William Saliba, Cristian Romero, Lamine Yamal og fleiri koma við sögu í pakkanum
Valur
1
1
Þróttur R.
Fanndís Friðriksdóttir '31 1-0
1-1 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir '68
Sæunn Björnsdóttir '75
30.08.2024  -  18:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Grátt í skýjum og rok. Ekki skemmtileg aðstæða.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Of fáir
Maður leiksins: Mollee Swift
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
6. Natasha Anasi
8. Kate Cousins
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('90)
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('63)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('63)
29. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
7. Elísa Viðarsdóttir
13. Nadía Atladóttir ('90)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('63)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir
92. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('63)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:
Natasha Anasi ('92)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttur taka óvænt stig frá Hlíðarenda gegn miklu betra Vals liði. Alvöru dramatík og spennandi loka mínútur.

Skýrsla og viðtöl koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir mig og góða helgi!
94. mín
Ísabella Sara með skot rétt fyrir utan teigin sem Mollee skutlar sér í og nær að grípa.
92. mín Gult spjald: Natasha Anasi (Valur)
91. mín
Það eru 5 mínútur til uppbótar hér á Hlíðarenda.
90. mín
Inn:Nadía Atladóttir (Valur) Út:Lillý Rut Hlynsdóttir (Valur)
89. mín
Jasmín nær að skall boltanum yfir Mollee sem er kominn á móti Jasmínu, en skallin er of aumur og Jelena nær boltanum á leiðinni á mark og sparkar boltann útaf.
88. mín
Valur fær aukaspyrnu á hættulega svæði. Kate tekur spyrnunna og Mollee nær að kýla boltanum burt.
87. mín
Ísabella komin ein gegn Mollee, en Mollee nær að verja skot hennar mjög vel.
78. mín Gult spjald: Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.)
75. mín Rautt spjald: Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Seinna gula spjaldið Erfitt að sjá hvað gerðist þarna, en leit smá út eins og Sæunn hafi bara verið að tækla boltann.
73. mín
Kate með skot frá löngu færi sem Mollee grípur.
72. mín
Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Út:Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Þróttur R.)
71. mín
Valur nálægt því að skora mark þegar boltinn skoppaðist inn í teignum milli manna.
69. mín
Strax eftir að flautað var aftur til leiks ætlar Lillý að senda tilbaka á markvörð en chippar boltanum einum of fast og tilbaka og fer boltinn rétt framhjá markinu. Munaði engu að þetta væri sjálfsmark.
68. mín MARK!
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þróttur R.)
ÞETTA KOM ÓVÆNT! Mark beint frá hornspyrnu sem Álfhildur nær að skalla inn í mark.

Það er aðeins meira líf í Þrótturum þennan seinni hálfleik, en ekki bjóst maður við jöfnunarmarki frá þeim.
66. mín
Valur vinnur sér hornspyrnu.

Boltinn fer allt of langt og Þróttur vinnur boltann.
63. mín
Inn:Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Valur) Út:Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Valur)
63. mín
Inn:Ísabella Sara Tryggvadóttir (Valur) Út:Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
62. mín
Inn:Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.) Út:Melissa Alison Garcia (Þróttur R.)
62. mín
Inn:Brynja Rán Knudsen (Þróttur R.) Út:Kristrún Rut Antonsdóttir (Þróttur R.)
59. mín
Sæunn með tvo liðsmenn fyrir framan sig sem eru að byðja um boltann, tekur heldur skotið frá miðlínu sem endar léttilega í fangið á Fanneyju.
54. mín
Natasha með skalla á markið eftir horn. En varnamaður Þróttu nær að sparka boltanum á línunni.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Þróttur sparka seinni hálfleik í gang.
45. mín
Hálfleikur
Valur fer inn í klefann einu marki yfir eftir dómineraðan leik frá þeim. Skrítið að þær séu ekki að vinna stærra. Verður spennandi að sjá hvort Þróttur nær að svara þessu í seinni hálfleik.
45. mín
Fanndís með alvöru fyrirgjöf inn í teig sem Jasmin kmeur inn í mark með maganum. En Helgi vill meina að boltinn hafi farið í hendina hennar Jasmínu og markið er dæmt af.
44. mín
Valur fékk aukaspyrnu sem Anna Rakel tók. Spyrnan endaði yfir markið.
43. mín Gult spjald: Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
36. mín
Kate Cousins með skot sem fer í varnamann Þrótt og útaf eftir flotta sókn hjá Val.
31. mín MARK!
Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
Stoðsending: Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
Það hlaut að koma af þessu! Ragnheiður með flotta sendingu til hægri á Fanndísi sem er alveg opinn rétt fyrir utan teig. Fanndís fær þá nógu pláss og tíma til að hugsa sér um hvert hún ætti að leggja þennan boltann.

Valur hefur verið að ógna markið nánast frá upphafi leiks, þannig þetta mark kemur ekkert á óvart.
30. mín
Frábær varnaleikur hjá Jelenu sem nær að boltanum á undan Gurðrúnu og kemur honum á Mollee.
28. mín
Fanndís með snyrtilega sendingu upp á Hailey sem reynir fyrirgjöf inn í teigin. Varnamaður Þrótts kemst inn í fyrirgjöfinni og stoppar boltann fyrir Mollee sem tekur hann upp.
17. mín
Fanndís með skot sem endar framhjá markinu.
16. mín
Leikurinn hefur róaðst aðeins seinustu fimm mínúturnar, en Valur hefur dóminerað alla leikinn.
11. mín
Jasmín Erla með skot frá stuttu færi sem Mollee náði annahvort að verja vel eða fór í stöngina. Jasmín hefði átt að slútta betur þarna, en Valur er að hefja leikinn hér með helling af færum.
9. mín
Frábært færi hjá Ragnheiði þar sem hún nær að stoppa boltann í loftinu með fætinum og tekur svo beint skotið. Mollee með frábæra markvörslu.
8. mín
Jasmín Erla með laust skot beint á Mollee eftir flotta sókn frá Val.
5. mín
Það er mikill spenna í þessum loka metrum Bestu deild kvenna þar sem það munar aðeins einu stigi milli Val og Breiðablik. En þessa spenna næst ekki til stúkunnar, því það er alls ekki vel mætt á þennan mikilvæga leik. Leiðinlegt að sjá.
2. mín
Hailey með fallage sendingu upp á hægri til Kate sem hleypur eftir boltanum. Kate reynir svo fyrirgjöf inn í teiginn, en varnamaður Þrótts nær að komast inn í fyrirgjöfinni og sparkar boltanum útaf.
1. mín
Leikur hafinn
Valur sparkar leikinn í gang!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins kominn! Pétur gerir aðeins ein breytingu hjá Vals liðinu eftir 2-4 sigur gegn FH í seinustu umferð
Guðrún Elísabet kemur inn í byrjunarliðið fyrir Nödíu Atladóttur.

Ólafur gerir líka aðeins eina breytingu hjá Þrótt liðinu eftir 1-2 sigur gegn Stjörnunni í seinustu umferð
Kristrún Rut kemur inn í byrjunarliðið fyrir Brynju Rán.
Fyrir leik
Gylfi Tryggva spá maður fyrir þessa umferð. Gylfi Tryggvason, aðstoðarþjálfari HK, tók að sér það verkefni að spá í alla leiki Bestu deild kvenna fyrstu umferð í efri hluta.

Valur 1 - 1 Þróttur R.
Hörkuleikir á milli þessara liða í deildinni og hér verður engin breyting á. Þróttur er á skemmtilegri vegferð sem ég er mjög hrifinn af og ég hef trú á að þær nái að taka stig út úr þessum leik. Ég geri mér grein fyrir því að Jasmín Erla mun lesa þetta og verða bálreið yfir þessari spá og líklega skora þrennu í andlitið á mér. Aldrei breytast, Jasmín.

Fyrir leik
Dómarateymið Helgi Mikael Jónasson verður á flautunni í leiknum í dag. Með honum til aðstoðar eru Þórður Arnar Árnason og Nour Natan Ninir. Varadómari leiksins er Breki Sigurðsson. Eftirlitsmaður frá KSÍ er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Efri hluti að hefjast! Eins og er nefnt fyrir neðan hefst efri hluti Besta deild kvenna í dag. Breiðablik mætir Víking R. á Kópavogsvelli sem hefst líka klukkan 18:00.
Það er engin skrítin sjón að sjá að það munar engu á milli Val og Breiðablik og skipta þannig öll stig máli í þessari baráttu. Þróttur nældi sér í sæti í efri hluta eftir úrslita leik á móti Stjörnunni sem ákvað það hvor lið myndi spila í efri og neðri hluta deildarinnar.

Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson
Fyrir leik
Spennandi leikur framundan! Góða kvöldið gott fólk og verið hjartanlega velkomin á þessa beina textalýsingu frá Hlíðarenda. Í dag hefst fyrsta umferð í efri hluta besta deild kvenna þar sem efsta sæti Valur mætir neðsta sæti Þrótt R.

Leikurinn hefst klukkan 18:00.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Caroline Murray
13. Melissa Alison Garcia ('62)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir ('62)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('72)
23. Sæunn Björnsdóttir
24. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Una Sóley Gísladóttir
7. Brynja Rán Knudsen ('62)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('62)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('72)
17. Þórdís Nanna Ágústsdóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Angelos Barmpas
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Árný Kjartansdóttir
Deyan Minev

Gul spjöld:
Sæunn Björnsdóttir ('43)
Ísabella Anna Húbertsdóttir ('78)

Rauð spjöld:
Sæunn Björnsdóttir ('75)