Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Besta-deild kvenna
Breiðablik
38' 5
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
38' 1
0
Fram
Breiðablik
5
1
Stjarnan
Samantha Rose Smith '3 1-0
Samantha Rose Smith '15 2-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '20 3-0
Agla María Albertsdóttir '26 4-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '33 5-0
5-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '38
15.04.2025  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir
19. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
21. Guðrún Þórarinsdóttir
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Erna Katrín Óladóttir
Eiríkur Raphael Elvy

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
38. mín MARK!
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
Jæja Stjarnan nær að laaga stöðuna Mistök frá Samönthu Rose og Andrea Mist þræðir boltann inn á Úlfu Dís sem setur boltann í netið.
37. mín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

33. mín MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
ÉG SKAL SEGJA YKKUR ÞAÐ..... Andrea Rut kemur boltanum inn á teig Stjörnunnar og Berglind Björg sem er grunsamlega frí inn á teignum og setur boltann í netið.

Nick Chamberlain að smíða skrímsli í Kópavoginum!
30. mín
Andrea Mist fær boltann og á skot sem fer framhjá.
26. mín MARK!
Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Þær eru ekkert að hætta og bæta bara í Kristín Dís fær boltann frá vinstri og Agla María fær boltann og nær að setja boltann í netið úr þröngum vínkli.

Þetta Blika lið er með ákveðin skilaboð inn í titilvörnina.

25. mín
Barbára Sól með fyrirgjöf frá hægri sem Stjarnan hreinsar í hornspyrnu.
20. mín MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Breiðablik að setja upp sýningu á Kópavogsvelli Agla María með hornspyrnu frá hægri og Stjörnustúlkur ná ekki að koma boltanum í burtu og Berglind Björg þakkar fyrir það og setur boltann í netið.

Brekkan orðin helvíti brött fyrir gestina úr Garðabænum.
19. mín
Agla María lyftir boltanum inn á teiginn á Samönthu sem skallar hann inn í hættusvæðið og boltinn berst til Berglindar en skkot hennar í hliðarnetið.
15. mín MARK!
Samantha Rose Smith (Breiðablik)
Stoðsending: Birta Georgsdóttir
Samantha er að koma á flugi inn í Íslandsmótið! Fær boltann fyrir utan teig eftir frábæran samleik við Birtu Georgs og drivear með boltann að D-boganum og lætur síðan bara vaða og boltinn syngur í netinu.

2-0.
15. mín
Blikar fagna marki Samönthu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

10. mín
Jessica fær boltann út til hægri en flaggið á loft og rangstæða dæmd.
9. mín
Andrea Rut fær boltann við teiginn og á skot framhjá.

Blikarnir að byrja þennan leik miklu betur.
3. mín MARK!
Samantha Rose Smith (Breiðablik)
Stoðsending: Heiða Ragney Viðarsdóttir
Fyrsta mark Bestu deildar kvenna árið 2025 er komið! Blika stúlkur halda boltanum vel inn á vallarhelmingi Stjörnunnar sem endar með því að Heiða Ragney finnur Samönthu við vítateigslínuna og Samantha setur boltann yfir Veru og boltinn fer í boga upp í fjærhornið.

Þetta var ekki lengi að gerast.
2. mín
Blikaar vinna fyrstu hornspyrnu leiksins Barbára Sól fær boltann og finnur Andreu sem leggur boltann aftur út á Barbáru sem á fyrirgjöf sem fer af varnarmanni Stjörnunnar.

Ekkert verður úr hornspyrnunni.
1. mín
Leikur hafinn
Besta deild kvenna árið 2025 formlega hafin Blikar hefja leik og sækja í átt að Fossvoginum.
Fyrir leik
Liðin ganga til leiks Ungar Blikastúlkur fá að leiða leikmennina inn til leiks. Besta stefið er komið á.

Það fer allt að verða til reiðu á Kópavogsvelli.
Fyrir leik
Geitin Hafliði Breiðfjörð er að sjálfsögðu mættur Við munum eiga von á einhverjum myndum inn í þessa lýsingu í dag.

Ég væri til í að sjá leikaferilinn hjá Hafliða á myndavélinni.
Fyrir leik
Skrítinn leiktími Liðin eru gengin til búningsherbegja til að leggja lokaundirbúning sinn á þennan fyrsta leik Bestu deildarinnar árið 2025.

Mætingin er alls ekki góð og er það kannski ekkert skrítið en leiktíminn á furðulegum tíma miða við að það séu flóðljós á Kóppavogsvellinum og leikandi hægt að byrja leikinn seinna, en við vonum að fólk fari að streyma á völlinn.
Fyrir leik
Blikum er spáð titlinum Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Breiðablik verði Íslandsmeistari.



Komnar:
Kate Devine frá Írlandi
Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Val
Heiðdís Lillýardóttir frá Basel
Helga Rut Einarsdóttir frá Grindavík
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir frá Fram (var á láni)

Farnar:
Telma Ívarsdóttir til Skotlands
Ásta Eir Árnadóttir hætt
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir til Anderlecht
Jakobína Hjörvarsdóttir í Stjörnuna á láni
Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna
Mikaela Nótt Pétursdóttir í FHL á láni
Hildur Þóra Hákonardóttir í FH
Olga Ingibjörg Einarsdóttir í Fram á láni (var á láni hjá HK)

Samningslausar:
Aníta Dögg Guðmundsdóttir (2000)
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Stjörnunni er spáð 6 sæti í deildinni í sumar Sérfræðingar Fótbolta.net setja Stjörnuna í 6 sæti fyrir sumarið


Komnar:
Vera Varis frá Keflavík
Birna Jóhannsdóttir frá HK
Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki
Jana Sól Valdimarsdóttir frá HK
Jakobína Hjörvarsdóttir frá Breiðabliki á láni

Farnar:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir til Vals (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir til Vals
Hannah Sharts til Portúgals
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir til Kanada
Erin McLeod til Kanada
Katrín Erla Clausen til Fram
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir til Fram
Jóhanna Melkorka Þórsdóttir hætt
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir til Grindavíkur/Njarðvíkur

Samningslausar:
Halla Margrét Hinriksdóttir (1994)
Thelma Lind Steinarsdóttir (2005)
Mist Smáradóttir (2005)

Fyrir leik
Íslandsmeistarinn spáir í fyrstu umferðina Íslandsmeistarinn Ásta Eir Árnadóttir spáir í leikina í fyrstu umferðinni. Ásta lagði skóna á hilluna eftir að hafa unnið titilinn með Breiðabliki í fyrra.

Breiðablik 2 - 0 Stjarnan (18:00 í kvöld)
Mínar konur byrja mótið af krafti og vinna öruggan 2-0 sigur. Bestu mínar í vörninni munu læsa og Sammy og Berglind Björg skora. Captain Agla María leggur upp bæði.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Dómarinn Arnar Þór Stefánsson er á flautunni í Kópavoginum í kvöld. Honum til aðstoðar verða þeir Ronnarong Wongmahadthai og Arnþór Helgi Gíslason. Varadómari í dag er Stefán Ragnar Guðlaugsson

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Besta deild kvenna byrjar að rúlla af stað Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur á Kópavogsvöll þar sem Breiðablik hefur titilvörn sína þegar Stjarnan kemur í heimsókn í fyrstu umferð deildarinnar.


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir (f)
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
9. Birna Jóhannsdóttir
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
19. Hrefna Jónsdóttir
20. Jessica Ayers
26. Andrea Mist Pálsdóttir
42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
7. Henríetta Ágústsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
11. Betsy Doon Hassett
14. Karlotta Björk Andradóttir
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
18. Margrét Lea Gísladóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Anna María Baldursdóttir
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Hilmar Árni Halldórsson
Arnar Páll Garðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: