Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Tindastóll
3
0
Fylkir
Elísa Bríet Björnsdóttir '1 1-0
Elísa Bríet Björnsdóttir '21 2-0
Gabrielle Kristine Johnson '27 3-0
07.09.2024  -  14:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Birgir Þór Þrastarson
Maður leiksins: Elísa Bríet Björnsdóttir
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Annika Haanpaa ('55)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson ('82)
8. Elise Anne Morris
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
17. Hugrún Pálsdóttir ('77)
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('82)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('55)
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('77)
15. Emelía Björk Elefsen
18. Erica Alicia Cunningham
20. Kristrún María Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Sólveig Birta Eiðsdóttir
Birna María Sigurðardóttir
Magnea Petra Rúnarsdóttir
Lee Ann Maginnis

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Stólarnir fá hornspyrnu í lokinn sem endar hjá Elisu sem að er í dauðafæri en boltinn fer ekki inn, enn allavega er leik lokið hér, Keflavík og fylkir eru að fara niður í Lengjudeildina á meðan Stólarnir halda sínu sæti í deild þeirra bestu.
88. mín
Jordyn kemst enn og aftur í fínt færi en Fylkis stelpur ná að redda þessu aftur á síðustu stundu
86. mín
Tinna bra er í veseni og hleypur Jordyn í gegn en TInna nær að bjarga þessu
82. mín
Inn:Saga Ísey Þorsteinsdóttir (Tindastóll ) Út:Gabrielle Kristine Johnson (Tindastóll )
80. mín
Elísa Bríet kemst í frábært færi til að klára þrennuna en aftur hreinsar Fylkir á marklínunni
77. mín
Inn:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll ) Út:Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll )
69. mín
Elísa kemst í gott færi en Tinna bra ver frábærlega
66. mín
Fylkir fær fínt færi eftir aukaspyrju en ekkert verður úr þvi
59. mín
Aldís kemst framhjá Tinnu Brá í markinu og er ein á móti marki en skýtur einhverveginn í stöngina, dauðafæri
55. mín
Inn:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll ) Út:Annika Haanpaa (Tindastóll )
50. mín
Inn:Marija Radojicic (Fylkir) Út:Þóra Kristín Hreggviðsdóttir (Fylkir)
49. mín
Mikill vandræðigangur á vörn fylkis og eru Stólarnir nálægt því að stela boltanum og skora
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur hér á Króknum, ótrúlegar tölur í hálfleik. 3 - 0
43. mín
Hugrún á skot í slánna sem deter síðan fyrir Jordyn sem skýtur en Signý kemst í boltan og fer hann í horn
43. mín
Keflavík er komið 3 - 0 yfir á móti stjörnunni en það gerir lítið fyrir þær ef Stólarnir vinna í dag
41. mín
Jordan á skot sem svífur rétt yfir markið
35. mín
Birgitta á skot sem að Tina Brá ver
31. mín
Stólarnir koma sér í fínt færi, Jordyn sendir fyrir á Hugrúnu sem skallar í varnarmann og í horn
27. mín MARK!
Gabrielle Kristine Johnson (Tindastóll )
Stoðsending: Jordyn Rhodes
Jordyn er að dansa í teignum með boltan en missir hann síðan beint fyrir Gabrielle sem að smyr boltanum í fjær hornið, staðan orðinn 3 - 0. Spurning hvort að það sé að stefna í það sama og í lokaleik stólana í fyrra þegar þær unnu ÍBV 7 - 2 til að tryggja sætið sitt í deildinni
25. mín
Fylkir kemst í fínt færi en Bryndís Rut nær að hreinsa þetta burt
21. mín MARK!
Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Elise Anne Morris
Elise negligé honum fram á Elísu sem kemst ein í gegn og chippar eignlega yfir Tinnu brá í markinu, 2 - 0 eftir 21 mínútu
19. mín
Birgitta sleppur ein í gegen en Tinna Braucht kesmt fyrst í hann
14. mín
Fylkis konur loksins að eiga fínan kafla og þær gera sig líklegar
10. mín
Stólarnir eru með öll tök á þessum leik, Fylkir er búið að eiga erfit með að tengja sendingar
5. mín
Elísa tekur aukaspyrnuna og skýtur rétt yfir
4. mín Gult spjald: Erna Sólveig Sverrisdóttir (Fylkir)
Stólarnir fá aukaspyrnu á hættulegum stað eftir að það er brotið á Elísu
1. mín MARK!
Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Vá þetta tók ekki langan tíma, Laufey neglir honum í gegn frá miðju á Elísu sem kemst ein á móti markmanni, og klárar hún þetta framhjá Tinnu Brá. 1 - 0 eftir minna en mínútu
1. mín
Leikur hafinn
Stólarnir hefja leikinn
Fyrir leik
Staðan í deildinni Leikurinn í dag er gríðarlega mikilvægur báðum liðum í fallbaráttunni. Aðeins fjögur lið eru í neðri hluta deildarinnar og því aðeins leiknar þrjár umferðir þar. Í dag er leikin önnur umferðin.

Sigur hjá Tindastóli í dag tryggir þeim áframhaldandi sæti í Bestu-deildinni en fellir um leið bæði Fylki og Keflavík úr deildinni. Fylkir gæti með sigri jafnað Tindastól að stigum.

1. Stjarnan - 21 stig
2. Tindastóll - 16
3. Fylkir - 13
4. Keflavík
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Birgir Þór Þrastarson dæmir leikinn í dag og er með þá Ásgeir Þór Ásgeirsson og Arnór Bjarka Hjaltalín sér til aðstoðar á línunum. Bergvin Fannar Gunnarsson er skiltadómari og KSÍ sendir Sverri Gunnar Pálmason til að hafa eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á Sauðárkróki Góðan daginn og verið velkomin í textalýsingu frá síðasta heimaleik sumarsins hjá Tindastóli í Bestu-deild kvenna.

Liðið mætir Fylki í mikilvægum fallbaráttuslag en leikurinn hefst klukkan 14:00 á Sauðárkróksvelli.
Mynd: Tindastóll

Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
10. Klara Mist Karlsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
19. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir ('50)
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
7. Tinna Harðardóttir
8. Marija Radojicic ('50)
17. Elfa Karen Magnúsdóttir
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
22. Sunna Kristín Gísladóttir
24. Katrín Sara Harðardóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir

Gul spjöld:
Erna Sólveig Sverrisdóttir ('4)

Rauð spjöld: