Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Leiknir R.
0
0
ÍR
23.08.2025  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Dómaratríóið Kemur seinna.
Fyrir leik
ÍR ÍR situr í 4. sæti í deildinni með 33 stig.

ÍR var mjög lengi í fyrsta sæti en hafa misstigið sig og hrapað niður töfluna í síðustu umferðum.

ÍR tapaði síðasta leik gegn Þór á heimavelli 0-1. Fyrir það töpuðu þeir gegn Þrótt á útivelli 3-1 og fyrir það 3-3 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli.

Bergvin Fannar er markahæsti leikmaður ÍR í deildinni.

Bergvin Fannar og Guðjón Máni eru báðir í banni í dag eftir að hafa fengið fjögur gul spjöld.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Leiknir Leiknir situr í 10. sæti í deildinni með 16 stig.

Þeir unnu síðasta leik sinn gegn Völsungi 1-2 á útivelli, Dagur Ingi og Kári Steinn með mörkin fyrir Leikni. Þetta var annar sigurinn í röð fyrir Leikni eftir að hafa sigrað Fylki fyrir.

Dagur Ingi Hammer er markahæsti leikmaður Leiknis í deildinni.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Fyrri viðureign Leiknir og ÍR spiluðu gegn hvor öðrum síðast í 8. umferð Lengjudeildarinnar þar sem ÍR tók á móti Leikni.

Óðinn Bjarkason skoraði á 16 mínútu fyrir ÍR.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Velkomin í Lengjudeildina Kæru lesendur verið velkomin á Domusnovavöllinn, heimavöll Leiknis.

Það er komið að grannaslagnum, Leiknir gegn ÍR, baráttan um Breiðholtið.

19. umferð Lengjudeildarinnar.

Leikurinn hefst kl 14:00.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: