Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Grindavík
2
2
Njarðvík
0-1 Oumar Diouck '27
Kristófer Konráðsson '56 1-1
Kristófer Konráðsson '57 2-1
2-2 Marcello Deverlan Vicente '94
14.09.2024  -  14:00
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Kristófer Konráðsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Kristófer Konráðsson ('90)
8. Josip Krznaric
9. Adam Árni Róbertsson ('95)
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
11. Ármann Ingi Finnbogason ('72)
16. Dennis Nieblas
18. Christian Bjarmi Alexandersson ('90)
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló ('95)
95. Sölvi Snær Ásgeirsson

Varamenn:
13. Nuno Malheiro
21. Marinó Axel Helgason ('90)
22. Lárus Orri Ólafsson ('95)
24. Ingólfur Hávarðarson
33. Daniel Arnaud Ndi ('72)
38. Andri Karl Júlíusson Hammer ('95)
80. Eysteinn Rúnarsson ('90)

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Jón Aðalgeir Ólafsson

Gul spjöld:
Ion Perelló ('72)
Aron Dagur Birnuson ('85)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Njarðvíkingar sitja eftir með sárt ennið
Hvað réði úrslitum?
Það mátti sjá strax að Njarðvíkingar voru ögn stressaðari í upphafi enda að einhverju leyti þeirri stærsti leikur í sögu félagsins. Grindvíkingar fengu hvert færið á fætur öðru en Aron Snær markvörður Njarðvíkinga varði eins og óður maður og hélt sínum mönnum inni í þessu. Njarðvíkingar tóku svo forystuna um miðjan fyrri hálfleik og mátti sjá þá aðeins fá sjálfstraust við það. Í síðari hálfleik byrjuðu Njarðvíkingar af krafti en það voru Grindvíkingar sem settu tvö mörk á tveim mínútum og tóku alveg yfir leikinn. Undir lokin voru Njarðvíkingar búnir að henda öllu fram og náðu inn marki til að jafna leikinn en komust ekki lengra en það og sitja með sárt ennið eftir fyrir utan umspilið.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Konráðsson
Skoraði tvö mörk á tveim mínútum sem eyðilagði drauma Njarðvíkur um umspilið. Frábært skot í fyrra markinu og frábærlega klárað í seinna markinu hvernig hann lyfti boltanum yfir Aron Snær.
2. Aron Snær Friðriksson
Njarðvíkingar geta þakkað Aroni Snær Friðrikssyni fyrir það að hafa ekki tapað þessum leik. Varði eins og óður maður í fyrri hálfleik og tók líka lykilvörslur í síðari. Gat lítið gert í þeim mörkum sem hann fékk á sig og er ástæðan fyrir því að Njarðvíkingar voru í séns allt fram að lokaflauti.
Atvikið
Annað mark Grindavíkur. Ótrúlegt hvernig svona stuttu eftir að hafa fengið á sig mark allt varð opið aftur fyrir þá til að snúa leiknum. Einnig hægt að nefna atvikið undir blálokinn þegar Grindavík eru þrír á markmann en renna boltanum framhjá markinu.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar misstu af umspilinu og enda í 6.sæti deildarinnar. Grindvíkngar enda í 9.sætinu.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Njarðvíkinga að ná ekki að klára þetta og komast í umspilið eftir að hafa verið í umspilsæsti allt tímabilið. Allt reynsla sem fer beint í reynslubankann.
Dómarinn - 7
Solid sjöa. Einhver atvik hér og þar sem hægt væri að pikka út eflaust en ekkert sem hafði bein áhrif á úrslit leiksins.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
4. Marcello Deverlan Vicente
5. Arnar Helgi Magnússon ('83)
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu ('70)
13. Dominik Radic
16. Svavar Örn Þórðarson ('61)
19. Tómas Bjarki Jónsson
25. Indriði Áki Þorláksson ('70)

Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
3. Sigurjón Már Markússon ('83)
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('70)
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson ('61)
28. Símon Logi Thasaphong ('70)
29. Kári Vilberg Atlason

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Reginn Fannar Unason

Gul spjöld:
Joao Ananias ('60)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('69)
Marcello Deverlan Vicente ('86)

Rauð spjöld: