Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Valur
6
1
ÍA
Lúkas Logi Heimisson '15 1-0
Tryggvi Hrafn Haraldsson '46 2-0
Patrick Pedersen '48 3-0
Patrick Pedersen '57 4-0
Lúkas Logi Heimisson '70 5-0
Tryggvi Hrafn Haraldsson '74 6-0
6-0 Viktor Jónsson '83 , misnotað víti
6-1 Viktor Jónsson '83
10.05.2025  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Birkir Heimisson (Valur)
Byrjunarlið:
18. Frederik Schram (m)
4. Markus Lund Nakkim ('75)
5. Birkir Heimisson
6. Bjarni Mark Duffield ('27)
7. Aron Jóhannsson ('75)
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
22. Marius Lundemo ('64) ('75)
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
11. Sigurður Egill Lárusson ('75)
13. Kristján Oddur Kristjánsson ('75)
16. Stefán Gísli Stefánsson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('64)
20. Orri Sigurður Ómarsson ('27)
21. Jakob Franz Pálsson
23. Adam Ægir Pálsson
33. Andi Hoti ('75)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Chris Brazell

Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('37)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Valur setti upp sýningu á Hlíðarenda
Hvað réði úrslitum?
Byrjun síðari hálfleiks réði þessum leik. Leikurinn var nokkuð í járnum í fyrri hálfleik en Valur mætti inn í síðari hálfleik og gerði liðið útum leikinn á fyrsta korterinu í seinni hálfleik þar sem heimamenn voru frábær en Skagamenn komust aldrei úr skotgröfunum.
Bestu leikmenn
1. Birkir Heimisson (Valur)
Birkir var geggjaður í kvöld, lagði upp þrjú og var yfirleitt hætta þegar hann komst yfir miðlínu. Hægt að líkja frammistöðu Birkis í kvöld við TAA.
2. Lúkas Logi Heimisson (Valur)
Lúkas Logi var mög létt leikandi í dag og var í rauninni bara frábær. Lagði upp eitt og skoraði tvö. Tryggvi Hrafn Haraldsson og Patrick Pedersen gera líka tilkall í þennan glugga en þeir voru frábærir og báðir með tvö mörk í kvöld.
Atvikið
Markið hjá Patrick Pedersen sem var mark númer fjögur hjá Val. Birkir Heimisson nelgdi boltanum inn á teiginn. Lúkas Logi lét hann fara og Patti tók við honum og hamraði boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Valur lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar og er liðið núna með níu stig. Skagamenn eru áfram við botninn en liðið er í tíunda sæti með 6 stig.
Vondur dagur
Í rauninni bara allt Skagaliðið..... Mættu ekki til leiks á Hlíðarenda í dag.
Dómarinn - 8
Twana og félagar dæmdu þennan leik mjög vel. Ekkert út á þá að setja í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson ('58)
7. Haukur Andri Haraldsson
8. Albert Hafsteinsson ('58)
9. Viktor Jónsson
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f) ('58)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('58)
19. Marko Vardic ('77)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
3. Johannes Vall
5. Baldvin Þór Berndsen ('58)
15. Gabríel Snær Gunnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson ('58)
20. Ísak Máni Guðjónsson ('77)
22. Ómar Björn Stefánsson ('58)
30. Logi Mar Hjaltested
33. Arnór Valur Ágústsson ('58)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Stefán Þór Þórðarson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Dino Hodzic
Mario Majic

Gul spjöld:
Oliver Stefánsson ('54)

Rauð spjöld: