Newcastle reynir við Guehi og Sesko - Sesko tilbúinn að fara til Newcastle - Liverpool skoðar Íra
Í BEINNI
Besta-deild karla
ÍA
LL 2
2
Valur
Tindastóll
4
1
KFG
Sverrir Hrafn Friðriksson '5 1-0
Arnar Ólafsson '36 2-0
Sverrir Hrafn Friðriksson '49 3-0
3-1 Benedikt Pálmason '62
Jóhann Daði Gíslason '85 4-1
Dagur Óli Grétarsson '90
05.08.2025  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Sveinn Arnarsson
Byrjunarlið:
25. Nikola Stoisavljevic (m)
4. Sverrir Hrafn Friðriksson (f) ('68)
5. Svend Emil Busk Friðriksson
7. David Bercedo
8. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
10. Manuel Ferriol Martínez ('87)
11. Kolbeinn Tumi Sveinsson ('81)
14. Jónas Aron Ólafsson
15. Davíð Leó Lund ('87)
17. Viktor Smári Sveinsson
21. Arnar Ólafsson ('81)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Atli Dagur Stefánsson
18. Ísak Sigurjónsson
20. Ivan Tsvetomirov Tsonev ('68)
22. Hólmar Daði Skúlason ('87)
23. Jóhann Daði Gíslason ('81)
26. Daníel Smári Sveinsson ('81)
77. Sigurður Snær Ingason ('87)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Halldór Jón Sigurðsson
Bragi Skúlason
Benedikt Kári Gröndal
Jón Hörður Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Stólarnir í undaúrslit annað árið í röð
Hvað réði úrslitum?
Þótt að Stólarnir séu í deild fyrir neðan KFG voru þeir hreinlega mun betri, allt uppspil og allar færslur lét það lýta út fyrir að það væru þeir sem væru í deild fyrir ofan.
Bestu leikmenn
1. Sverrir Hrafn Friðriksson
Sverrir fékk heldur betur krefjandi verkefni í dag, að fara úr hafsent og alla leiðinna í framherja í dag. Þetta var klárlega stór ákvörðun fyrir Konna en hann greinilega negldi hana! Sverrir skoraði 2 mörk í dag og í hvorugum mörkum leit hann út eins og hafsent!
2. Manuel Ferriol Martínez
Manuel var nú bara með eina stoðsendingu í dag en það sást bara í leiknum hvað hann er alltof góður fyrir þetta level, hvernig hann stjórnar miðjunni og hvernig hann skilar sumum framúrskarandi sendingum létur fólk sem þekkir ekki allmenilega til hugsa afhverju hann er í annara deild, frábær í dag
Atvikið
Atvikið var líklegast fyrsta markið hjá Sverri, maður sá hvað það gaf þeim og honum mikið og liðið leit ekki til baka eftir það
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitinn þýða það að Stólarnir eru að fara í undanúrslit annað árið í röð, í fyrra töpuðu þeir fyrir KFA og rétt misstu af séns til að spila á laugardagsvelli. Nú fá þeir annan séns til að komast þanngað og sammkvæmt Konna er það stórt markmið hjá þeim, maður vonar auðvitað að þeir mæti Hvöt/Kormák annað hvort núna eða í úrslitum.
Vondur dagur
Kannski erfit að setja þetta á einhvern einn, allt liðið hjá KFG var mjög slappt, orkan var léleg bæði inn á vellinum sem utan vallar. mér fannst fyrstu skiptingar þeirra koma fínnt inn í smá tíma en síðan dalaði það. Dagur Óli Grétarsson kannski uppiskar þennan leik hjá þeim með að fá hræðilegt rautt spjald á loka mínútuni.
Dómarinn - 4
mjög spes lína hjá þeim allan leikinn, og líka slakur leikskilningur hjá þeim að gefa Degi rautt spjald í lokinn fyrir tuð, ég veit nú ekki hvað hann sagði en að mínu mati hefði það þurft að vera eithvað persónulegt sem fór yfir strikið, en er nú alls ekki viss um að hann hafi farið þanngað með þessu tuði
Byrjunarlið:
25. Guðmundur Rafn Ingason (m)
5. Benedikt Pálmason
7. Jón Arnar Barðdal (f)
9. Magnús Andri Ólafsson ('54)
10. Helgi Snær Agnarsson ('54)
11. Kristján Ólafsson ('54)
15. Arnar Ingi Valgeirsson
24. Daníel Darri Þorkelsson
88. Adrían Baarregaard Valencia ('86)
90. Djordje Biberdzic ('65)
94. Jökull Sveinsson
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
2. Stefán Alex Ríkarðsson ('86)
8. Atli Freyr Þorleifsson ('54)
20. Kári Vilberg Atlason ('54)
23. Arnar Darri Þorleifsson
72. Dagur Óli Grétarsson ('54)
95. Eyþór Örn Eyþórsson ('65)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson (Þ)
Andri Sigurjónsson

Gul spjöld:
Magnús Andri Ólafsson ('8)

Rauð spjöld:
Dagur Óli Grétarsson ('90)