-0
Katrín Ásbjörnsdóttir '61 4-0
25.08.2024  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith ('67)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('76)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('76)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
17. Karitas Tómasdóttir ('76)
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir ('34)

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('76)
7. Agla María Albertsdóttir ('67)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('76)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('34)
33. Margrét Lea Gísladóttir ('76)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Karitas Tómasdóttir ('59)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Twana flautar hér af, þetta var ansi öruggur sigur hjá Blikum. Seinni hálfleikurinn gekk algjörlega frá þessu.

Viðtöl og skýrsla væntanleg.
87. mín
Vigdís nálægt því að setja hér sitt annað mark en Sigurborg ver vel.
81. mín
Agla með horn hér sem fer beint á pönnuna á Katrínu sem að setur hann rétt framhjá.
79. mín
Agla María gerir vel úti vinstra megin og á skot að marki sem að Sigurborg ver vel.
76. mín
Inn:Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.) Út:Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Víkingur R.)
Þreföld breyting hjá báðum liðum
76. mín
Inn:Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.) Út:Gígja Valgerður Harðardóttir (Víkingur R.)
Þreföld breyting hjá báðum liðum
76. mín
Inn:Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.) Út:Freyja Stefánsdóttir (Víkingur R.)
Þreföld breyting hjá báðum liðum
76. mín
Inn:Margrét Lea Gísladóttir (Breiðablik) Út:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Þreföld breyting hjá báðum liðum
76. mín
Inn:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik) Út:Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Þreföld breyting hjá báðum liðum
76. mín
Inn:Mikaela Nótt Pétursdóttir (Breiðablik) Út:Heiða Ragney Viðarsdóttir (Breiðablik)
Þreföld breyting hjá báðum liðum
70. mín
Vigdís með flott skot hér rétt yfir.
67. mín
Inn:Agla María Albertsdóttir (Breiðablik) Út:Samantha Rose Smith (Breiðablik)
Agla María kemur inn á í sínum fyrsta heimaleik eftir meiðsli.
65. mín
Telma með allt á hreinu og grípur þennan bolta.
65. mín
Víkingar fá horn.
61. mín MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
Blikar með sýningu! Andrea Rut fær boltann inn á teig og skýtur góðu skoti út í horn sem að Sigurborg ver vel en Katrín er mætt og potar þessu yfir línuna.
60. mín
Erna Guðrún nálægt því að skora hér eftir hornið en Telma grípur boltan.
59. mín
Birta Birgisdóttir með þrumuskot sem að Telma ver í horn.
59. mín Gult spjald: Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Rífur Bergdísi niður rétt við teiginn.
49. mín MARK!
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Game over! í þetta sinn er það öfugt, Andrea með boltann fyrir og Vigdís klárar virkilega vel. Sigurborg nálægt því að verja þetta en þarf að horfa á eftir boltanum í netið
47. mín MARK!
Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Loksins tvöfalda þær! Vigdís með boltann í gegn, Emma ætti að taka þennan bolta en Andrea er á undan og fer framhjá Sigurborgu og setur hann í autt markið.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Blikar sterkari og ættu að vera með meira forskot. Víkingar þó ennþá inn í þessu og gætu hæglega tekið eitthvað út úr þessu.
45. mín
Samantha með skot sem Víkingar bjarga á línu! Sú er lífleg!
45. mín
Karitas nálægt því að tvöfalda forskotið rétt fyrir hálfleikinn. boltinn dettur fyrir hana eftir hornið við markteiginn og hún setur hann yfir.
45. mín
Andrea með flotta sendingu á Samönthu sem að á skot í varnarmann og aftur fyrir
45. mín
Sex mínutum bætt við
45. mín
Dauðafæri! Katrín með fullkomna sendingu í gegn á Vigdísi sem að er ein gegn Sigurborgu en setur hann rétt framhjá.
44. mín
Bergdís hér með skot beint úr aukaspyrnu, alls ekki galin tilraun en Telma með allt á hreinu.
41. mín
Shaina tekur vel á móti boltanum rétt utan við teiginn en skotið er slakt og beint á Telmu.
34. mín
Inn:Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiðablik) Út:Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Birta haltrar útaf vegna meiðsla.
29. mín Misnotað víti!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
Sigurborg ver vítið! Vítið slakt frá Katrínu og nokkuð auðveld varsla fyrir Sigurborgu.
28. mín Gult spjald: Erna Guðrún Magnúsdóttir (Víkingur R.)
Víti! Rífur Birtu niður, heppin að spjaldið var ekki af öðrum lit.
26. mín
Næstum því! Heiða Ragney hér með aukaspyrnu lengst utan af velli sem hún reynir að koma inn á teiginn, boltinn svífur inn á teig og skoppar áður en hann fer rétt framhjá, hreinlega nálægt því að skora bara!
22. mín
Birta Birgisdóttir með skot af löngu færi sem að svífur vel yfir.
20. mín
Rólegt yfir þessu eins og er.
12. mín
Erna og Sigurborg í smá brasi aftast hjá Víkingum, Katrín við það að vinna boltann en brýtur á Ernu.
7. mín MARK!
Kristín Dís Árnadóttir (Breiðablik)
Blikar leiða! Fyrirgjöf frá Samönthu sem að Víkingar skalla frá tvívegis ekki nægilega langt, boltinn dettur fyrir Kristínu sem að hamrar knettinum í netið.
2. mín
Undarleg útfærsla og ekkert verður úr fyrsta horninu.
2. mín
Blikar fá fyrsta hornið!
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað, það eru Blikakonur sem að hefja leik.
Fyrir leik
Bæði lið sjóðheit Bæði lið unnu góða sigra í seinustu umferð, Blikar unnu 4-2 sigur á Þrótti og tjáði Nik Chamberlain, þjálfari liðsins, undirrituðum eftir leik að frammistaðan hafi verið sú besta á tímabilinu til þessa. Víkingar unnu hinsvegar stórsigur gegn Tindastól 5-1 þar sem Linda Líf Boama fór á kostum.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
Lokaumferðin Þetta er seinasti leikur liðanna í hefðbundinni deildarkeppni. Breiðablik er eins og flestir vita í harðri toppbaráttu við Val en Valur er þar stigi á undan. Minna er undir hjá Víking en eina sem getur gerst í dag er að liðið getur komið sér upp í þriðja sæti ef önnur úrslit eru hagstæð.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Velkominn á Kópavogsvöll! Hér fer fram leikur Breiðabliks og Víkings í Bestu deild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('76)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('76)
13. Linda Líf Boama
16. Rachel Diodati
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('76)
21. Shaina Faiena Ashouri
26. Bergdís Sveinsdóttir

Varamenn:
12. Inga Ragnarsdóttir (m)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('76)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('76)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('76)
28. Rakel Sigurðardóttir
29. Halla Hrund Ólafsdóttir
33. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Dagbjört Ingvarsdóttir
Lisbeth Borg
Lára Hafliðadóttir
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:
Erna Guðrún Magnúsdóttir ('28)

Rauð spjöld: