Ísland U21
0
2
Litáen U21
0-1
Faustas Steponavicius
'16
0-2
Romualdas Jansonas
'31
10.10.2024 - 15:00
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21 karla
Dómari: Dumitri Muntean (Makedónía)
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21 karla
Dómari: Dumitri Muntean (Makedónía)
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
('62)
4. Logi Hrafn Róbertsson
5. Ólafur Guðmundsson
8. Andri Fannar Baldursson (f)
10. Eggert Aron Guðmundsson
('54)
14. Hlynur Freyr Karlsson
15. Ari Sigurpálsson
('76)
16. Gísli Gottskálk Þórðarson
('76)
17. Hilmir Rafn Mikaelsson
('62)
22. Daníel Freyr Kristjánsson
Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
3. Oliver Stefánsson
6. Anton Logi Lúðvíksson
('76)
7. Óli Valur Ómarsson
('54)
9. Benoný Breki Andrésson
('62)
11. Ísak Andri Sigurgeirsson
17. Óskar Borgþórsson
('62)
19. Arnór Gauti Jónsson
23. Davíð Snær Jóhannsson
('76)
Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Andri Fannar Baldursson (f) ('72)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Alls ekki góð frammistaða hjá okkur drengjum. EM draumurinn er úti.
Viðtöl og frekar umfjöllun kemur inn síðar.
Viðtöl og frekar umfjöllun kemur inn síðar.
81. mín
Anton Logi gerir vel hérna við vítateigslínuna. Á svo skot sem þarf bara að vera mikið betri en endar beint í höndum Rimvydas.
76. mín
Inn:Davíð Snær Jóhannsson (Ísland U21)
Út:Ari Sigurpálsson (Ísland U21)
Seinustu skiptingar okkar manna.
76. mín
Inn:Anton Logi Lúðvíksson (Ísland U21)
Út:Gísli Gottskálk Þórðarson (Ísland U21)
Seinustu skiptingar okkar manna.
72. mín
Gult spjald: Andri Fannar Baldursson (f) (Ísland U21)
Hamrar niður leikmann Litháen sem liggur eftir, óviljaverk.
67. mín
Gult spjald: Karolis Žebrauskas (Litáen U21)
Reynir að sækja víti hérna en réttilega fær hann gult fyrir dýfu.
62. mín
Inn:Óskar Borgþórsson (Ísland U21)
Út:Valgeir Valgeirsson (Ísland U21)
Tvöföld breyting, við þurfum meira líf í okkar leik.
62. mín
Inn:Benoný Breki Andrésson (Ísland U21)
Út:Hilmir Rafn Mikaelsson (Ísland U21)
Tvöföld breyting, við þurfum meira líf í okkar leik.
60. mín
Gult spjald: Matijus Remeikis (Litáen U21)
Fyrsta gula spjald leiksins, fyrir harkalegt brot.
60. mín
Hilmir fer niður í teignum eftir viðskipti við Rimvydas, afar veik köll eftir víti en það er ekkert á þetta.
57. mín
Rimvydas í basli í markinu. Hilmir pressar hann og Rimvydas neglir boltanum í hann. Heppilega fyrir RImvydas fór boltinn yfir markið.
56. mín
Dæmt brot eftir hornið og þetta rennur í sandinn. Ísland ekki líklegir til afreka hér.
54. mín
Inn:Óli Valur Ómarsson (Ísland U21)
Út:Eggert Aron Guðmundsson (Ísland U21)
Óli setur inn til að reyna breyta þessu.
53. mín
Litháen hérna í flottu færi og nálægt því að klára þetta. Ná ekki að nýta þetta.
45. mín
Hálfleikur
Alls ekki frammistaða til að hrópa húrra fyrir hér hjá okkar drengjum. Það er þó nóg eftir og leikurinn alls ekki búinn, margt þarf þó að batna.
41. mín
Dauðafæri
Hornspyrnan góð og einhvernvegin er Hilmir algjörlega dauðafrír hérna á fjærstönginni. Skotið er þó beint á Rimvydas sem ver.
31. mín
MARK!
Romualdas Jansonas (Litáen U21)
Vont verður verra
Óli Guðmunds í allskonar veseni hérna.
Óli reynir að senda boltann til baka á Lukas en sendingin er arfaslök og alltof laus, Jansonas einn gegn Lukasi og setur hann í stöng og inn.
Óli reynir að senda boltann til baka á Lukas en sendingin er arfaslök og alltof laus, Jansonas einn gegn Lukasi og setur hann í stöng og inn.
31. mín
Andri Fannar með frábæra fyrirgjöf úr aukaspyrnunni, Logi Hrafn með nánast frían skalla en hittir ekki boltann nægilega vel og hann fer framhjá.
28. mín
Andri Fannar fer hér niður í teignum, veik köll eftir víti en Makedoníski dómarinn er ekki á sama máli.
16. mín
MARK!
Faustas Steponavicius (Litáen U21)
Stoðsending: Romualdas Jansonas
Stoðsending: Romualdas Jansonas
ÚFF...
Romualdas Jansonas rennir boltanum á Faustas inní teignum sem kemur með laust skot út við stöng sem að lekur inn.
Nú þurfa okkar menn að fara sýna sitt rétta andlit. Koma svo.
Romualdas Jansonas rennir boltanum á Faustas inní teignum sem kemur með laust skot út við stöng sem að lekur inn.
Nú þurfa okkar menn að fara sýna sitt rétta andlit. Koma svo.
14. mín
Ekkert sérstaklega mikið líf í þessu fyrstu mínuturnar. Vonandi fara okkar menn að sýna hvað í þeim býr.
9. mín
Langur bolti fram hjá Gestunum og Stankevicius fer í kapphlaup við Lukas um boltann en Lukas er á undan og bjargar því sem bjarga þarf.
6. mín
Eggert Aron fær boltann úti vinstra meginn og keyrir í átt að marki, skýtur föstu skoti sem Rimvydas grípur þó.
Fyrir leik
Styttist í upphafsflaut
Liðin ganga nú til leiks, við hlýðum á þjóðsöngva og svo fer þetta að rúlla af stað.
Fyrir leik
Sprennuþrunginn riðill
Ennþá er allt opið í riðlinum. Með sigri í dag tryggir Íslenska liðið sér úrslitaleik ytra gegn Dönum í næsta mánuði. Alls óvíst er hvort að sá leikur verði upp á fyrsta eða annað sæti riðilsins. Fyrsta sæti riðilsins veitir öruggt sæti á lokamótið sem fer fra í Slóvakíu næsta sumar. Annað sæti veitir umspilssæti.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Liðin áttust við fyrir tæpu ári ytra, þann 17. október. Íslenska liðið landaði þar naumum sigri, 1-0. Davíð Snær Jóhannson, leikmaður Álasund, skoraði sigurmarkið um miðbik seinni hálfleiks.
Íslenska liðið lék einum færri seinasta stundarfjórðunginn eftir að Lukas Pettersen fékk dæmda á sig vítaspyrnu og fékk rautt spjald að auki. Adam Ingi Benediktsson varði vítið og hélt hreinu, þar með var 1-0 sigur liðsins staðreynd.
Íslenska liðið lék einum færri seinasta stundarfjórðunginn eftir að Lukas Pettersen fékk dæmda á sig vítaspyrnu og fékk rautt spjald að auki. Adam Ingi Benediktsson varði vítið og hélt hreinu, þar með var 1-0 sigur liðsins staðreynd.
Byrjunarlið:
1. Rimvydas Kiriejevas (m)
2. Nojus Stankevicius
4. Milanas Rutkovskis
7. Motiejus Burba
('90)
9. Romualdas Jansonas
13. Martynas Šetkus
('46)
14. Karolis Žebrauskas
15. Eduardas Jurjonas
16. Matijus Remeikis
('79)
19. Faustas Steponavicius
('79)
21. Esmilis Kaušinis
Varamenn:
12. Julius Virvilas (m)
22. Rokas Bagdonavicius (m)
3. Tautvydas Burdzilauskas
('46)
5. Marius Skirmantas
('79)
8. Simas Civilka
10. Titas Buzas
('90)
11. Deividas Dovydaitis
('79)
17. Eridanas Bagužas
18. Martynas Džiugas
23. Domas Slendzoka
Liðsstjórn:
Cederique Tulleners (Þ)
Gul spjöld:
Matijus Remeikis ('60)
Karolis Žebrauskas ('67)
Romualdas Jansonas ('86)
Rauð spjöld: