
Valur
3
0
Þór/KA

Jordyn Rhodes
'61
, víti
1-0

2-0
Kolfinna Eik Elínardóttir
'70
, sjálfsmark
Fanndís Friðriksdóttir
'87
3-0
27.04.2025 - 17:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Fanndís Friðriksdóttir
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Fanndís Friðriksdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir (f)

9. Jasmín Erla Ingadóttir
('94)


11. Anna Rakel Pétursdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir

23. Fanndís Friðriksdóttir
('94)


27. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('56)

30. Jordyn Rhodes
('82)
- Meðalaldur 26 ár


Varamenn:
20. Björk Björnsdóttir (m)
5. Bryndís Eiríksdóttir
('56)

13. Nadía Atladóttir
('82)

16. Elín Metta Jensen
('94)

17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
('94)

24. Auður Björg Ármannsdóttir
26. Ása Kristín Tryggvadóttir
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Gul spjöld:
Jasmín Erla Ingadóttir ('35)
Elísa Viðarsdóttir ('46)
Lillý Rut Hlynsdóttir ('79)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fanndís sendi Val á kunnulegar slóðir
Hvað réði úrslitum?
Valsliðið hafði þennan slagkraft fram völlinn til þess að klára leikinn þegar upp var staðið. Fyrsta markið datt þeirra megin og þegar lið Þór/KA freistaði þess að stíga ofar á völlinn og sækja jöfnunarmark nýttu Valskonur sér það vel og kláruðu leikinn með tveimur mörkum eftir skyndisókn.
Bestu leikmenn
1. Fanndís Friðriksdóttir
Fyrirgjöf sem leiðir vil vítaspyrnu, fyrirgjöf sem leiðir af sér sjálfsmark og að lokum skot sem endar í netinu. Þokkalegt dagsverk það.
2. Natasha Anasi
Það sem lið Þór/KA henti fram strandaði oftar en ekki á Natöshu í öftustu línu Vals. Vikrilega góður leikur hjá henni.
Atvikið
Ætli það sé ekki atvikið sem leiðir af sér vítaspyrnuna og fyrsta markið. Það opnaði leikinn nægjanlega til þess að lið Vals gekk á lagið og kláraði leikinn.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valur fer á toppinn með sjö stig. Þór/KA ekki langt undan með sín sex stig.
Vondur dagur
Leikurinn sem slíkur var ekki frábær út frá fagurfræði fótbolta. Það eru þó atvik úr honum sem munu elaustu sitja í þeim leikmönnum sem fyrir urðu. Kolfinna Eik Elínardóttir er ein þeirra en hún varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og koma Val þar með í 2-0. Fátt ef eitthvað sem hún í raun gat gert en það er alltaf gríðarlega svekkjandi að setja boltann í eigið net. Þessi ungi leikmaður mun þó án efa jafna sig fljótt og koma tvíefld til leiks í næsta leik
Dómarinn - 8
Get ekkert kvartað yfir frammistöðu ÞÞÞ á vellinum í dag. Vítadómurinn réttur að mér finnst og önnur atvik svona nokkurnvegin eftir bókinni. Köllum það gott.
|
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
3. Kolfinna Eik Elínardóttir
('89)


8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
('89)

10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('89)

23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
('75)

24. Hulda Björg Hannesdóttir
- Meðalaldur 24 ár
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
('89)

6. Hildur Anna Birgisdóttir
('89)

7. Amalía Árnadóttir
('75)

11. Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
15. Eva S. Dolina-Sokolowska
17. Emelía Ósk Kruger
('89)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Diljá Guðmundardóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Eva Rut Ásþórsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: