1
Ísland


Stade Marie-Marvingt, Le Mans
Þjóðadeild kvenna
Dómari: Alina Pesu, Rúmenía
('79)
('79)
('89)
('79)
('79)
('89)
Ég þakka fyrir samfylgdina í dag og minni á viðtölin sem detta inn á síðuna innan skamms eftir leik.

Gult spjald: Elisa De Almeida (Frakkland)
Er einhver dramtík í þessu fyrir okkur?
Ingibjörg minnkaði muninn með alvöru íslensku marki. Frakkar réðu ekki við hornspyrnu Karólínu og Ingibjörg var rétt kona á réttum stað ???????? pic.twitter.com/KBkUjcGWeR
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 25, 2025
MARK!Aftur er munurinn bara eitt mark en franska liðið er allt annað en sátt. Þær hópast saman í kringum Alinu Pesu dómara leiksins. Vildu fá brot á Peyraud-Magnin.




MARK!Hér má sjá þriðja mark Frakka í kvöld sem Baltimore skoraði eftir snarpa skyndisókn pic.twitter.com/olGYdVADJg
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 25, 2025
2-1 flott í hálfleik.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) February 25, 2025
Þýðir ekki að mæta í svona leik gegn ???????? og verjast á 9 leikmönnum og bomba boltanum fram í hvert skipti sem við fáum ?? þurfum að anda.
Erum undir á öllum sviðum.
Föst leikatriði að bjarga okkur líkt og oft áður. Þurfum skipulagðari sóknarleik #fotboltinet
ÁFRAM ÍSLAND!
45 mínútur eftir en íslenska liðið hefur verið að stíga upp þegar það leið á hálfleikinn.


MARK!Frábær tímapunktur og mjög mikilvægt mark!
Þarna! Ísland minnkar muninn með aukaspyrnu frá Karólínu Leu. Þau telja öll! Við þiggjum þetta með þökkum. Þetta er orðinn leikur ???????? pic.twitter.com/ZQEjWyLrAq
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 25, 2025
MARK!Stoðsending: Sakina Karchaoui
Ekki byrjunin sem við vildum.
Annað mark Frakka kom eftir glæsilegt samspil pic.twitter.com/6xI3awZdjq
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 25, 2025
MARK!Alls ekki nógu vel gert hjá Cecilíu þarna í uppspilinu.
Fyrsta mark Frakka í kvöld skoraði Diani með skoti í stöngina og inn pic.twitter.com/shFN4USCu7
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 25, 2025
Markið var autt og eina sem Karólína þurfti að gera var að koma boltanum á markið. Lang hættulegasta færi leiksins til þessa.
Karólína Lea fékk hættulegt færi snemma leiks ???????? pic.twitter.com/WBKKYBsksh
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 25, 2025
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Guðný Árnadóttir, Andra Rán Snæfeld Hauksdóttir og Sandra María Jessen koma allar inn í liðið á meðan Dagný Brynjarsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Guðrún Arnardóttir og Emilia Kiær Ásgeirsdóttir taka sér sæti á bekknum.
Lið Íslands:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Sandra María Jessen
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
8. Alexandra Jóhannsdóttir
9. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
16. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
19. Sædís Rún Heiðarsdóttir
20. Guðný Árnadóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir
Lið Frakklands:
16. Pauline Peyraud-Magning (m)
4. Thiniba Samoura
2. Maelle Lakrar
3. Wendie Renard (f)
13. Selma Bacha
8. Grace Geyoro
6. Sandie Toletti
7. Sakina Karchaoui
11. Kadidiatou Diani
12. Marie-Antoinette Katoto
17. Sandy Baltimore
Hún hefur verið alþjóðlegur dómari síðan árið 2019 og dæmt Evrópuleiki bæði hjá landsliðum og félagsliðum.
Fyrir tveimur árum síðan hóf hún að dæma í karladeildinni í rúmensku deildinni.
Hennar síðasti Evrópuleikur var einmitt hér í Frakklandi 17. desember síðastliðinn þegar hún dæmdi Meistaradeildarleik Lyon og Wolfsburg en Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði með síðarnefnda liðinu í leiknum.
Hún dæmdi einnig 3-0 sigur Bayern á Valerenga í nóvember en Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði spilaði með Bayern í þeim leik og Sædís Rún Heiðarsdóttir með norska liðinu.
Dómari:
Alina Pesu
Aðstoðardómarar:
Daniela Constantinescu
Catalina Nan
Fjórði dómari:
Ana Maria Terteleac


('75)
('88)
('62)
('62)
('45)
('75)
('88)
('62)
('62)
('45)

































