Lengjudeild karla
Þróttur R.

LL
3
1
1

Lengjudeild karla
Fjölnir

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
Selfoss

LL
3
0
0

Lengjudeild karla
Leiknir R.

LL
1
0
0

Lengjudeild karla
Keflavík

LL
4
0
0

Lengjudeild karla
Völsungur

LL
2
5
5

2. deild karla
KFA

LL
6
1
1

Besta-deild kvenna
Valur

LL
4
2
2


Leiknir R.
1
0
Fylkir

Patryk Hryniewicki
'96
1-0
13.08.2025 - 18:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)

3. Bogdan Bogdanovic

5. Daði Bærings Halldórsson (f)
7. Róbert Quental Árnason
('69)

8. Sindri Björnsson
('69)


17. Adam Örn Arnarson
19. Axel Freyr Harðarson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('69)

43. Kári Steinn Hlífarsson
('90)

44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
('26)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
4. Patryk Hryniewicki
('26)


9. Jóhann Kanfory Tjörvason
14. Davíð Júlían Jónsson
('69)

22. Þorsteinn Emil Jónsson
('69)

23. Aron Skúli Brynjarsson
('69)

55. Anton Fannar Kjartansson
('90)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Brynjar Hlöðvers
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson
Þórkatla María Halldórsdóttir
Gul spjöld:
Sindri Björnsson ('67)
Bogdan Bogdanovic ('77)
Ólafur Íshólm Ólafsson ('83)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Sýning Óla Íshólms kórónuð með flautumarki
Hvað réði úrslitum?
Kaflaskiptur leikur þar sem Fylkismenn voru yfir í nær öllum tölfræðiþáttum, en heimamenn sýndu mun meiri baráttu og vilja en þeir hafa verið að gera í sumar, náðu að halda út og skoruðu síðan flautusigurmark úr einu hornspyrnu sinni í leiknum á 96. mínútu. Allt trylltist í Breiðholti!
Bestu leikmenn
1. Ólafur Íshólm Ólafsson - Leiknir
Afskaplega auðvelt val. Ólafur Íshólm sá til þess að Leiknismenn tóku öll stigin. Tók fullt af flottum markvörslum í öllum regnbogans litum. Ef hann hefði ekki verið í þessum ham hefðu Fylkir unnið örugglega.
2. Patryk Hryniewicki - Leiknir
Kemur inn í vörn Leiknis vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Verulega öflugur, hjálpar liðinu að halda hreinu og skorar svo markið eftir hornspyrnuna sem tryggði stigin þrjú.
Atvikið
Auðvitað flautumarkið og fögnuðurinn í kjölfarið. Leiknismenn hafa ekki haft mörg tilefni til að fagna í sumar og þarna brutust út miklar tilfinningar.
|
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir lyftir sér úr neðsta sæti og alla leið upp úr fallsæti með sigri í þessum óhemju mikilvæga fallbaráttuslag. Hörmungar Fylkis halda áfram og liðið er nú neðst í deildinni.
Vondur dagur
Það er nánast eins og einhver álög séu á Fylkisliðinu. Samkvæmt tölfræðinni á liðið ekki að vera í þessum stað en leikir vinnast ekki á tölfræðinni. Fremstu menn Árbæinga fóru oft illa að ráði sínu í frábærum stöðum. Eyþór Wöhler og Gummi Tyrfings voru teknir af velli þegar liðið þurfti sárlega á marki að halda og það segir sitt um frammistöðu þeirra.
Dómarinn - 9
Ívar Orri var með allt á hreinu í þessum leik. Allt á kristaltæru.
|
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)

3. Arnór Breki Ásþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
7. Tumi Fannar Gunnarsson
9. Eyþór Aron Wöhler
('73)

11. Pablo Aguilera Simon
13. Þórður Ingi Ingimundarson

18. Nikulás Val Gunnarsson
('77)


70. Guðmundur Tyrfingsson
('57)

88. Emil Ásmundsson
('77)
- Meðalaldur 25 ár


Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Þorkell Víkingsson
19. Arnar Númi Gíslason
20. Theodór Ingi Óskarsson
('57)

23. Máni Austmann Hilmarsson
('73)

34. Guðmar Gauti Sævarsson
('77)

80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('77)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Ólafur Engilbert Árnason
Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('53)
Þórður Ingi Ingimundarson ('75)
Nikulás Val Gunnarsson ('77)
Ásgeir Eyþórsson ('93)
Rauð spjöld: