Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Leiknir R.
2
1
Dalvík/Reynir
0-1 Áki Sölvason '24
Sindri Björnsson '45 1-1
Kári Steinn Hlífarsson '82 2-1
31.08.2024  -  16:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Ömurlegar, rigning og rok
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 61
Maður leiksins: Sindri Björnsson (Leiknir)
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f) ('75)
6. Andi Hoti
7. Róbert Quental Árnason
8. Sindri Björnsson
9. Róbert Hauksson ('91)
10. Shkelzen Veseli
16. Arnór Daði Aðalsteinsson ('72)
23. Arnór Ingi Kristinsson
25. Dusan Brkovic
67. Omar Sowe

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
14. Davíð Júlían Jónsson ('91)
17. Stefan Bilic
18. Marko Zivkovic
30. Egill Helgi Guðjónsson ('72)
43. Kári Steinn Hlífarsson ('75)
45. Gastao De Moura Coutinho

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Manuel Nikulás Barriga
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic

Gul spjöld:
Omar Sowe ('68)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Leiknir Reykjavík með tvo sigra í röð og sendu Dalvík niður um deild
Hvað réði úrslitum?
Það voru gríðarlega erfiðar aðstæður á Domusnovavellinum í dag. Leiknir Reykjavík byrjaði leikinn vel en gegn gangi leiksins komust Dalvík yfir um miðjan fyrri hálfleik og eftir það settu Leiknismenn mikinn sóknarþunga í leik sinn og hálf ótrúlegt að jöfnunarmarkið hafi ekki komið fyrr en rétt fyrir hálfleiks. Leiknismenn silgdu leiknum heim þægilega í síðari hálfleik og kláruðu leikinn undir lok leiks.
Bestu leikmenn
1. Sindri Björnsson (Leiknir)
Sindri var mjög flottur inn á miðsvæðinu hjá Leikni í dag og tapaði varla einvígi. Skoraði jöfnunarmark Leiknis
2. Shkelzen Veseli
Shkelzen var frábær á móti Þór og var góður í dag. Skapaði miklar hættur. Veseli lagði upp jöfnunarmark heimamanna.
Atvikið
Sigurmarkið sem sendi Dalvík niður - KárI Steinn fékk boltann inn á teig Dalvíkur og kláraði leikinn fyrir heimamenn.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir eru í 9.sæti deildarinnar og ekki að spilas upp á neitt í síðustu tveimur umferðunum fyrir utan að ná kannski þessu sjöunda sæti. Dalvík/Reynir með tapinu féll niður í aðra deild.
Vondur dagur
Íslenska veðrið - Úfff. Veðrið var alls ekki gott í dag og sást það á mætingunni í dag en það var ekkert rosalega fjölmennt í Breiðholtinu í dag.
Dómarinn - 8
Elías Ingi og hans menn voru flottir í dag.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
6. Þröstur Mikael Jónasson (f)
7. Hassan Jalloh
8. Borja López ('83)
10. Nikola Kristinn Stojanovic
15. Bjarmi Fannar Óskarsson ('75)
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson ('88)
18. Rúnar Helgi Björnsson ('88)
19. Áki Sölvason
23. Amin Guerrero Touiki
30. Matheus Bissi Da Silva

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
4. Alejandro Zambrano Martin ('75)
13. Breki Hólm Baldursson ('83)
20. Aron Máni Sverrisson ('88)
26. Hákon Atli Aðalsteinsson ('88)

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Aron Ingi Heiðmarsson
Sinisa Pavlica
Hörður Snævar Jónsson

Gul spjöld:
Matheus Bissi Da Silva ('63)
Nikola Kristinn Stojanovic ('88)

Rauð spjöld: