Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
Afturelding
3
0
ÍR
Aron Jóhannsson '21 1-0
Elmar Kári Enesson Cogic '37 , víti 2-0
Patrekur Orri Guðjónsson '94 3-0
14.09.2024  -  14:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Örlítil gola, léttskýjað. Ljómandi aðstæður
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Byrjunarlið:
24. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('71)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic ('91)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Oliver Bjerrum Jensen
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
77. Hrannar Snær Magnússon

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
8. Aron Jónsson ('71)
9. Andri Freyr Jónasson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('91)
20. Precious Kapunda
26. Enes Þór Enesson Cogic
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('83)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þorgeir Leó Gunnarsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjartur Bjarmi Barkarson ('33)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('38)
Aron Elí Sævarsson ('40)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Afturelding og ÍR bæði áfram í umspil
Hvað réði úrslitum?
Afturelding kom inn í leikinn af krafti og voru klínískir í sínum færum. Voru léttleikandi og áttu vel skilið að vera yfir í hálfleik. Í seinni hálfleik var síðan ekkert sérlega mikið að frétta frá ÍR-ingum. Afturelding aftur betra liðið og hefði getað bætt enn fleiri mörkum við.
Bestu leikmenn
1. Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Elmar var á köflum að leika sér að varnarmönnum ÍR en það er erfitt að stöðva þennan mann þegar hann er í stuði. Það var hann svo sannarlega í dag og náði sér í mark úr vítaspyrnu.
2. Aron Jóhannsson (Afturelding)
Aron var virkilega flottur í dag og skoraði fyrsta mark leiksins. Hann var oft að koma sér í góðar stöður og hefði hæglega getað skorað meira ef hann hefði nýtt færin sín betur.
Atvikið
Þegar Grindavík skorar tvívegis á stuttum kafla sem þýddi að með þeim úrslitum væri ÍR að fara áfram í umspil. Það varð allt gjörsamlega vitlaust hjá stuðningsmönnum ÍR. Þá var eiginlega skemmtilegra að horfa á þá syngja og tralla heldur en leikinn sjálfan.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding endar í 4. sæti og fer í umspil. Þar munu þeir mæta Fjölni. ÍR endar í 5. sæti og fara því líka í umspil þar sem þeir munu mæta Keflavík.
Vondur dagur
Þetta var ekki góður leikur hjá ÍR og ekki margir leikmenn sem myndu fá yfir 5 í einkunn í dag. Það eiga samt engir vonan dag í þessum liðum þar sem bæði lið eru komin áfram í umspil. Þannig vondur dagur í þessum leik er bara Njarðvík sem tókst að klúðra sínu færi á að fara í umspilið.
Dómarinn - 8
Sveinn flottur í dag, lítið hægt að setja út á hann og hans teymi.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson
9. Bergvin Fannar Helgason
11. Bragi Karl Bjarkason ('83)
13. Marc Mcausland
17. Óliver Elís Hlynsson
18. Róbert Elís Hlynsson ('71)
19. Hákon Dagur Matthíasson ('83)
23. Ágúst Unnar Kristinsson ('71)
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon ('60)

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
4. Jordian G S Farahani
8. Alexander Kostic ('83)
10. Stefán Þór Pálsson ('71)
16. Emil Nói Sigurhjartarson
22. Sæþór Ívan Viðarsson ('71)
26. Gils Gíslason ('60)
77. Marteinn Theodórsson ('83)

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sigmann Þórðarson

Gul spjöld:
Óliver Elís Hlynsson ('80)

Rauð spjöld: