
Víkingur R.
0
0
Breiðablik

12.08.2025 - 18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Jovan Subic
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Jovan Subic
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Tríóið
Dómari er Jovan Subic, honum til aðstoðar eru þau Tijana Krstic og Jón Reynir Reynisson. Varadómari er Breki Sigurðsson og eftirlitsmaður er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Fyrir leik
Síðasta einvígi þeirra
Víkingur og Breiðablik spiluðu síðast á mót hor öðrum í 4. umferð þar sem Breiðablik vann 4-0, Agla María með tvennu.

Fyrir leik
Breiðablik
Breiðablik situr á topp deildarinnar með 34. stig, 6 stiga forskoti á annað sætið. Þær hafa bara tapað einum leik í deildinni og var það útileikur gegn FH.
Í síðustu þrem leikjum í deildinni hafa þær skorað 12 mörk og fengið á sig tvö. Svo sigruðu þær ÍBV á heimavelli 3-2 í undanúrslitum í Mjólkurbikarinum.
Í síðustu þrem leikjum í deildinni hafa þær skorað 12 mörk og fengið á sig tvö. Svo sigruðu þær ÍBV á heimavelli 3-2 í undanúrslitum í Mjólkurbikarinum.

Fyrir leik
Víkingur
Heimaliðið er í 9. sæti í deildinni með 10 stig. Víkingur hefur bara unnið einn heimaleik í deildinni sem kom gegn Stjörnunni.
Einar Guðnason nýr þjálfari liðsins hefur tekið yfir bara í tveimur leikjum og hefur hann náð einum sigri og einu tapi sem var síðasti leikur þeirra og var hann gegn Þrótti.
Einar Guðnason nýr þjálfari liðsins hefur tekið yfir bara í tveimur leikjum og hefur hann náð einum sigri og einu tapi sem var síðasti leikur þeirra og var hann gegn Þrótti.

Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: