Í BEINNI
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Virtus

LL
1
3
3


Virtus
1
3
Breiðablik

0-1
Kristófer Ingi Kristinsson
'17
Abdoul Aziz Niang
'41
1-1
Matteo Zenoni
'42

1-2
Davíð Ingvarsson
'58
1-3
Tobias Thomsen
'77
28.08.2025 - 19:00
Staðan eftir fyrri leik: 1-2
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Mykola Balakin (Úkraína)
Maður leiksins: Davíð Ingvarsson
Staðan eftir fyrri leik: 1-2
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Mykola Balakin (Úkraína)
Maður leiksins: Davíð Ingvarsson
Byrjunarlið:
12. Samuele Guddo (m)
4. Andrea Montanari
('65)

6. Roberto Sabato
('70)

10. Ivan Buonocunto
('78)


15. Nicola Gori
('65)

17. Alessandro Golinucci
18. Matteo Legittimo
19. Abdoul Aziz Niang

26. Aron Giacomoni
33. Matteo Zenoni


90. Stefano Scappini

Varamenn:
39. Alex Passaniti (m)
7. Manuel Battistini
11. Tommaso Lombardi
('65)

16. Jacopo Muggeo
20. Gabriel Capicchioni
21. Armando Amati
('65)

25. Simone Benincasa
('78)


34. Umberto De Lucia
('70)

45. Elia Ciacci
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Matteo Zenoni ('32)
Ivan Buonocunto ('45)
Stefano Scappini ('80)
Simone Benincasa ('83)
Rauð spjöld:
Matteo Zenoni ('42)
Skýrslan: Blikar áfram í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik er einfaldlega svo miklu betra lið en Virtus. Þeim tókst þó að gera þetta spennandi í smá stund, en með smá hjálp frá dómaranum, varð þetta fljótt óspennandi. Þegar Blikar voru manni fleiri var það bara tímaspursmál hvenær þeir myndu skora 2-1. Þegar það kom þá sást það bersýnilega að Virtus menn gáfust upp.
Bestu leikmenn
1. Davíð Ingvarsson
Á skotið sem verður að fyrsta markinu, og skorar svo mark númer tvö. Mesta ógnin kom upp vinstri kantinn hjá Blikum.
2. Kristinn Jónsson
Eins og stendur hér fyrir ofan kom mesta ógnin upp vinstra megin. Kiddi átti ekki beinan þátt í mörkunum en skapaði töluvert.
Atvikið
Rauða spjaldið hjá Virtus var gjörsamlega út í hött. Fyrra spjaldið sem Zenoni fær er fyrir smávægilegt tuð miðað við sjónvarpsútsendingu, og seinna brotið var voða lítið að mér fannst.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik fer áfram í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Þeir munu því spila að minnsta kosti sex Evrópu leiki til viðbótar.
Vondur dagur
Ég reyni að tileinka þessum dálk leikmanna eða þjálfara. Í dag fær hins vegar dómarinn að eiga þetta einn og sér, og má lesa um það nánar hér fyrir neðan.
Dómarinn - 2
Seinni hálfleikurinn bjargar honum einfaldlega frá ás, þar sem viðureignin var búin og það dómarinn hafði færri tækifæri til að asnast. Úkraínski dómarinn var mikill spjallari í hornum sem hægði á leiknum, samræmið í gulum spjöldum var engan vegin til staðar, sem betur fer högnuðust Blikar á þvi. Rosalega væg brot sem fengu spjald, svo sleppir hann jafnvel að dæma á peysutog og önnur brot sem eru svipuð þeim sem hann dæmir gult á. Einfaldlega fáránleg frammistaða frá dómara í loka umferð forkeppni í Evrópu.
|
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
('50)


15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('68)

17. Valgeir Valgeirsson
18. Davíð Ingvarsson

19. Kristinn Jónsson
('80)

23. Kristófer Ingi Kristinsson
('68)


27. Arnór Gauti Ragnarsson
('80)

44. Damir Muminovic
- Meðalaldur 28 ár
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
33. Gylfi Berg Snæhólm (m)
9. Óli Valur Ómarsson
('80)

10. Kristinn Steindórsson
('50)

11. Aron Bjarnason
('68)

13. Anton Logi Lúðvíksson
29. Gabríel Snær Hallsson
30. Andri Rafn Yeoman
32. Kristinn Narfi Björgvinsson
45. Þorleifur Úlfarsson
77. Tobias Thomsen
('68)


99. Guðmundur Magnússon
('80)
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('25)
Rauð spjöld: