
Völsungur
2
5
Þór

0-1
Rafael Victor
'3
Elfar Árni Aðalsteinsson
'17
, misnotað víti
0-1

Ismael Salmi Yagoub
'19
1-1
1-2
Ibrahima Balde
'43
1-3
Einar Freyr Halldórsson
'45
1-4
Kristófer Kristjánsson
'46
Elfar Árni Aðalsteinsson
'55
2-4
2-5
Sigfús Fannar Gunnarsson
'61
13.08.2025 - 18:00
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Einar Freyr Halldórsson
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Einar Freyr Halldórsson
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Elvar Baldvinsson
('58)


5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('58)



10. Bjarki Baldvinsson
('71)


14. Xabier Cardenas Anorga

16. Jakob Héðinn Róbertsson
('89)

22. Ismael Salmi Yagoub

23. Elmar Örn Guðmundsson
('58)

39. Gunnar Kjartan Torfason
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('58)

8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
('71)

11. Rafnar Máni Gunnarsson
('58)

15. Tómas Bjarni Baldursson
('89)

17. Aron Bjarki Kristjánsson
21. Sergio Parla Garcia
('58)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ármann Örn Gunnlaugsson
Davíð Leó Lund
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Bergsveinn Ás Hafliðason
Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('13)
Gunnar Kjartan Torfason ('41)
Xabier Cardenas Anorga ('51)
Elvar Baldvinsson ('56)
Bjarki Baldvinsson ('87)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Atvinnumennskan kallar
Hvað réði úrslitum?
Þórsarar voru heilt yfir betra liðið á vellinum og verðskulduðu sigurinn, byrjuðu báða hálfleikana betur og lokakaflinn í lok fyrri hálfleiks skóp sigurinn. Völsungar fengu færi, hefðu getað fengið fleiri vítaspyrnur, en gerðu ekki nóg til að verðskulda stig. Leikurinn var virkilega skemmtilegur, aðstæður á Húsavík geggjaðar; nýtt gervigras sem hélst rakt yfir leikinn.
Bestu leikmenn
1. Einar Freyr Halldórsson
Verður 17 ára, já 17 ára, eftir rúman mánuð. Gjörsamlega magnaður leikmaður sem ég á erfitt með að sjá Þór halda í vetur. Tempóstjóri á miðjunni og spilar miklu frekar eins og hann sé 26 ára en ekki 16. Minnir mig smá á Birki Heimisson 2016, einfaldlega sést að framtíð hans er erlendis. Ég eiginlega efast um að Besta deildin verði hans svið á næsta ári jafnvel þó að Þór færi upp, en leyfum framtíðinni að ráða því. Átti þátt í fyrstu þremur mörkum Þórs, skoraði það þriðja með stórglæsilegri aukaspyrnu.
2. Ibrahima Balde
Enginn í deildinni á séns í Balde, líkamlegir yfirburðir og gæði með boltann. Markið hans frábært. Yann Affi gerði einnig tilkall, sá hefur snúið við blaðinu eftir hörmungarbyrjun.
Atvikið
Tvö heimsklassa mörk skoruð í lok fyrri hálfleiks sem höfðu mikil áhrif á leikinn. Frábær skot hjá Balde og Einari.
|
Hvað þýða úrslitin?
Fyrsta sinn í sumar sem Þór vinnur þrjá leiki í röð og Þórsarar komnir upp í 2. sætið. Fjögur stig eru upp í topplið Njarðvíkur og Völsungur er sjö stigum fyrir ofan fallsæti þegar fimm umferðir eru eftir.
Vondur dagur
Juan Guardia er fyrsta nafnið sem kemur upp hjá mér, átti erfitt uppdráttar gegn sínum fyrrum félögum, virkaði stressaður. Ívar var svo eitthvað furðulegur í fyrsta marki Þórs, spurning svo með fjórða og jafnvel fimmta markið líka.
Dómarinn - 3
Þetta var alls ekki gott hjá Sigga og teyminu, mjög skrítin lína varðandi hvenær brot var dæmt og svo hvenær gulu var lyft. Hrós á að brotin sem voru dæmd voru færri en hefðu getað verið dæmd, en bæði lið gerðu mjög sterkt tilkall til að fá víti sem ekki voru dæmd. Fannst dómgæslan ekki halla svakalega á annað hvort liðið, en bæði lið voru ósátt við störf dómaranna.
|
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Juan Guardia Hermida

5. Yann Emmanuel Affi
6. Ibrahima Balde


8. Einar Freyr Halldórsson
('73)



9. Rafael Victor
('73)


15. Kristófer Kristjánsson
('65)


19. Ragnar Óli Ragnarsson
24. Ýmir Már Geirsson
25. Christian Jakobsen
('90)

37. Sigfús Fannar Gunnarsson
('65)
- Meðalaldur 25 ár


Varamenn:
28. Franko Lalic (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
('73)

18. Sverrir Páll Ingason
('90)

20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
('65)


26. Dagbjartur Búi Davíðsson
('65)

27. Atli Þór Sindrason
('73)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)

Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Halldór Mar Einarsson
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Konráð Grétar Ómarsson
Gul spjöld:
Sigurður Heiðar Höskuldsson ('28)
Einar Freyr Halldórsson ('30)
Juan Guardia Hermida ('52)
Ibrahima Balde ('57)
Ingimar Arnar Kristjánsson ('94)
Rauð spjöld: