Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
KA
0
0
Fram
24.08.2025  -  17:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á leik KA og Fram í Bestu-deild karla. Leikurinn er liður í 20. umferð og skiptir bæði lið gríðarlegu máli. Með sigri geta KA menn stökkið upp fyrir Fram og mögulega upp í 6. sæti deildarinnar ef að önnur úrslit verða þeim í hug. Ef að gestirnir næla í stigin þrjú þá slíta Framarar sig þokkalega frá neðri hlutanum.

Neðri hluti deildarinnar er gjörsamlega glórulaus og má reikna með því að hver leikur fram að tvískiptingu Bestu-deildarinnar verði hreint stríð. Áfram með smjörið!

Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: