Lengjudeild karla
Selfoss

19:15
0
0
0

Forkeppni Meistaradeildarinnar
Breiðablik

6'
0
0
0

Lengjudeild karla
Fjölnir

6'
0
0
0

Lengjudeild kvenna
Grótta

19:15
0
0
0


Njarðvík
3
0
HK

Dominik Radic
'18
1-0
Arnleifur Hjörleifsson
'53
2-0
Oumar Diouck
'81
3-0
Símon Logi Thasaphong
'92

29.07.2025 - 19:15
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blautt og smá vindur
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blautt og smá vindur
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson

7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck
('83)


13. Dominik Radic
('83)


16. Svavar Örn Þórðarson
19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
('76)

21. Viggó Valgeirsson
('76)

29. Ali Basem Almosawe
('63)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
('76)

8. Kenneth Hogg
('76)

10. Valdimar Jóhannsson
('63)


11. Freysteinn Ingi Guðnason
('83)

17. Símon Logi Thasaphong
('83)


18. Björn Aron Björnsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Gunnar Örn Ástráðsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Gul spjöld:
Valdimar Jóhannsson ('88)
Rauð spjöld:
Símon Logi Thasaphong ('92)
Leik lokið!
Njarðvíkingar fara á toppinn í bili
Njarðvíkingar vinna hér frábæran sigur á HK.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
92. mín
Rautt spjald: Símon Logi Thasaphong (Njarðvík)

Algjörlega óþörf tækling að fara í..
Fer full harkalega og geyst í HK-ing ofarlega á vellinum og Sveinn Arnarsson viss í sinni sök.
Fer full harkalega og geyst í HK-ing ofarlega á vellinum og Sveinn Arnarsson viss í sinni sök.
84. mín
Símon Logi reynir skot en það er hátt yfir. Ætlaði að stimpla sig inn með krafti.
81. mín
MARK!

Oumar Diouck (Njarðvík)
Stoðsending: Davíð Helgi Aronsson
Stoðsending: Davíð Helgi Aronsson
Njarðvíkingar að klára þetta!
Arnar Helgi með langt innkast frá hægri og Davíð Helgi flikkar boltanum á fjærstöngina þar sem Oumar Diouck er mættur og skilar honum yfir línuna!
Njarðvíkingar komnir langleiðina með þetta hérna!
Njarðvíkingar komnir langleiðina með þetta hérna!
70. mín
VARSLA!!
Jóhann Þór er stungið í gegn en Aron Snær Friðriksson gerir frábærlga að koma út á móti og lokar á þetta!
Þetta var sko færi fyrir HK!
Þetta var sko færi fyrir HK!
64. mín
HK að sækja hratt og reyna þræða Tuma í gegn en Sigurjón Már og Svavar Örn vel á verði og loka á hann.
63. mín

Inn:Valdimar Jóhannsson (Njarðvík)
Út:Ali Basem Almosawe (Njarðvík)
Fínasta frumraun hjá Almo.
59. mín
Fínasta spil hjá Njarðvík endar með skoti frá Tómasi Bjarka af smá færi sem Ólafur Örn var með allan tímann.
58. mín
Ívar Örn með viðstöðulaust skot sem fellur fyrir hann rétt fyrir utan teig en rétt yfir markið.
57. mín
Ívar Örn með aukaspyrnu fyrir markið en Dominik Radic skallar hann aftur fyrir.
Njarðvíkingar verjast svo hornspyrnunni vel.
Njarðvíkingar verjast svo hornspyrnunni vel.
53. mín
MARK!

Arnleifur Hjörleifsson (Njarðvík)
Njarðvíkignar tvöfalda!
Arnleifur með þrumufleyg í fjærhornið!
Njarðvíkingar fengu horn sem þeir taka stutt og koma honum á Arnleif sem lét bara vaða! Þetta var skot!
Njarðvíkingar fengu horn sem þeir taka stutt og koma honum á Arnleif sem lét bara vaða! Þetta var skot!
53. mín
Oumar Diocuk fer illa með Viktor Helga og keyrir inn á teig og á flottan bolta fyrir markið en Dominik Radic rétt missir af honum.
Njarðvíkingar aðeins að slá frá sér.
Njarðvíkingar aðeins að slá frá sér.
50. mín
Varsla!
Tumi kemur boltanum út á Ívar Örn sem á hörku skot rétt fyrir utan teig en Aron Snær aftur með frábæra vörslu!
49. mín
Viktor Helgi með gott skot sem hann reynir að snúa í fjærhornið en Aron Snær ver þetta vel.
45. mín
Hálfleikur
Njarðvíkingar leiða í hálfleik
Það eru heimamenn sem leiða í hálfleik með marki frá Dominik Radic.
HK byrjaði betur en Njarðvíkingar hægt og rólega náðu svo stjórn á þessu.
Tökum okkur korter og snúum svo aftur með seinni.
HK byrjaði betur en Njarðvíkingar hægt og rólega náðu svo stjórn á þessu.
Tökum okkur korter og snúum svo aftur með seinni.
45. mín
Verið þó nokkuð um tafir í fyrri svo við fáum sennilega einhvern uppbótartíma. Hversu langan er hinsvegar erfitt að segja.
44. mín
Boltinn skoppar yfir Svavar Örn og Tumi Þorvarsson er að komast í færi en Svavar Örn gerir vel að ná honum og stíga hann út og Aron Snær kemur svo og hirðir boltann.
42. mín
Varsla!
Oumar Diouck með frábær skot en markvarslan var ennþá betri!
Ekki að ástæðulausu sem þeir kalla hann Óla Neuer.
Ekki að ástæðulausu sem þeir kalla hann Óla Neuer.
41. mín
Boltinn skoppar yfir Sigurjón Már og Dagur Orri nálægt því að komast í hörku færi en Sigurjón Már nær að bjarga sér.
38. mín
Aron Snær kemur hlaupandi út úr markinu og á tæklingu sem hefði ekki mátt vera tæpari á Tuma Þorvarsson sem kom askvaðandi á eftir boltanum.
Bara bolti og Aron Snær skilar boltanum svo í innkast.
Bara bolti og Aron Snær skilar boltanum svo í innkast.
35. mín
Fínasta sókn hjá heimamönnum endar með skoti frá Viggó Valgeirs en það fer af varnarmanni og framjá markinu.
32. mín
Aron Kristófer brýtur á Almo við hliðarlínuna og urðar svo yfir hann þegar Sveinn dæmir brotið.
Sleppur með spjaldið en það hefði vel verið hægt að spjalda á þessi viðbrögð við brotinu.
Sleppur með spjaldið en það hefði vel verið hægt að spjalda á þessi viðbrögð við brotinu.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Njarðvíkingar skora!
Næstum því alveg eins mark og áðan. Arnleifur lyftir boltanum úr aukaspyrnu inn á teiginn og úr krafsinu endar boltinn í netinu.
Flaggið fór á loft í þetta skipti svo það telur ekki.
Flaggið fór á loft í þetta skipti svo það telur ekki.
28. mín
Gult spjald: Ívar Orri Gissurarson (HK)

Brýtur á Svavari Erni sem var að brokka upp völlinn og fær verðskuldað spjald.
22. mín
Leikurinn stopp eftir að Viggó Valgeirsson og Dagur Ingi Axelsson skella saman.
Dagur Ingi fær vafning um höfuðið en mér sýnist Viggó Valgeirs sleppa þokkalega úr þessu.
Dagur Ingi fær vafning um höfuðið en mér sýnist Viggó Valgeirs sleppa þokkalega úr þessu.
18. mín
MARK!

Dominik Radic (Njarðvík)
Njarðvíkingar taka forystu!
Big DOM!
Arnleifur Hjörleifsson tók aukaspyrnu frá miðjum velli og lyfti boltanum inn á teig þar sem hann féll svo að lokum fyrir fætur Dominik Radic og hann skilaði boltanum í netið.
Njarðvíkingar leiða!
Arnleifur Hjörleifsson tók aukaspyrnu frá miðjum velli og lyfti boltanum inn á teig þar sem hann féll svo að lokum fyrir fætur Dominik Radic og hann skilaði boltanum í netið.
Njarðvíkingar leiða!
8. mín
Gult spjald: Ívar Örn Jónsson (HK)

Sparkar boltanum burt eftir að dæmt hafi verið brot.
6. mín
HK taka hornið stutt og það er Arnþór Ari sýndist mér sem átti skot vel framhjá markinu.
5. mín
Veðuraðstæður hér í kvöld eru ólíklegar til þess að bjóða okkur upp á einhvern samba bolta.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Það eru gestirnir úr efri byggðum Kópavogs sem byrja með boltann.
Fyrir leik
Almo beint í liðið hjá Njarðvík
Almo er mættur beint í byrjunarlið Njarðvíkinga.
Hann hefur stóra skó að fylla en honum er ætlað að koma inn í hlutverk Amin Cosic sem var seldur til KR í sumar.
Þetta verður áhugavert að fylgjast með honum í kvöld.
Hann hefur stóra skó að fylla en honum er ætlað að koma inn í hlutverk Amin Cosic sem var seldur til KR í sumar.
Þetta verður áhugavert að fylgjast með honum í kvöld.

Fyrir leik
Spámaðurinn
Viktor Freyr Sigurðsson, sem hefur verið frábær í marki Fram í sumar, spáir í leikina að þessu sinni.
Njarðvík 1 - 2 HK
Donna ball fer og nær í sterkan sigur í Njarðvík. Bjartur sjúkraþjálfari verður einhvers staðar þarna á stuttbuxunum að nudda menn til sigurs.

Njarðvík 1 - 2 HK
Donna ball fer og nær í sterkan sigur í Njarðvík. Bjartur sjúkraþjálfari verður einhvers staðar þarna á stuttbuxunum að nudda menn til sigurs.
Fyrir leik
Hefur blómstrað hjá HK
Dagur Orri Garðarsson er markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar með tíu mörk skoruð í þrettán leikjum. Dagur er nítján ára framherji sem er á láni frá Stjörnunni þar sem hann er uppalinn. Hann hefur þrívegis verið valinn í lið umferðarinnar, í tvígang valinn leikmaður umferðarinnar og var bæði valinn í úrvalsliðið og besti ungi leikmaðurinn þegar Fótbolti.net gerði upp fyrri hlutann.
Með góðri spilamennsku koma mörk
Hvernig hefur þér fundist tímabilið til þessa og hver er lykillinn að markaskoruninni?
„Mér finnst þetta tímabil búið að vera frábært, en þetta er mjög krefjandi deild og mörg lið sem gera tilkall til þess að komast upp um deild. Við sem lið höfum staðið okkur mjög vel og með velgengni liðsins, og góðri spilamennsku koma alltaf nokkur mörk."

Með góðri spilamennsku koma mörk
Hvernig hefur þér fundist tímabilið til þessa og hver er lykillinn að markaskoruninni?
„Mér finnst þetta tímabil búið að vera frábært, en þetta er mjög krefjandi deild og mörg lið sem gera tilkall til þess að komast upp um deild. Við sem lið höfum staðið okkur mjög vel og með velgengni liðsins, og góðri spilamennsku koma alltaf nokkur mörk."
Fyrir leik
Penninn á lofti í Njarðvík
Ali Al-Mosawe hefur verið lánaður frá Víkingi til Njarðvíkur út þetta tímabil. Hann er kominn með leikheimild fyrir leikinn í kvöld.
Almo, eins og hann er kallaður, er 23 ára kantmaður sem kom til Víkings frá danska félaginu Hilleröd í apríl. Hann er fæddur í Danmörku en er með írakskan ríkisborgararétt.

Almo, eins og hann er kallaður, er 23 ára kantmaður sem kom til Víkings frá danska félaginu Hilleröd í apríl. Hann er fæddur í Danmörku en er með írakskan ríkisborgararétt.
Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar sóttu sterkt stig í Breiðholtið í síðustu umferð þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við topplið ÍR.
Njarðvík sitja í 2.sæti deildarinnar með 28 stig, stigi á undan HK sem eru í 3.sætinu og stigi á eftir toppliði ÍR. Njarðvíkingar fara með sigri upp í efsta sætið um stundarsakir hið minnsta.
Njarðvíkingar hafa verið iðnir við kolan í sumar og skorað flest mörkin í deildinni eða 33 talsins.
Mörkin hafa raðast niður á:
Oumar Diocuk - 9 mörk
Dominik Radic - 6 mörk
Valdimar Jóhannsson - 3 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 3 mörk
*Aðrir minna
Njarðvík sitja í 2.sæti deildarinnar með 28 stig, stigi á undan HK sem eru í 3.sætinu og stigi á eftir toppliði ÍR. Njarðvíkingar fara með sigri upp í efsta sætið um stundarsakir hið minnsta.
Njarðvíkingar hafa verið iðnir við kolan í sumar og skorað flest mörkin í deildinni eða 33 talsins.
Mörkin hafa raðast niður á:
Oumar Diocuk - 9 mörk
Dominik Radic - 6 mörk
Valdimar Jóhannsson - 3 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 3 mörk
*Aðrir minna

Fyrir leik
HK
HK unnu iðnaðarsigur gegn Leikni R. í síðustu umferð og stimpluðu sig af krafti inn í toppbaráttuna í deildinni í leiðinni.
HK sitja í 3.sæti deildarinnar með 27 stig, stigi á eftir Njarðvíkingum í öðru sæti og tveimur stigum á eftir toppliði ÍR. HK gæti með sigri í kvöld farið á topp deildarinnar um stundarsakir hið minnsta.
HK hafa skorað 26 mörk í sumar og hafa þessi mörk raðast á:
Dagur Orri Garðarsson - 10 mörk
Jóhann Þór Arnarsson - 4 mörk
Tumi Þorvarsson - 3 mörk
*Aðrir minna
HK sitja í 3.sæti deildarinnar með 27 stig, stigi á eftir Njarðvíkingum í öðru sæti og tveimur stigum á eftir toppliði ÍR. HK gæti með sigri í kvöld farið á topp deildarinnar um stundarsakir hið minnsta.
HK hafa skorað 26 mörk í sumar og hafa þessi mörk raðast á:
Dagur Orri Garðarsson - 10 mörk
Jóhann Þór Arnarsson - 4 mörk
Tumi Þorvarsson - 3 mörk
*Aðrir minna

Fyrir leik
Dómarateymið
Sveinn Arnarsson heldur utan um flautuna í kvöld og honum til aðstoðar verða Bryngeir Valdimarsson og Arnþór Helgi Gíslason.
Eftirlitsmaður KSÍ er Einar Örn Daníelsson.
Eftirlitsmaður KSÍ er Einar Örn Daníelsson.

Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
('87)


4. Aron Kristófer Lárusson
('87)

5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Dagur Ingi Axelsson
('46)

8. Arnþór Ari Atlason (f)
('68)

11. Dagur Orri Garðarsson
15. Haukur Leifur Eiríksson
21. Ívar Örn Jónsson

28. Tumi Þorvarsson
29. Karl Ágúst Karlsson
('68)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
9. Jóhann Þór Arnarsson
('68)

14. Brynjar Snær Pálsson
('87)

16. Eiður Atli Rúnarsson
19. Atli Þór Gunnarsson
('68)

24. Magnús Arnar Pétursson
('87)

26. Viktor Helgi Benediktsson
('46)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Kristján Snær Frostason
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('8)
Ívar Orri Gissurarson ('28)
Rauð spjöld: