ÍBV
2
1
KR
Vicente Valor '11 , víti 1-0
1-1 Amin Cosic '26
Alex Freyr Hilmarsson '90 2-1
02.08.2025  -  14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Allskonar veður í gangi.
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Oliver Heiðarsson
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason ('59)
5. Mattias Edeland
10. Sverrir Páll Hjaltested ('82)
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson ('85)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
30. Vicente Valor
42. Elvis Bwomono ('85)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
8. Bjarki Björn Gunnarsson ('82)
11. Víðir Þorvarðarson
14. Arnar Breki Gunnarsson ('85)
17. Emil Gautason
21. Birgir Ómar Hlynsson ('85)
28. Eiður Jack Erlingsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('59)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Felix Örn Friðriksson
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Guðrún Ágústa Möller
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:
Elvis Bwomono ('39)
Marcel Zapytowski ('57)
Sverrir Páll Hjaltested ('70)
Mattias Edeland ('84)
Birgir Ómar Hlynsson ('95)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eyjamenn vinna frábæran sigur á KR eftir algjörlega geggjaðan leik!!

Viðtöl og skýrsla kemur síðar í dag. Takk fyrir mig!
95. mín Gult spjald: Birgir Ómar Hlynsson (ÍBV)
Fyrir að sparka boltanum í burtu.
95. mín
Eyjamenn fær aðra hornspyrnu.
94. mín Gult spjald: Amin Cosic (KR)
94. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu.
93. mín
Þorlákur Breki með frábæran sprett upp allan völlinn og það er bara enginn KR ingur sem mætiru honum svo hann tekur bara skotið en það er framhjá.
90. mín MARK!
Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
Stoðsending: Bjarki Björn Gunnarsson
DRAMATÍK á lokamínútunum!! Geggjuð sókn hjá Eyjamönnum. Arnar Breki fékk boltann úti vinstra megin á vellinum. Hann kemur bolltanum á Bjarka Björn sem setur hann út á Alex og hann nær að pota boltanum í markið.
89. mín
Atli með skot langt fyrir utan en það er bara æfingabolti fyrir Marcel.
85. mín
Inn:Birgir Ómar Hlynsson (ÍBV) Út:Hermann Þór Ragnarsson (ÍBV)
85. mín
Inn:Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV) Út:Elvis Bwomono (ÍBV)
84. mín Gult spjald: Mattias Edeland (ÍBV)
Fyrir að taka Atli Sigurjóns niður á leið í skyndisókn.
82. mín
Inn:Bjarki Björn Gunnarsson (ÍBV) Út:Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
82. mín
HALLDÓR SNÆR með frábæra vörslu!! Þorlákur Breki með lúmst skot á vítateigslínunni en Halldór Snær ver frábærlega frá honum.
80. mín
KR fær aukaspyrnu.
78. mín
KR fær hornspyrnu Aron Sig með skot inn á teig ÍBV en það fer af Mathias Edelund og aftur fyrir.
76. mín
OLIVER!!! Elvi með frábæra sendingu í gegn á Oliver en hann nær ekki að setja þetta á markð og rennir boltanum framhjá!! Þvílíka færið!!!
74. mín
Eyjamenn með góða skyndisókn Oliver með geggjaðan sprett hægra megin. Hann kemur með góða sendingu á Þorlák sem er kominn í mjög gott færi en skot hans fer af varnarmanni og aftur fyrir. Eyjamenn fá horn.
70. mín Gult spjald: Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
Fyrir að brjóta á Præst.
69. mín
Eyjamenn fá horn Frábærlega spilað hjá Eyjamönnum. Vicente kemur með góðan bolta á Oliver sem nær skotinu en það fer af varnarmanni og aftur fyrir.
63. mín
KR í færi Aron Sig með fínasta skot inn á teig ÍBV sem Marcel á í stökustu vandræðum með. Hann nær að blaka boltanum í burtu og hann berst til Guðmundar Andra sem kemur með fyrirgjöf en MArcel náði að blaka boltanum yfir marið.
62. mín
Eyjamenn í færi Hermann Þór í enn einu færinu. Hemann fékk seningu frá Sverri Pál og hann nær skotinu en það fer í utanverða stöngina og aftur fyrir.
61. mín
Guðmundur Andri með fyrirgjöf frá hægri kantinum en boltinn fer af varnarmanni ÍBV og berst til Marcels.
59. mín
Inn:Þorlákur Breki Þ. Baxter (ÍBV) Út:Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV)
59. mín
Inn:Guðmundur Andri Tryggvason (KR) Út: Luke Rae (KR)
57. mín Gult spjald: Marcel Zapytowski (ÍBV)
Alltof lengi að taka markspyrnu.
56. mín
Rólegar upphafsmínúturnar í seinni hálfleik.
54. mín
Alex með skot langt fyrir utan en það slakt og fer framhjá.
51. mín
KR fær hornspyrnu Ástbjörn með fyrirgjöf en Eyjamenn ná að koma boltanum aftur fyrir.
47. mín
KR fær aukaspyrnu.
45. mín
Inn:Atli Sigurjónsson (KR) Út:Alexander Rafn Pálmason (KR)
Ein breyting í hálfleik hjá KR.
45. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað aftur.
45. mín
Hálfleikur
Allt jafnt í hálfleik 1-1 í hálfleik í mjög fjörugum leik. Bæði lið hafa fengið góð færi en ekki nýtt þau sérlega vel. KR ingar hafa haldið meira í boltann á meðan Eyjamenn hafa fengið hættulegri færi. Fáum vonandi fleiri mörk í seinni hálfleik.
45. mín
Alexander í fær. Kom langur bolti fram þar sem Eiður Gauti gerir virkilega vel og skallar boltann fyrir Alexander sem er eiginlega í dauðfæri en skot hans er lélegt og beint á Marcel.
45. mín
Aron Sig með skot langt yfir markið.
45. mín
Hermann Þór með skot sem er varið. Boltinn barst á Elvis sem er með frábæra takta fyrir utan teig KR inga. Hann nær skotinu en það fer framhjá.
44. mín
KR fær hornspyrnu Aron Sig með góðan bolta inn á teig ÍBV en Sigurður Arnar nær að skalla boltann aftur fyrir.
42. mín
HERMANN ÞÓR!!! Hermann er sloppinn í gegn en Halldór ver enn og aftur frá honum og Eyjamenn fá horn. Algjört dauðafæði og þarna áttu Eyjamenn að komast í 2-1.
39. mín Gult spjald: Elvis Bwomono (ÍBV)
Fyrir mótmæli.
39. mín
Oliver með enn einn frábæra sprettinn en KR nær að koma boltanum í burtu.
37. mín Gult spjald: Ástbjörn Þórðarson (KR)
37. mín
Góð sókn hjá ÍBV Vicente með flotta sendingu í gegn á Hermann þór. Hann nær að að koma sér í skotfæri en Halldór Snær gerir vel og ver frá honum. Eyjamenn fá hornspyrnu í kjölfarið.
35. mín
KR fær hornspyrnu.
34. mín
Amin með fyrirgjöf og boltinn berst út á Ástbjörn sem tekur skotið en það er yfir markið.
33. mín
KR fær aukaspyrnu.
32. mín
Eyjamenn fá aukaspyrnu. Hermann Þór tekinn niður.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Oliver sloppinn í gegn en flaggið fer á loft. Boltinn fór samt af leikmanni KR þannig þetta átti ekki að vera rangstæða.
29. mín
Oliver með frábærar sprett upp vinstra megin. Hann kemst upp að endalínu og kemur með boltann fyrir en hann er einfaldlega bara miklu fljótari en allir aðrir og enginn er mættur. KR ingar koma boltanum í burtu.
26. mín MARK!
Amin Cosic (KR)
Stoðsending: Matthias Præst
1-1!! Amin með geggjað mark! Fær boltann vinstra megin í teignum frá Matthias Præst og klárar frábærlega fram hjá Marcel.
25. mín
Vel gert hjá Amin úti vinstra megin. Hann kemur boltanum áfram á Aron Sig sem tekur skotið fyrir utan teig en það er rétt framhjá.
22. mín
Góð sókn hjá KR Alexander með góðan bolta inn á teig Eyjamanna. Boltinn berst á Eið Gauta sem gerir vel og tíar boltann fyrir Aron Sig en skot hans fer í varnarmann og Eyjamenn ná að koma boltanum burt.
20. mín
Hermann með frábæran sprett og kemur með lúmska sendingu inn á Sverri Pál en flaggið fer á loft.
18. mín
Hermann með fyrirgjöf en hún er beint á Halldór Snæ.
18. mín
Eyjamenn fá horn.
16. mín
Eyjamenn fá aukaspyrnu.
15. mín
Aron Sig kemur með fyrirgjöf frá vinstri en hún er aðeins of innarlega og auðvelt fyrir Marcel í marki Eyjamanna.
11. mín Mark úr víti!
Vicente Valor (ÍBV)
Eyjamenn leiða 1-0 Vicente með örugga spyrnu vinstra megin.
10. mín Gult spjald: Finnur Tómas Pálmason (KR)
Fyrir að taka Sverri Pál niður.
10. mín
Eyjamenn að fá víti!!!! Oliver með góða sendingu í gegn á Sverri Pál og Finnur Tómas tekur hann niður inn í teig og Eyjamenn fá víti.
9. mín
Aron Þórður reynir sendingu í gegn á Præst en hún er of löng og fer aftur fyrir.
7. mín
Oliver fær boltann í gegn vinstra megin og reynir að taka Júlíus Mar á en snerting hans er ekki nógu góð og hann missir boltann aftur fyrir.
6. mín
Sverrir fær boltann upp hægra megin og kemur með góðan bolta inn á teig Kr inga en þeir ná að koma boltanum í burtu.
3. mín
KR Í DAUÐAFÆRI Amin með frábæran sprett upp vinstra megin. Hann nær að koma boltanum fyrir markið. Boltinn fer í gegnum allan teiginn þar sem Luke Rae lúrir á fjær en Sigurður Arnar bjargar á ögurstundu fyrir Eyjamenn og boltinn fer aftur fyrir. Þetta var algjört dauðafæri!!
2. mín
Vicente reynir lúmska sendingu inn á Oliver en KR inga hreinsa.
1. mín
Leikur hafinn
Þá er þetta farið í gang. Gestirnir eiga upphafsspyrnuna og leika í átt að Herjólfsdal.
Fyrir leik
Allt að verða klárt Síðasta áratuginn hefur það verið gerð að hefð að Eyjamenn spili á heimavelli um verslunarmannahelgi eða síðan 2013 er FH-ingar heimsóttu þá fyrir framan rúmlega 3000 manns.

Veðrið í Eyjum er að vísu ekkert sérstakt í dag en vonandi munu liðin geta boðið áhorfendum upp á góða skemmtun.

Tvær breytingar eru á liði Eyjamanna. Sverrir Páll Hjaltested og Nökkvi Már Nökkvason koma inn fyrir Milan Tomic og Þorlák Breka Baxter.

Það er sama staða hjá KR-ingum. Alexander Rafn Pálmason og Aron Þórður Albertsson koma inn fyrir Jóhannes Kristinn Bjarnason sem gekk í raðir Kolstad í Danmörku og fyrir Alexander Helga Sigurðarson sem tekur út leikbann.
Fyrir leik
Þjóðhátíðarleikurinn sjálfur og Epic er með Epic early win á ÍBV á stuðlinum 2.60. Epic Early Win virkar þannig að veðmálið vinnst ef ÍBV kemst einu marki yfir á einhverjum tímapunkti í leiknum, óháð því hvernig leikurinn fer.

Í óspurðum fréttum þá er stuðullinn á spjald á Aron Þórð 3.50 hjá Epic.
Fyrir leik
Alexander Helgi í banni KR hefur aðeins unnið einn af síðustu sex deildarleikjum sínum og er eins og áður sagði í fallsæti. Liðið gerði hinsvegar 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í síðustu umferð. Alexander Helgi Sigurðarson, leikmaður KR, verður ekki með í Þjóðhátíðarleiknum þar sem hann tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga. Þá er Jóhannes Kristinn Bjarnason búinn að kveðja KR en hann er farinn til Kolding.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
KR vann í leik með sögulegu marki Alexander Rafn Pálmason varð yngsti markaskorari í sögu efstu deildar þegar KR vann ÍBV 4-1 í maí en leikurinn var á AVIS-vellinum í Laugardal. Alexander er á leið til Nordsjælland.

Fyrir leik
Staðan

Fyrir leik
Gríðarlega mikilvægur Þjóðhátíðarleikur
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Velkomin í beina textalýsingu frá Þjóðhátíðarleik ÍBV og KR á Hásteinsvelli en flautað verður til leiks klukkan 14. KR er í fallsæti en getur með sigri stokkið upp í sjöunda sæti! Rosalegur pakki þarna í neðri hlutanum.
Byrjunarlið:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
11. Aron Sigurðarson (f)
14. Alexander Rafn Pálmason ('45)
16. Matthias Præst
17. Luke Rae ('59)
19. Amin Cosic
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Aron Þórður Albertsson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
10. Guðmundur Andri Tryggvason ('59)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
20. Atli Hrafn Andrason
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
23. Atli Sigurjónsson ('45)
25. Jón Arnar Sigurðsson
27. Róbert Elís Hlynsson
28. Hjalti Sigurðsson
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Theodór Elmar Bjarnason
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Björn Valdimarsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:
Finnur Tómas Pálmason ('10)
Ástbjörn Þórðarson ('37)
Amin Cosic ('94)

Rauð spjöld: