Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Besta-deild karla
ÍA
LL 1
0
KR
Besta-deild karla
ÍBV
LL 1
0
Stjarnan
Grótta
0
0
KFS
15.07.2025  -  18:00
Vivaldivöllurinn
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Jovan Subic
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Dómaratríóið Jovan Subic er dómari.

Aðstoðardómarar eru Rögnvaldur Höskuldsson og Kristófer Bergmann.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
KFS KFS sigraði Vængir Júpíters 6-1 á heimavelli í síðustu umferð í Fótbolta.net bikarnum. Junior Niwamanya með tvennu.

KFS er í 9. sæti í 4. deild með 10 stig.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrir leik
Grótta Grótta sigraði Dalvík/Reynir 2-1 á heimavelli í síðustu umferð í Fótbolta.net bikarnum. Björgvin Brimi Andrésson og Marciano Aziz með mörkin.

Grótta er í 5. sæti í 2. deild með 20 stig.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson


Fyrir leik
Velkominn á Vivaldivöllinn! Heil og sæl og verið velkominn í 16. liða úrslit Fótbolta.net bikarsins.

Í dag er það Grótta vs KFS á Vivaldivellinum kl. 18:00.

Samkvæmt veðurspánni á að vera bongó og við vonum eftir góðum leik!

Mynd: Brynjar Óli Ágústsson

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: