Besta-deild karla
Víkingur R.

LL
2
2
2

Besta-deild karla
Fram

LL
2
1
1


Stjarnan
3
2
KA

0-1
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'45
, víti

0-2
Birnir Snær Ingason
'51
Benedikt V. Warén
'74
1-2
Andri Rúnar Bjarnason
'80
, víti
2-2

Guðmundur Baldvin Nökkvason
'97
3-2
31.08.2025 - 17:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Þorri Mar Þórisson
('57)

5. Guðmundur Kristjánsson (f)
7. Örvar Eggertsson
('57)


8. Jóhann Árni Gunnarsson
('57)

15. Damil Serena Dankerlui
('83)

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason

23. Benedikt V. Warén

29. Alex Þór Hauksson
('83)


44. Steven Caulker
99. Andri Rúnar Bjarnason
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
('83)

10. Samúel Kári Friðjónsson
('57)

11. Adolf Daði Birgisson
20. Alpha Conteh
('83)

28. Baldur Logi Guðlaugsson
('57)


32. Örvar Logi Örvarsson
('57)

45. Guðlaugur Breki Sigurgeirsson
78. Bjarki Hauksson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Emil Atlason
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson
Garpur I Elísabetarson
Aleksandar Cvetic
Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('7)
Baldur Logi Guðlaugsson ('64)
Alex Þór Hauksson ('76)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Rugluð endurkoma hjá heimamönnum gegn KA
Hvað réði úrslitum?
KA voru með öll völd á vellinum í 70 mínútur í dag. KA menn voru ofan á í fyrri hálfleiknum og hefðu í rauninni átt að vera með meira forskot þegar liðin gengu til búningsherbegja. Síðari hálfleikurinn byrjaði eins og fyrri hálfleikurinn spilaðist KA menn betri og náðu þeir að tvöfalda 51.mínútu. Þá brögðust Stjörnumenn við og gerðu þrefalda skiptingu og eftir það komst Stjarnan inn í leikinn og tókst að landa frábærum endurkomu sigri með sigurmarki á 98. mínútu.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Guðmundur Baldvin var besti maður Stjörnunnar í dag og erfitt að mótmæla öðru. Skoraði sigurmarkið sem tryggði Stjörnunni þremur stigum og lagði einnig upp eitt mark.
2. Birnir Snær Ingason (KA)
Birnir Snær var líflegastur gestanna í kvöld og líklega hans besti leikur Í KA treyjunni. Birnir Snær skoraði sitt fyrsta mark fyrir KA eftir frábært slútt með vinstri. Benedikt Warén var góður hjá Stjörnunni líka og Hallgrímur Mar átti flottan leik í liði gestanna.
Atvikið
Sigurmarkið á 98 mínútu - Benedikt Warén tók hornspyrnu frá hægri og Caulker náði að flikka boltann á fjær á Guðmund Baldvin sem hamraði boltann í netið.
|
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan heldur áfram að elta toppliðin Val og Víking og er liðið áfram í þriðja sæti deildarinnar með 37.stig. KA er í áttunda sæti með 26.stig, tveimur stigum frá því að komast í efri hlutann áður en tvískipting fer af stað en þá þarf KA að vinna Vestra og treysta á að ÍBV tapi sínum leik.
Vondur dagur
Ásgeir Sigurgeirsson og BJarni komu inn á og gerðu lítið sem ekkert eftir að þeir komu inn í stöðunni 2-0 á þeim tímapunkt sem Stjarnan tók yfir leikinn.
Dómarinn - 8
Vilhjálmur Alvar og hans menn bara mjög góðir í dag. Erfiður leikur að dæma en mér fannst teymið leysa þennan leik vel. Báðir vítaspyrnudómarnir réttir.
|
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson

8. Marcel Ibsen Römer
('71)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson

17. Birnir Snær Ingason
('71)



26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
- Meðalaldur 30 ár
Varamenn:
12. William Tönning (m)
9. Viðar Örn Kjartansson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('71)

14. Andri Fannar Stefánsson
21. Mikael Breki Þórðarson
23. Markús Máni Pétursson
25. Dagur Ingi Valsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
('71)

90. Snorri Kristinsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Tryggvi Björnsson
Kjartan Páll Þórarinsson
Gul spjöld:
Jóan Símun Edmundsson ('4)
Birnir Snær Ingason ('70)
Rauð spjöld: