
Keflavík
6
0
Leiknir R.

Gabríel Aron Sævarsson
'10
1-0
Kári Sigfússon
'18
2-0
Ernir Bjarnason
'52
3-0
Kári Sigfússon
'61
4-0
Kári Sigfússon
'80
5-0
Ari Steinn Guðmundsson
'94
6-0
23.05.2025 - 19:15
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gætu verið verri veðurfarslega, völlurinn fínn.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Kári Sigfússon
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gætu verið verri veðurfarslega, völlurinn fínn.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Kári Sigfússon
Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon (f)
7. Gabríel Aron Sævarsson
('76)


11. Muhamed Alghoul
('68)

18. Ernir Bjarnason
('68)



20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson
('68)

92. Kári Sigfússon
('81)
- Meðalaldur 26 ár




Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
5. Stefán Jón Friðriksson
('68)

8. Ari Steinn Guðmundsson
('81)


9. Valur Þór Hákonarson
('68)

10. Stefan Ljubicic
('76)

14. Marin Mudrazija
('68)

16. Guðjón Pétur Stefánsson
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('28)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Endurtekin martröð Leiknis í Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Ólafur Hrannar Kristjánsson þjálfari Leiknis komst sennilega rétt að orði er hann sagði Keflavík einfaldlega margfalt betra lið en Leikni í dag. Sigurinn var vissulega sanngjarn og tilfinningin sú að Keflavík hefði eflaust getað unnið stærra ef þeir hefðu verið á fullu gasi allar 90 mínútur leiksins.
Bestu leikmenn
1. Kári Sigfússon
Er hægt að líta framhjá þrennu? Frábæri við teig Leiknis og uppskar þrjú góð mörk. Rökrétt framhald á góðum seinni hluta tímabilsins hjá þessum mjög svo skemmtilega karakter.
2. Sindri Snær Magnússon
Kraftur og áræðni og bara einn gír áfram á fullu. Stoðsendingar, tæklingar, barátta og almenn læti. Hvað viljið þið meira?
Atvikið
Mark Ernis Bjarnasonar. Snudda með vinstri í skeytin af 20 metrum. Hann mun reyna þetta aftur á næstu æfingu en mun aldrei takast það þó hann reyni þúsund sinnum.
|
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík heldur toppsætinu og situr þar með 9 stig að loknum fjórum umferðum og stórgóða markatölu 13-4. Leiknir áfram á botni deildarinnar með 1 stig og alls ekki jafn góða markatölu 2-12
Vondur dagur
Varnarleikur Breiðhyltinga var á köflum dapur í dag. Mér fannst vanta upp á að ráðast á boltann enda unnu Keflvíkingar vel flesta seinni bolta og voru yfir í allri baráttu á vellinum heilt yfir. Stórt verkefni framundan hjá Ólafi Hrannari og hans teymi að berja trú í brjóst manna í efri byggðum Breiðholts.
Dómarinn - 8
Solid í dag hjá Gunnari Oddi og hans teymi. Rauði greifinn eins og ég hef kosið að kalla Gunnar Odd að undanförnu tók meira að segja upp á því að skilja rauða spjaldið eftir inn í klefa í þetta sinn. Sem var svo sem vel enda ekki nokkurt tilefni til þess að nota það.
|
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Jón Arnar Sigurðsson
('46)


7. Róbert Quental Árnason
8. Sindri Björnsson
11. Gísli Alexander Ágústsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('53)

25. Dusan Brkovic
44. Aron Einarsson
('62)

45. Djorde Vladisavljevic
55. Anton Fannar Kjartansson
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Bogdan Bogdanovic
('46)

9. Jóhann Kanfory Tjörvason
10. Shkelzen Veseli
14. Davíð Júlían Jónsson
19. Axel Freyr Harðarson
('53)

43. Kári Steinn Hlífarsson
('62)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson
Gul spjöld:
Jón Arnar Sigurðsson ('41)
Rauð spjöld: