Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Víkingur R.
4
0
KA
Valdimar Þór Ingimundarson '3 1-0
Valdimar Þór Ingimundarson '14 2-0
Karl Friðleifur Gunnarsson '24 3-0
Helgi Guðjónsson '55 4-0
13.04.2025  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Þrjár gráður og blástur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Helgi Guðjónsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
7. Erlingur Agnarsson ('65)
8. Viktor Örlygur Andrason (f)
9. Helgi Guðjónsson ('81)
11. Daníel Hafsteinsson ('81)
20. Tarik Ibrahimagic
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('19)
27. Matthías Vilhjálmsson
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
15. Róbert Orri Þorkelsson
16. Jochum Magnússon
17. Atli Þór Jónasson ('65)
19. Þorri Ingólfsson ('81)
31. Jóhann Kanfory Tjörvason ('81)
33. Haraldur Ágúst Brynjarsson
34. Ívar Björgvinsson
36. Þorri Heiðar Bergmann
77. Stígur Diljan Þórðarson ('19)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Sveinn Gísli Þorkelsson ('21)
Matthías Vilhjálmsson ('45)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Víkingar kláruðu KA á 24 mínútum
Hvað réði úrslitum?
Eftir rúmar 20. mínútur áttu Víkingar fjögur skot en staðan 3-0. Í hvert einasta skipti sem þeir fengu tækifæri til þá refsuðu þeir. KA voru ekkert mun slakari en gæðin fram á við hjá Víkingum voru bara of mikil. Í stöðunni 3-0 sá kom pirringur í KA-menn og um leið fór trúin. Þessi sigur var aldrei í hættu hjá Víkingum.
Bestu leikmenn
1. Helgi Guðjónsson
Helgi skoraði og lagði upp í dag. Hefði getað skorað fleiri en eitt, samt sem áður frábær í dag.
2. Karl Friðleifur Gunnarsson
Karl Friðleifur geggjaður í dag. Fannst hann ekki stíga feilspor. Skoraði síðan frábært mark. Síðan verður að minnast á Valdimar Þór sem var óstöðvandi þessar tuttugu mínútur sem hann spilaði.
Atvikið
Ætli það sé ekki mark Karl Friðleifs sem endanlega kláraði þennan leik á 24. mínútum.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. KA er eins og stendur í 11. sæti með eitt stig.
Vondur dagur
Úff, það eru ansi margir úr þessu KA-liði sem voru slakir í dag. Hans Viktor var þó langt frá því að vera á sínum besta degi þannig að hann hlýtur þessa nafnbót.
Dómarinn - 8
Villi Alvar og félagar flottir í dag. Ekkert við kvartettinn að sakast.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson ('76)
9. Viðar Örn Kjartansson ('32)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('61)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('76)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('61)
77. Bjarni Aðalsteinsson
- Meðalaldur 31 ár

Varamenn:
12. William Ansgar Tonning (m)
3. Kári Gautason
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Mikael Breki Þórðarson ('61)
23. Markús Máni Pétursson ('76)
25. Dagur Ingi Valsson ('32)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('61)
29. Jakob Snær Árnason ('76)
88. Dagbjartur Búi Davíðsson
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Tryggvi Björnsson

Gul spjöld:
Jóan Símun Edmundsson ('45)
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('50)
Hans Viktor Guðmundsson ('74)

Rauð spjöld: