Lengjudeild karla
Keflavík

LL
7
2
2

Lengjudeild karla
Þór

LL
3
1
1

Lengjudeild karla
Leiknir R.

LL
1
1
1

Lengjudeild karla
Grindavík

LL
0
4
4

Lengjudeild karla
Fjölnir

LL
1
5
5

Lengjudeild karla
Þróttur R.

LL
2
1
1


Grindavík
0
4
Fylkir

0-1
Eyþór Aron Wöhler
'37
0-2
Eyþór Aron Wöhler
'38
0-3
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
'42
0-4
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
'59
23.08.2025 - 14:00
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Byrjunarlið:
1. Matias Niemela (m)
2. Árni Salvar Heimisson
('75)

7. Ármann Ingi Finnbogason
('1)

9. Adam Árni Róbertsson (f)
('79)

11. Breki Þór Hermannsson
16. Dennis Nieblas
21. Rúrik Gunnarsson
('62)

23. Sindri Þór Guðmundsson
('75)


25. Terry Lartey-Sanniez

29. Manuel Gavilan Morales
33. Darren Sidoel
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson
('75)

14. Haraldur Björgvin Eysteinsson
('1)

18. Christian Bjarmi Alexandersson
('62)

20. Mikael Máni Þorfinnsson
('75)

26. Eysteinn Rúnarsson
('79)

27. Máni Berg Ellertsson
('62)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Sreten Karimanovic
Helgi Leó Leifsson
Jón Aðalgeir Ólafsson
Stefán Óli Hallgrímsson
Gul spjöld:
Sindri Þór Guðmundsson ('40)
Terry Lartey-Sanniez ('65)
Rauð spjöld:
87. mín
Grindavík fær horn.
Verður ekkert úr því og Fylkismenn komast í skyndisókn en þeir eru stöðvaðir
Verður ekkert úr því og Fylkismenn komast í skyndisókn en þeir eru stöðvaðir
85. mín
Fylkismenn fá horn, spurning hvort fimmta markið kemur úr því
Í þriðja skiptið í röð fer boltinn aftur fyrir markið
Í þriðja skiptið í röð fer boltinn aftur fyrir markið
75. mín

Inn:Mikael Máni Þorfinnsson (Grindavík)
Út:Sindri Þór Guðmundsson (Grindavík)
Mikael fór víst inná núna en ekki fyrir Harald Björgvin.
74. mín
HVAÐ GERÐISTÐ?!
Heppnin er ekki með heimamönnum, tvisvar bjargað á línu og síðan dæmd rangstæða þegar þeir ná svo að koma honum loksins inn
72. mín

Inn:Guðmar Gauti Sævarsson (Fylkir)
Út:Pablo Aguilera Simon (Fylkir)
Þreföld skipting hjá gestunum.
65. mín
Guðmundur Tyrfings nær góðu skoti sem Matias vel ver í horn.
Vindurinn þeytir honum aftur fyrir mark
Vindurinn þeytir honum aftur fyrir mark
62. mín

Inn:Máni Berg Ellertsson (Grindavík)
Út: (Grindavík)
Tvöföld skipting hjá Grindvíkingum
60. mín

Inn:Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Út:Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir)
Halldór fer beint útaf eftir markið
59. mín
MARK!

Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir)
Frábær sending í gegn á Halldór Jón sem slúttar honum snyrtilega inn! Tvö mörk fyrir Halldór í dag!
42. mín
MARK!

Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir)
Stoðsending: Ásgeir Eyþórsson
Stoðsending: Ásgeir Eyþórsson
Og það er 3-0!! Ásgeir potar honum fyrir framan Halldór sem smegir hnettinum inn. Það er brekka fyrir heimamenn og spurning hvort þeir geti svarað einhvern veginn.
40. mín
Gult spjald: Sindri Þór Guðmundsson (Grindavík)

Sindri fær gult fyrir tæklingu sem kom aðeins of seint
38. mín
MARK!

Eyþór Aron Wöhler (Fylkir)
HA?!?!?!?!
Þeir voru ekki lengi að bæta við! Haraldur með mislukkaða tilraun til skalla og Eyþór setur hann svo inn!!
37. mín
MARK!

Eyþór Aron Wöhler (Fylkir)
Stoðsending: Þórður Ingi Ingimundarson
Stoðsending: Þórður Ingi Ingimundarson
Eyþór og ég held Þórður Ingi spila vel hérna og Eyþór setur hann snyrtilega inn í hægra hornið!

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
35. mín
Pablo kemst í gegn, klobbaði leikmann og skýtur honum svo lengst framhjá markinu í innkast.
27. mín
Fylkir vilja víti en fá aukaspyrnu í staðinn á hættulegum stað á vinstri kanti. Sýndist þetta nú bara vera öxl í öxl. Matias ver þetta í innkast
20. mín
Grindvíkingar fengu horn en Fylkismenn skalla boltann í slanna og út. Heimamenn fá aðra hornspyrnu en ekkert kemur úr því
15. mín

Inn:Guðmundur Tyrfingsson (Fylkir)
Út:Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Fylkismenn neyðast til að gera skiptingu snemma en Nikulás lá niðri, sá ekki hvað gerðist í aðdraganda þess.
10. mín
Fylkismenn fá horn eftir að Wöhler kemst í gegn, reynir skot en varnarmaður sparkar boltanum útfyrir í hornspyrnu en það verður ekkert úr henni
8. mín
Fylkir fá aukaspyrnu á vinstri kantinum, en boltinn fer hinum megin við völlinn í innkast
1. mín

Inn:Haraldur Björgvin Eysteinsson (Grindavík)
Út:Ármann Ingi Finnbogason (Grindavík)
Haraldur Björgvin kemur inn í byrjunarlið eftir að Ármann Ingi meiddist í upphitun
Fyrir leik
Dómari leiksins er Jens Elvar Sævarsson. Honum til halds og trausts verða Gylfi Már Sigurðsson og Magnús Garðarsson.
Eftirlitsmaður verður Ingi Jónsson.
Eftirlitsmaður verður Ingi Jónsson.

Fyrir leik
Fylkismenn geta komið sér frá botnsæti og alveg upp í 9. sæti en þá þyrftu Selfoss, Leiknir og Fjölnir að tapa sínum leikjum.
Grindvíkingar gætu komið sér í 7. sæti fyrir ofan Völsung með sigri og treysta þá á frændur sína í Keflavík að tapa ekki gegn Völsungi.
Grindvíkingar gætu komið sér í 7. sæti fyrir ofan Völsung með sigri og treysta þá á frændur sína í Keflavík að tapa ekki gegn Völsungi.
Fyrir leik
Seinustu 5 leikir
Bæði lið hafa sótt 4 stig úr seinustu 5 leikjum sínum. Grindvíkingar gerðu 3-3 jafntefli við HK í Kórnum í seinustu umferð á meðan Fylkismenn náðu mikilvægum 4-0 sigri gegn Keflvíkingum.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Fyrri leikur liðanna í deildinni fór 1-1 á Fylkisvelli
Lestu um leikinn.
Lestu um leikinn.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Arnór Breki Ásþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
7. Tumi Fannar Gunnarsson
9. Eyþór Aron Wöhler
('72)



11. Pablo Aguilera Simon
('72)

13. Þórður Ingi Ingimundarson
17. Birkir Eyþórsson
('72)

18. Nikulás Val Gunnarsson
('15)

80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('60)
- Meðalaldur 25 ár



Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Þorkell Víkingsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson
('60)

20. Theodór Ingi Óskarsson
('72)

23. Máni Austmann Hilmarsson
('72)

34. Guðmar Gauti Sævarsson
('72)

70. Guðmundur Tyrfingsson
('15)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Ólafur Engilbert Árnason
Gul spjöld:
Rauð spjöld: