Danmörk U21
2
0
Ísland U21
Tochi Chukwuani
'32
1-0
Mathias Kvistgaarden
'59
2-0
15.10.2024 - 16:00
Vejle Stadion
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Aðstæður: 9 gráður og milt í Vejle
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Vejle Stadion
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Aðstæður: 9 gráður og milt í Vejle
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Byrjunarlið:
1. Filip Jørgensen (m)
('46)
2. Anton Gaaei
4. Oliver Nielsen
5. Tochi Chukwuani
6. David Kruse
7. Mika Biereth
('46)
8. William Bøving
11. Mathias Kvistgaarden
('60)
12. Elias Jelert
('88)
14. Lucas Hey
17. Isak Jensen
('60)
Varamenn:
16. Andreas Jungdal (m)
('46)
3. Jonas Jensen-Abbew
9. William Osula
('60)
10. Mohamed Daramy
('60)
13. Jacob Andersen
15. Thomas Jørgensen
18. Conrad Harder
('46)
19. Jakob Breum
21. Aske Adelgaard
('88)
Liðsstjórn:
Steffen Højer (Þ)
Gul spjöld:
David Kruse ('1)
Conrad Harder ('83)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Ikke godt
Hvað réði úrslitum?
Danmörk mun betra liðið í kvöld. Tilfinningin mín var þó að þeir hefðu bara verið í þriðja gír. Spurning í hvaða gír íslenska liðið var þá í. Bæði lið höfðu að engu að keppa en Danir höfðu þegar tryggt sér á EM.
Þó svo að Danir höfðu verið mun meira með boltann óðu þeir ekki í færum framan af leik. En við gáfum þeim tvö ódýr mörk og létu þeir það sér nægja.
Bestu leikmenn
1. Andri Fannar Baldursson
Erfitt að velja einhverja úr íslenska liðinu. Andri var fínn í dag en ekkert mun meira en það.
2. Danijel Dejan Djuric
Danijel kom inná með mikinn kraft í seinni hálfleik og var helsta ógn Íslands eftir innkomuna.
Atvikið
Fyrir stuðningsmenn Chelsea þá eru það meiðsli Filip Jørgensen. Hann og Oliver Nielsen skullu saman í lok fyrri hálfleiks og neyddist hann til að fara af velli í hálfleik.
|
Hvað þýða úrslitin?
Danmörk fer á EM í Slóvakíu en ekki Ísland.
Vondur dagur
Úff, það eru nokkrir sem gætu dottið hingað inn. Daníel Freyr og Lúkas Petterson litu báðir skelfilega út í seinna marki Dana þegar það var einhver misskilningur á milli þeirra og hvorugur reyndi við boltann, sóknarmaður Dana komst þá í boltann og skoraði af stuttu færi. Í fyrra marki Dana var varnarleikur Íslands sömuleiðis slæmur, Chukwuani var alveg óvaldaður í teig Íslands og fékk tíma til að athafna sig. Hilmir Rafn Mikaelsson var tekinn útaf í hálfleik en maður sá hann varla í leiknum, reyndar erfitt að reyna gera eitthvað sóknarlega þegar við héldum varla í boltann.
Dómarinn - 9
Fíla að dómarinn hafi rifið upp fyrsta gula spjaldið eftir tíu sekúndur. Heilt yfir mjög flottur í dag ekkert við tríóið að sakast.
|
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
4. Logi Hrafn Róbertsson
5. Ólafur Guðmundsson
6. Anton Logi Lúðvíksson
('71)
8. Andri Fannar Baldursson (f)
10. Eggert Aron Guðmundsson
14. Hlynur Freyr Karlsson
15. Ari Sigurpálsson
('60)
17. Hilmir Rafn Mikaelsson
('46)
22. Daníel Freyr Kristjánsson
23. Davíð Snær Jóhannsson
('60)
Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
3. Oliver Stefánsson
7. Danijel Dejan Djuric
('60)
9. Benoný Breki Andrésson
('46)
16. Gísli Gottskálk Þórðarson
('71)
17. Óskar Borgþórsson
('60)
19. Arnór Gauti Jónsson
20. Jakob Franz Pálsson
Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Anton Logi Lúðvíksson ('49)
Hlynur Freyr Karlsson ('83)
Logi Hrafn Róbertsson ('86)
Rauð spjöld: