Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
ÍBV
1
0
Völsungur
Allison Grace Lowrey '35 1-0
11.05.2025  -  17:00
Þórsvöllur Vey
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Fínasta fótboltaveður. Smá gjóla og sól. Á það til að breytast snögglega hér í Eyjum, en flott eins og er.
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Maður leiksins: Ísabella Júlía Óskarsdóttir
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
5. Avery Mae Vanderven (f)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
15. Magdalena Jónasdóttir ('87)
17. Viktorija Zaicikova ('87)
20. Allison Patricia Clark
23. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('58)
35. Allison Grace Lowrey
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
6. Friðrika Rut Sigurðardóttir (m)
3. Ragna Sara Magnúsdóttir ('87)
8. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('87)
9. Milena Mihaela Patru ('58)
19. Ísafold Dögun Örvarsdóttir
24. Hrafnhildur K. Kristleifsdóttir
- Meðalaldur 17 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Guðrún Ágústa Möller
Ísey María Örvarsdóttir
Kristian Barbuscak

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Eyjakonur sigla inn í 8-liða úrslitin
Hvað réði úrslitum?
Í raun þetta eina mark sem skorað var í leiknum. Þau hefðu átt að vera mun fleiri en eitt mark Eyjastúlkna nægði til sigurs.
Bestu leikmenn
1. Ísabella Júlía Óskarsdóttir
Átti fanta fínan leik í marki gestanna og kom í veg fyrir mun stærri sigur ÍBV í þessum leik.
2. Allison Patricia Clark
Var frískust í liði Eyjakvenna. Á skot fyrir utan teig í slá og niður sem landa hennar Allison Lowrey fylgir eftir. Var mjög skapandi og kom liðsfélögum sínum í góðar stöður en hefði kannski mátt nýta færin sín betur.
Atvikið
Olga fékk ekki víti sem var svo augljóst fyrir mér og öðrum sem sátu í stúku og fjölmiðlaherbergi. Mark þar hefði getað lokað leiknum algerlega en kom þó ekki að sök. ÍBV sigraði og komst áfram.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV eru komanr í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Völsungur úr leik en geta þó borið höfuðið hátt eftir hetjulega baráttu gegn töluvert betra liði í dag.
Vondur dagur
Sóknarlína ÍBV fær þetta á sig. Ótal færi sem fóru forgörðum og lítill vilji sóknarmanna að koma sér í betri færi t.d. með því að mæta á fjær eftir um hundrað krossa kantmanna liðsins. Eins voru hornspyrnur ÍBV ótal margar en ekkert hungur inni í teig hjá ÍBV liðinu.
Dómarinn - 5
Ekkert efiður leikur að dæma þannig séð. Gulu spjöldin sem fóru á loft voru þó undarleg og hreint með ólíkindum að Olga hafi ekki fengið vítaspyrnu þar sem hún var bókstaflega rifin niður. Víti og gult spjald á varnarmann Völsunga en ekkert dæmt. Fær því 5 í einkunn frá mér sem þýðir þokkalegur.
Byrjunarlið:
1. Ísabella Júlía Óskarsdóttir (m)
4. Sylvía Lind Henrysdóttir
6. Árdís Rún Þráinsdóttir (f)
7. Berta María Björnsdóttir ('87)
8. Alba Closa Tarres
10. Harpa Ásgeirsdóttir
15. Júlía Margrét Sveinsdóttir
16. Katla Bjarnadóttir ('90)
17. Hildur Arna Ágústsdóttir ('68)
20. Auður Ósk Kristjánsdóttir
22. Halla Bríet Kristjánsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
5. Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir ('90)
9. Rakel Hólmgeirsdóttir ('87)
11. Ísabella Anna Kjartansdóttir ('68)
- Meðalaldur 17 ár

Liðsstjórn:
Sarah Catherine Elnicky (Þ)
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: