Arsenal reiðubúið að spreða í framherja - Real Madrid ætlar að leggja fram annað tilboð í Trent - Cambiaso til Man City?
Ísland U19
5
2
Kasakstan U19
Daði Berg Jónsson '1 1-0
Daníel Tristan Guðjohnsen '42 2-0
Sölvi Stefánsson '53 3-0
Daði Berg Jónsson '54 4-0
Daníel Tristan Guðjohnsen '57 , misnotað víti 4-0
4-1 Sautov Arup '70
Stígur Diljan Þórðarson '76 5-1
5-2 Sautov Arup '82
10.09.2024  -  14:30
Stadium Catez
Æfingamót í Slóveníu
Aðstæður: Sunshine og læti
Dómari: Lon?ar Gašper
Áhorfendur: Fullt af íslendingum
Maður leiksins: Daði Berg Jónsson og Tómas Johannessen, Ísland
Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m) ('66)
2. Stefán Gísli Stefánsson ('78)
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson ('81)
6. Breki Baldursson (f)
9. Daníel Tristan Guðjohnsen ('66)
10. Tómas Johannessen
11. Galdur Guðmundsson ('46)
13. Bjarki Hauksson ('78)
17. Daníel Ingi Jóhannesson ('66)
18. Daði Berg Jónsson ('81)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m) ('66)
3. Davíð Helgi Aronsson ('78)
7. Stígur Diljan Þórðarson ('46)
8. Kjartan Már Kjartansson
14. Jón Arnar Sigurðsson ('78)
15. Markús Páll Ellertsson ('81)
16. Viktor Nói Viðarsson ('81)
19. Birnir Breki Burknason ('66)
20. Sesar Örn Harðarson ('66)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: U19 með sannfærandi sigur gegn Kasakstan
Hvað réði úrslitum?
Gæðamunurinn var of mikill, kom bara moment þar sem varnarmenn Kasakstan gátu hreinlega bara ekki náð boltanum og menn eins og Tommi jó eða Stígur voru bara hreinlega að leika sér.
Bestu leikmenn
1. Daði Berg Jónsson og Tómas Johannessen, Ísland
Gat ekki valið á milli þeirra þannig þeir eru báðir menn leiksins Daði með tvennu í sexunni, frábær allan leikinn, varnar sem sóknarlega og var stór partur af uppbyggingunni og á skilið að vera einn af mönnum leiksins hér í dag. Tommi var sturlaður 2 stoðsendingar átti pressuna í öðru markinu hjá Daða, Fiskaði víti og var bara að leika sér allan leikinn.
2. Hafsentaparið, ísland
Get nú sett þetta bara á allt liðið þeir voru allir frábærir í dag, Sölvi og Þorri stigu aftur ekki fail spor og hendi þeim bara aftur hérna eiga credit skilið. Stígur líka með ruglað mark og alvöru hungur þegar hann kom inná hann á líka skilið alvöru credit fyrir þetta performance í seinni.
Atvikið
Tommi Jó að leika sér allan leikinn það var helvíti skemmtilegt að horfa uppá það en Sautov Arup fékk boltan held ég 2 í leiknum með 2 skot og einu 2 skot Kasakstan rugluð mörk once in a lifetime performance.
Hvað þýða úrslitin?
Ísland er þá með 6 stig í þessu æfingamóti með markatöluna 8:3. Gott mót að enda og voru svakalega sannfærandi í öllum 3 leikjunum nema mörkin vildu bara ekki koma gegn Katar.
Vondur dagur
Lítur út fyrir að varnarleikurinn hafi verið einhvað slakur með að fá 2 mörk á sig gegn Kasakstan en þeir voru allir frábærir þannig enginn átti vondan dag, mæli bara með að checka á þessum mörkum hjá Kasakstan alvöru heppni en rugluð mörk.
Dómarinn - 9
Frábær
Byrjunarlið:
12. Mendygaliyev Ildar (m) ('46)
2. Moldakhmet Yelzhan
3. Saidov Elkham ('46)
6. Israilov Alikhan (f)
8. Abil Iliyas
9. Serikuly Dimash
11. Agimanov Tamerlan ('64)
15. Gaziyev Adam
16. Yerlan Daniyar ('46)
17. Sarsenbay Yerassyl ('46)
22. Baidavletov Ayan

Varamenn:
1. Aliakbar Abilkhaiyr (m) ('46)
4. Murzagaliyev Temirlan ('46)
5. Mukhametali Khamza ('46)
7. Sautov Arup ('64)
10. Kaltanov Akhmetali ('64)
14. Zhankhayev Rustam
18. Abdrakhmanov Abulkhair
19. Shymyrkhan Sultan
20. Bagdat Ramazan ('64)
21. Kurbanov Timur ('46)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Baidavletov Ayan ('34)

Rauð spjöld: