Tilboðum í Maguire hafnað - Sesko velur Old Trafford - Villa búið að ná samkomulagi um Guessand
Njarðvík
0
0
Selfoss
08.08.2025  -  19:15
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Boð og bönn Njarðvíkingar verða án þriggja leikmanna í kvöld sem taka út leikbönn.

Oumar Diocuk tekur út leikbann fyrir uppsöfnuð gul spjöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Tómas Bjarki Jónsson tekur út leikbann fyrir uppsöfnuð gul spjöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Símon Logi Thasaphong tekur út leikbann eftir brottvísun í síðasta leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Njarðvík Njarðvíkingar hafa ekki náð að tengja saman tvo sigra síðan í byrjun júlí og vonast til þess að ná því hér í kvöld. Njarðvíkingar unnu sannfærandi 3-0 sigur á HK í síðstu umferð fyrir verslunarmannahelgi.

Njarðvíkingar eru í hörku toppbaráttu og nú fara hver þrjú stig að þýða aðeins meira fyrir liðin. Njarðvíkingar sitja í 2. sæti deildarinnar með 31 stig, stigi á eftir toppliði ÍR.

Njarðvíkingar hafa verið duglegir fyrir framan mark andstæðingana í sumar en þeir hafa skorað flest mörkin í deildinni eða 36 talsins.

Mörkin hafa raðast niður á:

Oumar Diocuk - 10 mörk
Dominik Radic - 7 mörk
Valdimar Jóhannsson - 3 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 3 mörk
*Aðrir minna

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Selfoss Selfyssingar hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum gegn ÍR og Völsungi. Fyrir það hafði liðið tengt saman tvo góða sigurleiki gegn Fylki og Grindavík.

Selfoss eru sem stendur tveimur stigum frá fallsæti í deildinni en þeir sitja í 9.sætinu með 13 stig.

Selfoss hafa átt erfitt uppdráttar fyrir framan mark andstæðingana en aðeins Leiknir hafa skorað færri mörk en þeir. Selfoss hafa skorað 15 mörk og hafa þessi mörk raðast á:

Aron Fannar Birgisson - 4 mörk
Frosti Brynjólfsson - 3 mörk
Aron Lucas Vokes - 3 mörk
Raul Martorell - 2 mörk
*Aðrir minna

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Dómarateymið x
Fyrir leik
Velkomin á JBÓ Verið hjartanlega velkomin í þessa þráðbeinu textalýsingu frá JBÓ vellinum í Njarðvík þar sem heimamenn í Njarðvík fá Selfoss í heimsókn í sextándu umferð Lengjudeildarinnar.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: