Man City horfir til Gyökeres - Xavi vill taka Raphinha með sér - Man Utd gæti lánað Antony
Í BEINNI
Vináttulandsleikur
Bandaríkin
23:30 0
0
Ísland
Víkingur R.
3
1
Cercle Brugge
0-1 Kazeem Olaigbe '16
Ari Sigurpálsson '17 1-1
Danijel Dejan Djuric '45 , misnotað víti 1-1
Danijel Dejan Djuric '76 2-1
Gunnar Vatnhamar '84 3-1
24.10.2024  -  14:30
Kópavogsvöllur
Sambandsdeildin
Aðstæður: Skýjað, 4 gráður og smá gola
Dómari: Vitalijs Spasjonnikovs (Lettland)
Áhorfendur: 1200
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson ('89)
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
12. Halldór Smári Sigurðsson ('60)
17. Ari Sigurpálsson ('74)
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
21. Aron Elís Þrándarson ('46)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('74)

Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('89)
3. Davíð Helgi Aronsson
5. Jón Guðni Fjóluson ('60)
9. Helgi Guðjónsson ('74)
18. Óskar Örn Hauksson
23. Nikolaj Hansen (f) ('46)
24. Davíð Örn Atlason ('74)
29. Hrannar Ingi Magnússon

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Sagan skrifuð af Víkingum
Hvað réði úrslitum?
Cercle Brugge byrjuðu leikinn mun betur og komust snemma yfir. Það var eins og Víkingar vöknuðu við það og jöfnuðu þeir aðeins um mínútu eftir á. Víkingar fundu svæði á köntunum og nýttu þeir þau vel. Undir lok fyrri hálfleiks voru Víkingar allsráðandi og hreint ótrúlegt að þeir leiddu ekki í hálfleik. Í seinni hálfleik héldu Cercle menn betur í boltann en sköpuðu lítið. Víkingar nýttu sér skyndisóknir og föst leikatriði vel og komust í 3-1. Í stöðunni 3-1 hafði ég aldrei á tilfinningunni að Cercle Brugge væri að fara koma til baka. Ótrúlegt en satt þá vann Víkingur afar sanngjarnan sigur á Cercle Brugge.
Bestu leikmenn
1. Ari Sigurpálsson
Ari skoraði frábært mark og kom Víkingum á bragðið. Óheppinn að skora ekki annað mark. Ari var nálægt því að gefa stoðsendingu á Djuric en Delanghe varði vel í marki gestanna.
2. Gísli Gottskálk Þórðarson
Erfitt val allir hjá Víkingum geggjaðir. Gísli stóð þó uppúr. Átti góða stoðsendingu í síðasta marki Víkinga. Erlingur Agnars, Gunnar Vatnhamar eiga einnig lof skilið.
Atvikið
Mark Ara kom aðeins um mínútu eftir mark Cercle Brugge. Það kom Víkingum á bragðið og varð spilamennska Víkinga frábær eftir markið.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur er fyrsta íslenska liðið til að vinna leik í aðalkeppni í Evrópu, sögulegur sigur. Víkingar fá um 62 milljónir í lommen fyrir þennan sigur, það er alltaf fínn bónus.
Vondur dagur
Var með Danijel Dejan á blaði en voðalega erfitt að gefa einhverjum úr Víking þessa nafnbót eftir svona stóran sigur. Danijel klúðraði víti og missti boltann í marki gestanna. En kvittaði svo fyrir mistökin með marki á 76. mínútu.
Dómarinn - 6
Nokkrar minniháttar skrýtnar ákvarðanir á vellinum. Tríóið studdist við VAR svo það er erfitt að setja eitthvað út á stóru atvikin.
Byrjunarlið:
21. Maxime Delanghe (m)
4. Dalangunypole Gomis ('82)
7. Malamine Efekele ('58)
9. Kevin Denkey
17. Abu Francis ('91)
18. Senna Miangue
19. Kazeem Olaigbe
27. Nils De Wilde
30. Bruno Gonçalves ('59)
76. Jonas Lietaert
99. Abdoul Kader Ouattara ('59)

Varamenn:
84. Bas Langenbick (m)
95. Tiemen De Bel (m)
6. Lawrence Agyekum ('59)
10. Felipe Augusto ('59)
34. Thibo Somers ('58)
40. Xander Martlé
64. Søren Coens
75. Sebbe Gheerardyns ('82)
78. Ono Vanackere ('91)

Liðsstjórn:
Miron Muslic (Þ)

Gul spjöld:
Abu Francis ('56)

Rauð spjöld: