Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Lengjudeild karla
Fylkir
LL 3
3
Fjölnir
Lengjudeild karla
ÍR
LL 2
2
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 1
2
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
LL 1
0
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 2
2
Þór
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 2
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
1
Fram
Vllaznia
2
1
Víkingur R.
0-1 Karl Friðleifur Gunnarsson '10
Melos Bajrami '67 1-1
Esat Mala '75 2-1
24.07.2025  -  18:30
Loro Borici Stadium
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Aléxandros Tsakalídis (Grikkland)
Maður leiksins: Helgi Guðjónsson
Byrjunarlið:
12. Aron Jukaj (m)
2. Erdenis Gurishta
6. Ardit Krymi
8. Eslit Sala ('46)
9. Bekim Balaj
14. Arsid Kruja ('46)
17. Bismark Charles ('85)
20. Esat Mala ('79)
29. Andrey Yago
55. Alexandros Kouro
92. Elmando Gjini

Varamenn:
88. Léon Pöhls (m)
3. Gledjan Pusi
10. Edon Murataj
16. Melos Bajrami ('46)
27. Geralb Kubazi
33. Amir Brahimi
40. Ensar Tafili ('46)
77. Antonio Delaj ('85)
80. Xhoel Hajdari
99. Alfred Mensah ('79)

Liðsstjórn:
Edi Martinaj (Þ)

Gul spjöld:
Andrey Yago ('86)
Edi Martinaj ('89)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Lið sem Víkingur á að vinna
Hvað réði úrslitum?
Víkingar mun betra liðið í fyrri hálfleik. Heimamenn ógnuðu lítið sem ekkert. Þá hélt maður að Víkingar færu þægilega í gegnum þetta en svo var ekki raunin. Eftir það sem leið á seinni hálfleikinn, hertu Vllazniu-menn takið og allt í einu eru þeir komnir yfir, andleysi Víkinga algjört. Hvort að Sölvi Geir hafi farið með skelfilega hálfleiksræðu veit ég ekki, en þessi seinni hálfleikur var ekki til framdráttar. Stuðningsmenn Víkinga þurfa þó ekki að örvænta því undirritaður telur engar líkur á að þetta Vllaznia lið mun koma á Víkingsvöll og sækja úrslit, þetta lið er ekki jafn gott og Víkingur það er klárt mál.
Bestu leikmenn
1. Helgi Guðjónsson
Nenni ekki að velja einhvern frá Vllaznia, því miður. Það er þó ansi erfitt að velja einhvern Víking, en Helgi komst vel frá þessu.
2. Karl Friðleifur Gunnarsson
Skoraði mark Víkinga og gerði það einstaklega vel að rífa sig lausan.
Atvikið
Markvörður heimamanna var með skottilraun fyrir aftan miðju sem skoppaði í teig Víkinga og fór rétt yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar tapa sínum öðrum leik í röð og Vllaznia leiðir einvígið með einu marki.
Vondur dagur
Sveinn Gísli Þorkelsson dekkaði manninn sem skoraði úr horninu ekki almennilega og síðan fer boltinn af honum og í netið í seinna marki Vllaznia. Þá var hann jafnframt stálheppinn að fá bara ekki að líta rauða spjaldið undir lok leiks er hann fór í harkalega tæklingu.
Dómarinn - 8
Ekkert VAR og ekkert við kvartettinn að sakast.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson ('71)
20. Tarik Ibrahimagic ('82)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('82)
23. Nikolaj Hansen ('72)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed ('82)
12. Ali Basem Almosawe
15. Róbert Orri Þorkelsson
17. Atli Þór Jónasson ('72)
24. Davíð Örn Atlason ('82)
36. Óskar Borgþórsson ('71)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Aron Baldvin Þórðarson
Brynjar Björn Gunnarsson

Gul spjöld:
Valdimar Þór Ingimundarson ('38)
Sveinn Gísli Þorkelsson ('87)

Rauð spjöld: