Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
LL 0
2
Valur
Besta-deild kvenna
Fram
LL 2
5
Víkingur R.
Fram
2
5
Víkingur R.
0-1 Shaina Faiena Ashouri '17
0-2 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir '49
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza '64 1-2
1-3 Ashley Jordan Clark '70
Mackenzie Elyze Smith '73 2-3
2-4 Bergdís Sveinsdóttir '78
2-5 Bergdís Sveinsdóttir '86
20.08.2025  -  18:00
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Byrjunarlið:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
4. Emma Kate Young
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('70)
6. Katrín Erla Clausen ('70)
7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir ('76)
11. Lily Anna Farkas
13. Mackenzie Elyze Smith (f)
14. Hildur María Jónasdóttir
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('46)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir ('70)
8. Karítas María Arnardóttir
15. Sara Dögg Ásþórsdóttir ('76)
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
25. Thelma Lind Steinarsdóttir
30. Kamila Elise Pickett ('46)
77. Eyrún Vala Harðardóttir ('70)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Guðlaug Embla Helgadóttir
Svava Björk Hölludóttir
Magnús Þorsteinsson
Thelma Björk Theodórsdóttir
Pálmi Þór Jónasson
Gareth Thomas Owen
Kirian Elvira Acosta

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Markasúpa á Lambhagavellinum
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru einfaldlega grimmari í dag, skora 5 mörk og voru góðar að koma sér í færi og alltaf stórhættulegar.
Bestu leikmenn
1. Ísafold Mary Sigtryggsdóttir
Svo margar sem gera tilkall í dag, Shaina með mark og stoðsendingu, Ashley með mark og stoðsendingu og Bergdís með 2 mörk en Ísafold heillaði mig í dag, ótrúlega líkamlega sterk og lunkin að koma sér í góð færi
2. Bergdís Sveinsdóttir
Var skipt inn á í staðin fyrir Ísafold og vá! Krafturinn sem kom inn á með henni, skorar 2 og hefði eflaust skorað fleiri ef hún hefði spilað meira, ótrúlega hröð og flottur leikmaður
Atvikið
Svo sem ekkert afgerandi eitt atvik, nema kannski bara seinni hálfleikurinn í heild?!? Dominiqe kom Fram í 1-2 og þá hélt ég að þetta yrði leikur, svo aftur náði Fram að koma sér í 2-3 stöðu og aftur hélt ég að Fram væri að koma sér inn í leikinn. En nei Bergdís kemur inn á og gerir alveg útum leikinn með því að skora sín tvö mörk!
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða einfaldlega að Víkingar hirða stigin þrjú og nálgast pakkan í 6., 7. og 8. sætinu munar ekki nema stigi á milli Víkings og Tindastóls og 2 stig í Fram og Stjörnuna. Fram hins vegar tapa sínum 5 leik í röð.
Vondur dagur
Vondur dagur hjá Fram liðinu í heild að fá á sig 5 mörk og þar af 4 í seinni hálfleik gegn liði sem er svona á svipuðu róli í deildinni.
Dómarinn - 8
Solid frammistaða hjá dómarateyminu í kvöld, engar erfiðar ákvarðanir svo sem en engu að síður vel dæmt og leikurinn fékk að fljóta vel
Byrjunarlið:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('86)
7. Dagný Rún Pétursdóttir
14. Shaina Faiena Ashouri
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('74)
24. Ashley Jordan Clark
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('83)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
9. Freyja Stefánsdóttir
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('83)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('74)
28. Rakel Sigurðardóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir ('86)
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Lisbeth Borg
Birta Birgisdóttir
Númi Már Atlason
Linda Líf Boama
Mikael Uni Karlsson Brune
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir

Gul spjöld:
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('38)

Rauð spjöld: