Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Besta-deild kvenna
FHL
LL 0
2
Valur
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 2
1
Tindastóll
FHL
0
2
Valur
0-1 Natasha Anasi '9
0-2 Jasmín Erla Ingadóttir '23
21.04.2025  -  16:15
Fjarðabyggðarhöllin
Besta-deild kvenna
Dómari: Sveinn Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. María Björg Fjölnisdóttir ('68)
7. Aida Kardovic
10. Anna Caitlin Hurley
13. Hope Santaniello ('83)
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
11. Christa Björg Andrésdóttir ('83)
18. Áslaug María Þórðardóttir
19. Ásdís Hvönn Jónsdóttir
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('68)
23. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Sonja Björk Jóhannsdóttir
Anton Helgi Loftsson
Viktoría Einarsdóttir
Katrín Edda Jónsdóttir
Ólafur Sigfús Björnsson

Gul spjöld:
María Björg Fjölnisdóttir ('15)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fannar Bjarki Pétursson
Skýrslan: Valskonur sóttu 3 stig austur
Hvað réði úrslitum?
Gæði Vals voru klárlega meiri en hjá FHL, Þær nýttu sín tækifæri á meðan þetta var svona næstum því dagur hjá FHL, Vantaði gæðin til að gera gæfumuninn.
Bestu leikmenn
1. Natasha Anasi
Hrikalega öflug og reynslumikil og les leikinn vel, Róleg á boltanum og talar mikið og stýrir sínu liði úr öftustu línu auk þess að skora fínt mark með skalla,
2. Jasmín Erla Ingadóttir
Flottur leikur hjá Jasmín, Vinnusöm og heldur varnarmönnum alltaf uppteknum. Skilar boltanum vel frá sér og skoraði flott mark. Verð þó að minnast einnig á Aidu Kardovic og Arnfríði Auði sem voru báðar mjög öflugar í dag.
Atvikið
Nokkur köll um víti úr stúkunni, Bæði í fyrrihálfleik og seinnihálfleik sem FHL vildu fá. Ef þær hefðu fengið vítí það hefði klárlega komið leiknum úr jafnvægi og leikurinn hefði opnast meira.
Hvað þýða úrslitin?
Valskonur eru með 4 stig eftir tvo leiki á meðan FHL eru stigalausar eftir fyrstu tvo leikina og eiga enn eftir að skora í deild þeirra bestu.
Vondur dagur
Enginn sem átti vondan dag að mínu mati, Kannski Berglind Rós fyrir að meiðast og þurfa að fara af velli eftir aðeins 36 mínútna leik.
Dómarinn - 7,5
Heilt yfir mjög fínn í þessum leik, Held að flestar hans ákvarðanir hafi verið spot on. En spurning hvort FHL hefðu átt að fá allavega eitt víti í dag. En Sveinn mjög fínn í dag.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir ('36)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('88)
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('78)
30. Jordyn Rhodes ('88)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
3. Sóley Edda Ingadóttir ('88)
5. Bryndís Eiríksdóttir ('36)
13. Nadía Atladóttir ('88)
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('78)
32. Ágústa María Valtýsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Freyr Þorsteinsson

Gul spjöld:
Elísa Viðarsdóttir ('59)

Rauð spjöld: