Atletico vill fá Romero - United býður í Branthwaite ef Maguire fer - Real hefur áhuga á Saliba
KA
5
6
Þór
Ibrahima Balde '46
0-1 Rafael Victor '90 , víti
Ásgeir Sigurgeirsson '90 , víti 1-1
1-2 Kristófer Kristjánsson '90 , víti
Hrannar Björn Steingrímsson '90 , víti 2-2
2-3 Peter Ingi Helgason '90 , víti
Ívar Örn Árnason '90 , víti 3-3
3-3 Juan Guardia Hermida '90 , misnotað víti
Ingimar Torbjörnsson Stöle '90 , misnotað víti 3-3
3-4 Atli Þór Sindrason '90 , víti
Jakob Snær Árnason '90 , víti 4-4
4-5 Nökkvi Hjörvarsson '90 , víti
Andri Fannar Stefánsson '90 , víti 5-5
5-6 Aron Ingi Magnússon '90 , víti
Hans Viktor Guðmundsson '90 , misnotað víti 5-6
25.03.2025  -  18:00
Greifavöllur
Kjarnafæðimót - úrslit
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m) ('14)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Jóan Símun Edmundsson ('8)
9. Viðar Örn Kjartansson ('90)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
25. Dagur Ingi Valsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('46)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. William Tönning (m) ('14)
14. Andri Fannar Stefánsson ('30)
18. Andri Valur Finnbogason
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('46)
23. Markús Máni Pétursson
27. Árni Veigar Árnason
29. Jakob Snær Árnason ('90)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('8) ('30)
80. Gabriel Lukas Freitas Meira

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('33)
Andri Fannar Stefánsson ('71)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Misnotað víti!
Hans Viktor Guðmundsson (KA)
Aron Birkir ver!! Þór er Kjarnafæðimótsmeistari!
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Aron Ingi Magnússon (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Andri Fannar Stefánsson (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Nökkvi Hjörvarsson (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Jakob Snær Árnason (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Atli Þór Sindrason (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Misnotað víti!
Ingimar Torbjörnsson Stöle (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Misnotað víti!
Juan Guardia Hermida (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Ívar Örn Árnason (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Peter Ingi Helgason (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Kristófer Kristjánsson (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Mark úr víti!
Rafael Victor (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín
Búið Vítaspyrnukeppni framundan
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín
Inn: () Út:Sigfús Fannar Gunnarsson ()
+8
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Gult spjald: Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Þór )
07 Reyndi að stöðva skyndisókn
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín
8 mínútur í viðbót!! Maraþon
Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín
Inn:Jakob Snær Árnason (KA) Út:Viðar Örn Kjartansson (KA)
Jóhann Þór Hólmgrímsson
88. mín
Viðar aftur í færi en skotið beint á Aron Birki
Jóhann Þór Hólmgrímsson
87. mín
Viðar Örn tekur viðstöðulaust skot á lofti en hittir boltann illa. KA að hóta undanfarnar mínútur
Jóhann Þór Hólmgrímsson
78. mín
William Tönning liggur eftir samstuð við Atla Þór. Þórsarar í stúkunni trylltir, vilja meina að það hafi ekki verið snerting.
Jóhann Þór Hólmgrímsson
76. mín Gult spjald: Atli Þór Sindrason (Þór )
Jóhann Þór Hólmgrímsson
71. mín Gult spjald: Andri Fannar Stefánsson (KA)
Braut á Sigfúsi Fannari
Jóhann Þór Hólmgrímsson
66. mín
Stöngin Sigfús Fannar í nokkuð þröngu færi vinstra megin í teignum, nær skoti með vinstri og það fer í fjærstöngina og út. Snörp skyndisókn hjá Þórsurum.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
66. mín
Nýr hlekkur á útsendingu https://play.spiideo.com/games/89acfb57-983b-4b72-8df9-09fa8015ef58
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
66. mín
Inn:Nökkvi Hjörvarsson (Þór ) Út:Kristófer Kató Friðriksson (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
62. mín
Viðar með skalla en Aron Birkir handsamar boltann.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
49. mín
Aron Birkir þarf aðhlynningu. Óhappateigur.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
46. mín Rautt spjald: Ibrahima Balde (Þór )
Auðveld ákvörðun fyrir dómarann Fer með báðar lappir á undan í tæklingu og fær beint rautt. Glórulaust.

Siggi Höskulds er brjálaður, held það sé út í sinn mann.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
46. mín
Inn:Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Út:Guðjón Ernir Hrafnkelsson (KA)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
45. mín
Hálfleikur
Eftir átta mínútna uppbótartíma er kominn hálfleikur. Afskaplega rólegur leikur til þessa.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
45. mín
45+6
Viðar við það að komast í dauðafæri en Kristófer Kató Friðriksson gerir frábærlega og bjargar sennilega marki með tæklingu.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
45. mín
Rangstaða 45+2
Vilhelm skorar en rangstaða er dæmd. Mér sýndist hann sjálfur vinna boltann og skora svo, en Siggi flautaði og svo fór flagg á loft.

Rodri var allavega ansi klaufalegur við eigin vítateig, en slapp.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
33. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Brýtur á Balde.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
30. mín
Inn:Andri Fannar Stefánsson (KA) Út:Valdimar Logi Sævarsson (KA)
Þriðja meiðslaskiptingin í fyrri
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
30. mín
Atli Þór með fyrirgjöf sem Clement kemst í inn á markteignum en þarf að teygja sig í boltann og Tönning þarf ekki að hafa mikið fyrir þessari vörslu.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
28. mín
Nýti kannski tækifærið og læt vita af því að það er akkúrat ekkert búið að gerast í leiknum frá því Ásgeir fékk sitt færi.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
27. mín
Valdimar Logi þarf aðhlynningu. Mikill meiðsla hálfleikur hjá KA.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
16. mín
Ásgeir með skalla í stöng Glæsileg fyrirgjöf frá Degi á fjærstöngina.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
14. mín
Inn:William Tönning (KA) Út:Steinþór Már Auðunsson (KA)
Önnur breyting hjá KA Annað höfuðhögg sýndist mér. Tönning spilar sinn fyrsta leik fyrir KA.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
10. mín
Stubbur þarf aftur aðhlynningu. Laus bolti sem hann handsamaði og leikmaður Þórs, Atli Þór, fór í markmanninn.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
8. mín
Inn:Valdimar Logi Sævarsson (KA) Út:Jóan Símun Edmundsson (KA)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
7. mín
Stubbur þarf núna aðhlynningu.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
6. mín
Jóan fær höfuðhögg og röltir út af, Haddi sendir varamenn að hita. Jóan og Bjarni skullu saman í skallaeinvígi.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
1. mín
Leikur hafinn
KA byrjar með boltann
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Nýr fyrirliði KA Ívar Örn Árnason er með fyrirliðabandið hjá KA.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Það styttist í upphafsflaut. Lýsingin í dag verður í gegnum síma og því einungis það allra helsta sem kemur inn.

Byrjunarliðin má sjá hér til hliðanna; með því að smella á gulu (KA) og rauðu (Þór) liðsuppstillinguna.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
KA búið að finna markmann (Staðfest) KA hefur verið í markmannsleit eftir að Jonathan Rasheed, sem félagið fékk í sínar raðir í vetur, sleit hásin skömmu eftir komu sína til landsins.

KA er búið að finna nýjan markmann því í hópnum í dag er William Tönning. Hann er 25 ára Dani, sem er líka með kanadískan ríkisborgararétt, sem samdi við Ängelholms í þriðju efstu deild Svíþjóðar í vetur. Hann hefur spilað í Danmörku, Bandaríkjunum, Svíþjóð, Færeyjum og Nýja-Sjálandi á sínum ferli.

Hann er búinn að semja við KA.
Mynd: Napier City Rovers
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Komnir/farnir hjá liðunum Komnir
Jóan Símun Edmundsson frá N-Makedóníu
Jonathan Rasheed frá Svíþjóð (frá út tímabilið)
William Tönning frá Svíþjóð
Guðjón Ernir Hrafnkelsson frá ÍBV
Ingimar Torbjörnsson Stöle frá FH (var á láni)
Bjarki Fannar Helgason keyptur frá Hetti/Hugin (lánaður til baka)

Farnir
Daníel Hafsteinsson í Víking
Sveinn Margeir Hauksson í Víking
Elfar Árni Aðalsteinsson í Völsung
Harley Willard á Selfoss
Kristijan Jajalo til Austurríkis
Darko Bulatovic til Svartfjallalands
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóan Símun er mættur aftur í KA

Þór
Komnir
Yann Emmanuel Affi frá BATE
Ibrahima Balde frá Vestra
Clément Bayiha frá Kanada
Franko Lalic frá Dalvík/Reyni
Juan Guardia frá Völsungi
Orri Sigurjónsson frá Fram
Víðir Jökull Valdimarsson frá KH
Pétur Orri Arnarson frá Kormáki/Hvöt (var á láni)

Farnir
Aron Einar Gunnarsson til Katar
Birkir Heimisson í Val
Auðunn Ingi Valtýsson til Dalvíkur/Reynis
Marc Sörensen til Danmerkur
Aron Kristófer Lárusson í HK
Alexander Már Þorláksson
Árni Elvar Árnason til Fjölnis
Birgir Ómar Hlynsson til ÍBV á láni
Bjarki Þór Viðarsson í Magna
Elmar Þór Jónsson
Mynd: Þór
Clement Bayiha kom til Þórs frá Kanada
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
VÖKin komin í níuna Markaskorarinn Viðar Örn er kominn í treyju númer níu eftir að hafa verið í treyju númer 23 á síðasta tímabili. Elfar Árni Aðalsteinsson var í treyju númer níu á síðasta tímabili og tímabilin þar á undan. Elfar Árni samdi við uppeldisfélagið Völsung í vetur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Dómarakvartettinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Siggi Þrastar er með flautuna. Honum til aðstoðar eru þeir Patrik Freyr Guðmundsson og Sigurjón Þór Vignisson. Fjórði dómari er svo Aðalsteinn Tryggvason.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
1000 kr inn til styrktar Lyfjadeildar SAk Úr færslu á miðlum KA
Úrslitaleikur Kjarnafæðismótsins er á morgun, þriðjudag, þegar KA og Þór mætast í alvöru nágrannaslag kl. 18:00 á Greifavellinum. Einn af síðustu leikjunum fyrir alvöru sumarsins og hvetjum við ykkur eindregið til að mæta!

Allur ágóði af miðasölu leiksins rennur til uppbyggingar á stofum fyrir líknandi meðferðir á Lyfjadeild SAk. Fyrir þá sem ekki komast verður leikurinn í beinni á Spiideo rás KA.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Góða kvöldið Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og Þórs í úrslitum Kjarnafæðimótsins. Leikurinn fer fram á Greifavellinum og hefst klukkan 18.
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Juan Guardia Hermida
8. Ibrahima Balde
10. Aron Ingi Magnússon
11. Clement Bayiha
15. Kristófer Kristjánsson
18. Kristófer Kató Friðriksson ('66)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('90)
27. Atli Þór Sindrason

Varamenn:
12. Franko Lalic (m)
9. Rafael Victor
16. Nökkvi Hjörvarsson ('66)
22. Eiður Logi Stefánsson
25. Pétur Orri Arnarson
26. Kári Jónsson
30. Peter Ingi Helgason

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason

Gul spjöld:
Atli Þór Sindrason ('76)
Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('90)

Rauð spjöld:
Ibrahima Balde ('46)