Í BEINNI
Besta-deild kvenna
Breiðablik

LL
2
1
1


Ísland U21
1
2
Færeyjar U21

0-1
Mattias Hellisdal
'3
0-2
Áki Samuelsen
'16
Heini Sörensen
'62
, sjálfsmark
1-2
Jóhan Josephsen
'93

04.09.2025 - 17:00
Þróttarvöllur
Undankeppni EM U21
Dómari: Ross Hardie (Skotland)
Maður leiksins: Færeyjar
Þróttarvöllur
Undankeppni EM U21
Dómari: Ross Hardie (Skotland)
Maður leiksins: Færeyjar
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
4. Logi Hrafn Róbertsson
('65)

5. Hlynur Freyr Karlsson
7. Ágúst Orri Þorsteinsson
('65)

9. Benoný Breki Andrésson
10. Eggert Aron Guðmundsson
11. Hilmir Rafn Mikaelsson
('74)

14. Helgi Fróði Ingason
('65)

17. Jóhannes Kristinn Bjarnason
18. Kjartan Már Kjartansson
23. Nóel Atli Arnórsson
('84)

Varamenn:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
2. Ásgeir Helgi Orrason
3. Júlíus Mar Júlíusson
('65)

6. Baldur Kári Helgason
8. Guðmundur Baldvin Nökkvason
('84)

19. Róbert Frosti Þorkelsson
('65)

20. Hinrik Harðarson
('74)

21. Tómas Orri Róbertsson
22. Galdur Guðmundsson
('65)

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason (Þ)
Gísli Þorkelsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Vandræðalegt í Laugardalnum - Skákaðir af frændum okkar
Hvað réði úrslitum?
Færeyingarnir skoruðu tvö mörk fyrstu 20 mínúturnar þar sem þeir refsuðu okkur fyrir dýrkeypt mistök og dapran varnarleik. Eftir það lágu þeir niðri í lágblokk og héldu þetta örugglega út. Ísland fékk ekki færin sem þeir vildu eða þurftu til að vinna eða jafna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Færeyjar
Þetta var liðsframmistaða frá A til Ö hjá frændum okkar frá Færeyjum. Börðust og vörðust fyrir hvorn annan allan leikinn sem skilaði sér í alvöru 2-1 sigri. Gjörsamlega stórkostleg liðsframmistaða og liðsandi.
2. Eggert Aron Guðmundsson
Eini ljósi punkturinn í liði Íslands í dag að mínu mati. Var stanslaust í boltanum að reyna að skapa færi og brjóta þennan þétta varnarmúr Færeyinga. Heilt yfir var Eggert hættulegasti maður Íslands í dag.
Atvikið
Klárlega mistök Jóa Bjarna þegar Færeyingar tvöfalda forystu sína. Menn trúðu ekki sínum eigin augum á vellinum.
|
Hvað þýða úrslitin?
Ísland byrjar undankeppnina á tapi á heimavelli gegn Færeyjum eins illa og það hljómar á meðan Færeyingarnir hafa nú unnið sína fyrstu tvo leiki riðilsins.
Vondur dagur
Jóhannes Kristinn gerir sig sekan um skelfileg mistök í öðru marki Færeyinga þegar þeir refsa okkur grimmilega eftir slaka sendingu til baka. Það verður líka að gefa Ólaf Inga Skúlasyni þetta. Að tapa á heimavelli gegn Færeyjum er óboðlegt. Uppstillinginn fannst mér skrítin á liðinu. Þetta lið var ekki gera vel gegn þessari lágu blokk Færeyinga, ég held að Júlíus Mar hefði hentað fullkomnlega í þennan leik. Góður að keyra með boltann og liðið upp og fljótur til baka. Skil ekki afhverju hann byrjaði ekki. Svo er Ólafur allt of lengi að bregðast við. Mér fannst hann hefði mátt gera breytingar í hálfleik frekar en að bíða og bíða.
Dómarinn - 8
Ekkert út á skoska teymið í dag að mínu mati. Auðvitað eitthvað eitt og eitt sem maður er ósammála en bara heilt yfir vel dæmt.
|
Byrjunarlið:
1. Hans Jákup Armgrímsson (m)
3. Ingi Arngrímsson
5. Jákup Vilhemsen
6. Mattias Hellisdal
('80)


9. Heini Sörensen

10. Áki Samuelsen

15. Árni Nóa Atlason

17. Ejvind Mouritsen
18. Hans Höjgaard
19. Dávid Reynheim
('55)


20. Virgar Jónsson
Varamenn:
12. Rasmus Olsen (m)
2. Bjarti Thorleifsson
4. Jónas Prior
7. Aron Benjaminsen
8. Dávid Andreasen
('55)

11. Jóhan Josephsen
('80)


13. Torkil Holm
14. Jógvan Gullfoss
16. Aron Reinert Hansen
Liðsstjórn:
Ólavur Mikkelsen (Þ)
Gul spjöld:
Dávid Reynheim ('52)
Árni Nóa Atlason ('91)
Rauð spjöld:
Jóhan Josephsen ('93)