Í BEINNI
Besta-deild karla
KR

LL
5
0
0


FH
3
1
FHL

Arna Eiríksdóttir
'2
1-0
Arna Eiríksdóttir
'45
2-0
2-1
Hope Santaniello
'51
Maya Lauren Hansen
'77
3-1
27.04.2025 - 14:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: Fámennt en fjölgaði þegar leið á.
Maður leiksins: Arna Eiríksdóttir
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: Fámennt en fjölgaði þegar leið á.
Maður leiksins: Arna Eiríksdóttir
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir

3. Erla Sól Vigfúsdóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f)


7. Thelma Karen Pálmadóttir
9. Berglind Freyja Hlynsdóttir
('65)

13. Maya Lauren Hansen

16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
('65)

17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('76)

21. Íris Una Þórðardóttir
('23)

23. Deja Jaylyn Sandoval
- Meðalaldur 21 ár
Varamenn:
6. Katla María Þórðardóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('23)

15. Hrönn Haraldsdóttir
19. Hildur Katrín Snorradóttir
('65)

36. Harpa Helgadóttir
('76)

41. Ingibjörg Magnúsdóttir
('65)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Vigdís Edda Friðriksdóttir
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir
Haraldur Sigfús Magnússon
Gul spjöld:
Birna Kristín Björnsdóttir ('41)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fyrirliðinn fór fyrir FH liðinu sem tyllti sér á toppinn
Hvað réði úrslitum?
Það er mikil einföldun að segja að Arna Eiríksdóttir hafi verið munurinn á liðunum en stundum er einföldunin fegurðin á bakvið allt saman. FHL hóf seinni hálfleikinn af miklum krafti en þriðja mark FH í leiknum gerði endanlega útum þennan leik.
Bestu leikmenn
1. Arna Eiríksdóttir
Skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og stýrði vörn FH með myndarskap.
2. Rósey Björgvinsdóttir
Rósey hjartað í varnarleik FHL. Stöðvaði margar sóknir FH í leiknum en tvö af þremur mörkum FH komu úr hornspyrnu og langri fyrirgjöf frá hægri. Rósey var með sóknarmenn FH í gjörgæslu. Lítið sást til Elísu og Maya Hansen í opnum leik FH.
Atvikið
Arna Eiríksdóttir kom FH-liðinu yfir strax í upphafi leiks. Fyrirgjöf frá hægri sem endaði í markinu. Mjög óvænt og miðað við viðbrögð Örnu í fagninu þá kom þetta henni jafn mikið á óvart og flestum öðrum.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH eru ennþá taplausar í Bestu-deildinni með sjö stig og á toppi deildarinnar um stundarsakir í það minnsta. FHL eru enn í leit af sínu fyrsta stigi.
Vondur dagur
Þrír leikmenn fóru af velli meiddir í dag. Íris Una hjá FH og þær Aida Kardovic og María Björg hjá FHL. Áhyggjuefni fyrir bæði lið sér í lagi vegna þess að FH er nýbúið að missa Vigdísi Eddu í erfið meiðsli.
Dómarinn - 8
Þetta var auðvelt verkefni fyrir Twana Khalid Ahmed.
|
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
('76)

4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. María Björg Fjölnisdóttir
('23)

7. Aida Kardovic
('91)


10. Anna Caitlin Hurley
13. Hope Santaniello

14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
('76)

16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 22 ár
Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
8. Katrín Edda Jónsdóttir
('76)

11. Christa Björg Andrésdóttir
('91)

22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir
('23)


23. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
('76)

30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir
- Meðalaldur 19 ár
Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Gunnar Einarsson
Hjörvar Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('69)
Aida Kardovic ('73)
Rauð spjöld: