Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
FHL
2
5
Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen '13
0-2 Sonja Björg Sigurðardóttir '16
0-3 Karen María Sigurgeirsdóttir '36
Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir '45 1-3
1-4 Sandra María Jessen '60
Aida Kardovic '78 , víti 2-4
Bríet Jóhannsdóttir '78
2-5 Sandra María Jessen '84
08.05.2025  -  18:00
Fjarðabyggðarhöllin
Besta-deild kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
Aida Kardovic
3. Íris Vala Ragnarsdóttir ('82)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
8. Katrín Edda Jónsdóttir
13. Hope Santaniello ('81)
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
6. María Björg Fjölnisdóttir
9. Kamilla Björk Ragnarsdóttir
11. Christa Björg Andrésdóttir ('82)
17. Viktoría Einarsdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir ('81)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Áslaug María Þórðardóttir
Sonja Björk Jóhannsdóttir
Anna Caitlin Hurley
Anton Helgi Loftsson
Jana Radovanovic
Ólafur Sigfús Björnsson
Matthildur Klausen

Gul spjöld:
Björgvin Karl Gunnarsson ('47)
Alexia Marin Czerwien ('86)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fannar Bjarki Pétursson
Skýrslan: Sandra María með þrennu fyrir austan
Hvað réði úrslitum?
Gæði Þór/KA voru töluvert meiri en hjá FHL konum. FHL komumst oft í flottar stöður og fín færi en vantaði gæðin til að klára þessar sóknir.
Bestu leikmenn
1. Sandra María Jessen
Lang best á vellinum, Skorar þrennu og hefði geta skorað fleiri. Hélt boltanum mjög vel og var á allt öðru leveli en aðrir á vellinum.
2. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
Góð á boltanum og mikil barátta í henni. Mjög flottur leikur hjá henni.
Atvikið
Rauða spjaldið og vítið sem Björg Gunnlaugs fékk, Þar minnkuðu FHL muninn í 2-4 og einum fleiri, Björg hefði geta komið þeim í 3-4 í kjölfarið en brenndi af ein á móti Jessicu. Svo kláraði Sandra María leikinn 2-5 og game over.
Hvað þýða úrslitin?
FHL eru ennþá stigalausar eftir 5 leiki, Þór/KA klifra uppí 4 sæti með þessum sigri. FHL eru í vandræðum og spurning hvenær þær ná í sitt fyrsta stig í sumar.
Vondur dagur
Fannst enginn eiga áberandi vondan dag, FHL eru samt örugglega ekki ánægðar að hafa fengið á sig 5 mörk á heimavelli.
Dómarinn - 9
Flottur í dag, Rauða spjaldið og vítið spot on. Dæmdi þetta gríðarlega vel í dag.
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
Margrét Árnadóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('40)
10. Sandra María Jessen (f)
13. Sonja Björg Sigurðardóttir ('72)
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('88)
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
27. Henríetta Ágústsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir ('88)
7. Amalía Árnadóttir ('40)
17. Emelía Ósk Kruger ('72)
21. Ísey Ragnarsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Hildur Anna Birgisdóttir
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
Dagur Mar Sigurðsson

Gul spjöld:
Sandra María Jessen ('55)

Rauð spjöld:
Bríet Jóhannsdóttir ('78)