Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Stjarnan
2
6
Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama '14
0-2 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir '19
0-3 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir '25
Hrefna Jónsdóttir '28 1-3
1-4 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir '50
1-5 Erna Guðrún Magnúsdóttir '64
Jessica Ayers '80 2-5
2-6 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir '82
22.04.2025  -  18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Brynjar Þór Elvarsson
Áhorfendur: 211
Maður leiksins: Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
9. Birna Jóhannsdóttir ('58)
19. Hrefna Jónsdóttir ('72)
20. Jessica Ayers
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('65)
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('58)
42. Sandra Hauksdóttir ('45)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
33. Tinna María Heiðdísardóttir (m)
7. Henríetta Ágústsdóttir ('72)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('58)
11. Betsy Doon Hassett ('45)
18. Margrét Lea Gísladóttir ('58)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('65)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Anna María Baldursdóttir
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Hulda Hrund Arnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Stjörnuhrap í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn byrjaði í járnum en eftir að Víkingur komst í 2-0 þá var þetta aldrei spurning og keyrðu Víkingstúlkur á sjálfstraust lítið lið Stjörnunnar. Staðan var 3-1 í hálfleik. Víkingur komu sterkar inn í síðari hálfleik og gengu fjótlega frá leiknum.
Bestu leikmenn
1. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Áslaug hat-trick hero. Maður leiksins.
2. Bergdís Sveinsdóttir
Bergdís var mjög góð í dag, lagði upp, skapaði hættur og skoraði markið sem gékk frá leiknum.
Atvikið
Markið sem tryggði þrennuna - Áslaug Dóra mætti á fjær eftir aukaspyrnu frá Bergdísi og klárði í netið og fullkomnaði þrennu sína.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er áfram án stiga á meðan Víkingar eru komnar á blað í deildinni. Stjarnan fer norður í næstu umferð og mætir liðið Tindastól á meðan Stjarnan mætir Þrótti Reykjavík.
Vondur dagur
Varnarleikur Stjörnunnar... Lekinn heldur áfram og ef Stjarnan ætlar að fara sækja sigra þá verður liðið að skrúfa fyrir hann.
Dómarinn - 8
Ekkert rosalega erfiður leikur að dæma fyrir dómarateymið.
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('87)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('75)
13. Linda Líf Boama ('58)
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('87)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('75)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('75)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir ('87)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('75)
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('58)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir ('87)
28. Rakel Sigurðardóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir
Björn Sigurbjörnsson
Valgerður Tryggvadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: