Onana orðaður við Sádí-Arabíu - Wharton til Liverpool - Barcelona búið að finna eftirmann Lewandowski
Tindastóll
1
2
Stjarnan
Makala Woods '42 1-0
1-1 Jana Sól Valdimarsdóttir '88
1-2 Jessica Ayers '94
27.04.2025  -  17:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('45)
18. Katherine Grace Pettet
21. Nicola Hauk
27. Makala Woods
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('45)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
15. Emelía Björk Elefsen
16. Sunneva Dís Halldórsdóttir
17. Katla Guðný Magnúsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
26. Hugrún Pálsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Sólveig Birta Eiðsdóttir
Helena Magnúsdóttir
Lee Ann Maginnis
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Stjörnustúlkur með tvö mörk í lokin til að vinna á Króknum
Hvað réði úrslitum?
Stjörnu stúlkur áttu nokkrar góða mínútur í fyrri hálfleik áður en að Stólarnir skoruðu, eftir það var Garðbæingarnir ekki hættulegar og var þetta ekki í kortunm. Síðan má seigja að Varnarlínan hjá Stólunum hafi slökkt á sér og við það skorar Stjarnan 2 mörk og tryggja sigurinn á rosalegum loka mínútum.
Bestu leikmenn
1. Úlfa Dís
Mér fannst Úlfa dís frábær í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hún skoraði ekki eða lagði upp en var samt að skapa fullt af færum
2. Makala woods
Makala woods var flott í dag, skoraði eitt mark og sýndi oft takta sem maður sér ekkert allsstaðar, Stólarnir leituðu mikið á hana
Atvikið
atvikið er klárlega þetta gula spjald sem að Andrea msit fékk, pirringsbrot þegar hún reyndi að fella Hrafnhildi Sölku og hefði mögulega geta fengið rautt spjald
Hvað þýða úrslitin?
Stjörnu stúlkur ná í sín fyrstu stig og þær jafna Stólana og Víking með 3 stig. Frábært fyrir þær að vinna í dag eftir að tapa tveimur leikjum og fá á sig 12 mörk í þeim
Vondur dagur
Varnarlína Stólana var solid í dag í sirka 88 mínútur, en þær slökkva á sér í sirka 6 - 7 mínútur sem reyndist mjög dýrt fyrir þær og þetta var svekkjandi tap fyrir Stólana
Dómarinn - 5
Hann gat mögulega gefið Andreu mist rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir groddaralegt brot en sleppti því, hann leyfði leiknum að ganga mikið og uppiskar leikurinn með gott flæði
Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('79)
18. Margrét Lea Gísladóttir ('72)
19. Hrefna Jónsdóttir ('45)
20. Jessica Ayers
26. Andrea Mist Pálsdóttir
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
33. Tinna María Heiðdísardóttir (m)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
9. Birna Jóhannsdóttir ('72)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('45)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('79)
42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Arnar Páll Garðarsson
Hjalti Kárason Djurhuus
Beka Kaichanidis

Gul spjöld:
Andrea Mist Pálsdóttir ('4)
Jessica Ayers ('50)

Rauð spjöld: