Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Lengjudeild karla
Fylkir
LL 3
3
Fjölnir
Lengjudeild karla
ÍR
LL 2
2
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 1
2
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
LL 1
0
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 2
2
Þór
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 2
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
1
Fram
HK
4
1
KR
Loma McNeese '3 1-0
Ísabel Rós Ragnarsdóttir '11 2-0
Loma McNeese '15 3-0
Karlotta Björk Andradóttir '29 4-0
4-1 Makayla Soll '90
24.07.2025  -  19:15
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Ásgeir Sigurðsson
Maður leiksins: Loma McNeese
Byrjunarlið:
1. Kaylie Erin Bierman (m)
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir ('70)
7. Emilía Lind Atladóttir
8. Karlotta Björk Andradóttir ('46)
10. Isabella Eva Aradóttir (f) ('77)
14. Ísabel Rós Ragnarsdóttir
16. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
20. Loma McNeese ('44)
23. Rakel Eva Bjarnadóttir
32. Natalie Sarah Wilson
37. Sigrún Ísfold Valsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
12. Sóley Lárusdóttir (m)
3. Anja Ísis Brown ('70)
4. Klara Mist Karlsdóttir
19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir ('46)
24. María Lena Ásgeirsdóttir ('44)
26. Melkorka Mirra Aradóttir ('77)
28. Hólmfríður Þrastardóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Birkir Örn Arnarsson
Emma Sól Aradóttir
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Andri Hjörvar Albertsson
Guðný Björk Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Valgerður Lilja Arnarsdóttir ('55)
Ísabel Rós Ragnarsdóttir ('55)
Rakel Eva Bjarnadóttir ('68)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Miklir yfirburðar í fyrri hálfleik
Hvað réði úrslitum?
HK kláraði leikinn eftir 29 mínútur og KR náði sér aldrei til baka eftir það. HK sótti nánast allan fyrri hálfleikinn, á meðan KR sótti nánast allan seinni hálfleikinn en KR skapaði þó litla hættu.
Bestu leikmenn
1. Loma McNeese
Meiddist á 43. mínútu en átti frábæran leik þrátt fyrir það. Skoraði tvö mörk fyrir HK og var ekki of langt frá því að ná þrennu.
2. Ísabel Rós Ragnarsdóttir
Skoraði mark og var mjög flott í þessum leik.
Atvikið
Fyrstu 30 mínútur leiksins voru svakalega. HK voru með yfirburðina og maður vissi ekki hvenær þær ætluðu að hætta að skora.
Hvað þýða úrslitin?
HK halda í 2. sæti og bæti við sína stöðu þar. KR eru enn í 5. sæti í deildinni.
Vondur dagur
Þetta var andlaus leikur hjá KR sem voru ekki klárar í kraftmikla HK-inga. Kjánaleg mistök í vörninni í fyrri hálfleik og þegar þær komust upp að marki HK, þá náðu þær ekki að skapa mikla hættu heldur.
Dómarinn - 4
Línan mjög skrítin og mikið af röngum dómum. KR-ingar voru mikið að brjóta á, enda sjúkraþjálfari HK-inga á yfirvinnu. Það fékk þó aðeins 1 leikmaður KR-inga gult spjald. Svo voru dæmdar nokkrar rangstæður sem voru mjög rangar. Alls ekki góður leikur hjá þessu teymi.
Byrjunarlið:
29. Helena Sörensdóttir (m)
2. Rakel Grétarsdóttir ('46)
3. Anna Björk Kristjánsdóttir ('68)
7. Kara Guðmundsdóttir ('46)
10. Katla Guðmundsdóttir
11. Karen Guðmundsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
16. Eva María Smáradóttir (f) ('68)
19. Lina Berrah
20. Makayla Soll
23. Sóley María Davíðsdóttir ('56)
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
24. Ragna Lára Ragnarsdóttir (m)
6. Emilía Ingvadóttir ('68)
8. Kristín Anna Smári
9. Anna María Bergþórsdóttir ('46)
12. Íris Grétarsdóttir ('68)
13. Koldís María Eymundsdóttir ('46)
18. Ragnheiður Ríkharðsdóttir ('56)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Einarsson (Þ)
Jamie Paul Brassington (Þ)
Ívar Ingimarsson (Þ)
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Bergþór Snær Jónasson
Hildur Guðný Káradóttir

Gul spjöld:
Eva María Smáradóttir ('56)

Rauð spjöld: