Afturelding
4
1
Njarðvík
Aron Jóhannsson
'4
1-0
Aron Elí Sævarsson
'18
2-0
Sævar Atli Hugason
'31
3-0
Aron Jóhannsson
'36
4-0
4-1
Oumar Diouck
'52
, víti
30.08.2024 - 18:30
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Aron Jóhannsson
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Aron Jóhannsson
Byrjunarlið:
24. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
('81)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('81)
19. Sævar Atli Hugason
('70)
22. Oliver Bjerrum Jensen
('87)
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon
('81)
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('81)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson
('81)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('70)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('87)
34. Patrekur Orri Guðjónsson
('81)
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Gul spjöld:
Jökull Andrésson ('51)
Baldvin Jón Hallgrímsson ('85)
Georg Bjarnason ('85)
Arnór Gauti Ragnarsson ('93)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Afturelding kláraði þetta í fyrri hálfleik
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn réði algjörlega úrslitum hér í kvöld. Afturelding voru mikið mun betri og grimmari og kláruðu leikinn af strax á fyrsta rúmlega hálftímanum. Njarðvíkingar mættu hreinlega ekki til leiks í fyrri hálfleik og Afturelding léku sér að þeim. Í síðari hálfleik náði Njarðvík inn marki en var aldrei líklegt til að koma með einhverja endurkomu.
Bestu leikmenn
1. Aron Jóhannsson
Var frábær í liði Aftureldingar og skoraði tvö góð mörk. Var eins og allt lið Mosfellinga stórkostlegur í fyrri hálfleiknum.
2. Aron Elí Sævarsson
Skoraði gott mark og var virkilega öflugur í kvöld. Hefði verið hægt að nefna nánast allt lið Aftureldinar hérna ef út í það er farið.
Atvikið
Öll mörk Aftureldingar virkuðu svo áreynslulaus og auðveld en eftir annað markið frá Aron Elí þá sá maður strax í hvað stefndi.
|
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding lyftir sér upp í umspilsæti eða 4.sætið og er aðeins tveim stigum frá toppnum. Njarðvíkingar detta niður í 5.sætið í bili en geta með óhagstæðum úrslitum endað fyrir utan umspilsæti eftir þessa umferð.
Vondur dagur
Njarðvík í fyrri hálfleik var átakanlega vont.
Dómarinn - 8
Solid frammistaða hjá teyminu í dag að mínu mati. Helstu ákvarðanir í leiknum voru réttar og ekkert út á teymið að setja í sjálfu sér.
|
Byrjunarlið:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
3. Sigurjón Már Markússon
('46)
4. Marcello Deverlan Vicente
7. Joao Ananias
('61)
8. Kenneth Hogg
('46)
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
('61)
13. Dominik Radic
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson
('46)
19. Tómas Bjarki Jónsson
Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
('46)
16. Svavar Örn Þórðarson
('46)
20. Erlendur Guðnason
25. Indriði Áki Þorláksson
('61)
28. Símon Logi Thasaphong
('61)
29. Kári Vilberg Atlason
('46)
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir
Jaizkibel Roa Argote
Gul spjöld:
Tómas Bjarki Jónsson ('37)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('60)
Rauð spjöld: