Undankeppni EM U21
Ísland U21

LL
1
2
2

Besta-deild kvenna
Breiðablik

LL
2
1
1

Lengjudeild kvenna
Grótta

LL
3
0
0

Besta-deild kvenna
Tindastóll

LL
1
0
0

Besta-deild kvenna
Víkingur R.

LL
3
2
2

Lengjudeild kvenna
Grind/Njarð

LL
4
1
1


Grótta
3
0
Keflavík

Samtals
3
:
0
Lovísa Davíðsdóttir Scheving
'44
, víti
1-0

Lovísa Davíðsdóttir Scheving
'81
2-0
Saga Líf Sigurðardóttir
'82
3-0
04.09.2025 - 18:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Maður leiksins: Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Maður leiksins: Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Byrjunarlið:
1. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)

5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir

10. Lovísa Davíðsdóttir Scheving


14. Emma Lake Nicholson
('62)

17. Katrín Rut Kvaran
('82)

20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir (f)
('70)

21. Hildur Björk Búadóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('70)

25. Lilja Lív Margrétardóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir
('82)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
4. Selma Dís Scheving
11. Haylee Rae Spray
('62)

18. María Björk Ómarsdóttir
('70)

19. Díana Ásta Guðmundsdóttir
('82)

26. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir
('70)

31. Maria Baska
('82)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Dominic Ankers (Þ)
Jórunn María Þorsteinsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Árni Helgason
Guðni Snær Emilsson
Alex Mar Bjarkason
Gul spjöld:
Margrét Rún Stefánsdóttir ('90)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þorfinnur hefur flautað leikinn af og 3-0 sigur Gróttu staðreynd.
Skýrsla kemur innan skamms.
Skýrsla kemur innan skamms.
90. mín
Kristrún sleppur ein í gegn hjá Keflavík en Margrét kemur út og ver frábærlega frá henni
82. mín
MARK!

Saga Líf Sigurðardóttir (Grótta)
Þær voru ekki lengi að bæta öðru marki við. Saga tekur aðra sleggju langt fyrir utan teig sem fer af varnarmanni og í hornið.
81. mín
MARK!

Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)
Alvöru HAMAR frá Lovísu sem tekur skot langt fyrir utan teig sem ver í slánna og inn. Anna átti ekki séns í þennan
79. mín
Það má segja að það liggi mark í loftinu hjá Keflavík þessa stundina. Skot sem fer yfir.
78. mín
Boltinn dettur i teignum og Keflavík tekur skot sem er varið á línu. Keflavík fær horn
73. mín
Leikmaður Keflavíkur liggur á vellinum og þarf aðhlynningu, ég sé ekki hver það er.
72. mín
Glæsileg aukaspyrna frá Haylee sem fer beint á Hildi sem skítur í utan vert hliðarnetið.
68. mín
Keflavík fær góða stöðu eftir skyndisókn en Grótta nær að sparka boltanum frá markinu.
67. mín
Hulda er alveg að fara að sleppa í gegn þegar Kristrún nær frábærri tæklingu sem endar í horni
65. mín
Hræðileg sending frá Önnu úr marki Keflavíkur beint á Lovísu sem sendir á Katrínu sem á laust skot sem Annan nær að verja. Heppin þarna!
64. mín
Stórhættuleg sókn hjá Keflavík sem endar með fyrirgjöf sem Margrét missir úr höndunum og ég sá ekki alveg hver átti skot rétt framhjá markinu. Gróttukonur sluppu þarna.
47. mín
Frábær skyndisókn hjá Gróttu sem endar á skoti frá Katrínu Rut en það er varið í horn.
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað og það eru heimakonur sem sparka þetta aftur af stað
44. mín
Mark úr víti!

Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)
Lovísa fær boltan inn í teig og fær snertingu og dettur. Lovísa tekur það sjálf og skorar örugglega
34. mín
Skemmtileg útfærsla af horni sem Dominic er augljóslega búinn að vel sem endar á skoti framhjá frá Rekeli Lóu
33. mín
Skyndisókn hjá Gróttu sem endar á hættulegri fyrirgjöf frá Huldu en Keflavík nær að hreinsa í horn

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Keflavík fær góða sókn sem endar á hættulegri sendingu hjá Brynju sem Rakel Lóa skallar frá
25. mín
Keflavík fær fullt af tækifærum á hraðaupphlaupum en fara illa með þær með slökum sendingum innfyrir sem enda yfirleitt í höndunum á Margréti
22. mín
Lovísa á frábæra gabbhreyfingu og tekur Skot fyrir utan teig sem endar ofan á slánni
21. mín
Keflavík hafa nú reynt tvö Skota langt fyrir utan teig sem eru aldrei í neinni hættu fyrir Gróttukonur.
15. mín
Emma Lake fer framhjá tveimur og kemst í góða stöðu en skítur yfir. Gróttukonur byrja þetta sterkt.
13. mín
Boltinn berst hratt endana á milli þessa stundina. Skemmtileg byrjun á fótboltaleik!
11. mín
Frábær sókn hjá Gróttu sem endar á fyrirgjöf og Hulda lítilli snertingu á boltann og ekki erfitt fyrir Önnu að verja.
Fyrir leik
Ungstirni
Á varamannabekk Keflavíkur eru tvær stelpur fæddar árið 2011, þær Telma Lind Kolbeinsdóttir og Eva Dís Sighvatsdóttir og eru því enn í 4. flokki. Þær spiluðu með liði RKVN á Rey Cup sem tapaði fyrir Bayern Munich í úrslitum.
Fyrir leik
Leikbönn
Emma Kelsey Starr hefur spilað allar mínútur Keflavíkur á tímabilinu. Emma fékk sitt fjórða gula spjald í seinasta leik gegn Grindavík/Njarðvík og er þar af leiðandi í banni í leik kvöldsins.
Guðrún Jóna þjálfari Keflavíkur er einnig í leikbanni.
Guðrún Jóna þjálfari Keflavíkur er einnig í leikbanni.
Fyrir leik
Dómarateymið
Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson verður á flautunni hér í dag og honum til aðstoðar verða Eydís Ragna Einarsdóttir og Alexander Elvar Young.
Fyrir leik
Keflavík
Keflavík situr í 8. sæti deildarinnar með 16 stig fyrir leikinn í dag. Þær eru þó ekki í neinni hættu á falla því Fylkir situr einu sæti fyrir neðan þær með 8 stig.
Keflavík hefur skorað 23 mörk og fengið á sig 27 mörk í 17 leikjum í sumar og eru með markatöluna -4.
Keflavík hefur skorað 23 mörk og fengið á sig 27 mörk í 17 leikjum í sumar og eru með markatöluna -4.
Fyrir leik
Grótta
Grótta situr í 4. sæti deildarinnar með 34 stig fyrir leikinn í dag. Það eru jafn mörg stig og dugði í fyrra fyrir Fram til þess að fara upp í deild þeirra bestu en verður ekki nóg fyrir þær að vinna í dag til þess.
Grótta hefur skorað 35 mörk og fengið á sig 25 mörk í 17 leikjum í sumar og eru með markatöluna +10.
Grótta hefur skorað 35 mörk og fengið á sig 25 mörk í 17 leikjum í sumar og eru með markatöluna +10.
Byrjunarlið:
1. Anna Arnarsdóttir (m)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
13. Melissa Alison Garcia
15. Olivia Madeline Simmons
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir
('82)

20. Brynja Arnarsdóttir
21. María Rán Ágústsdóttir
('76)

22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
('82)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
2. Thelma Sif Róbertsdóttir
('82)

3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
('76)

6. Kamilla Huld Jónsdóttir
23. Watan Amal Fidudóttir
('82)

26. Amelía Rún Fjeldsted
31. Telma Lind Kolbeinsdóttir
77. Eva Dís Sighvatsdóttir
- Meðalaldur 18 ár
Liðsstjórn:
Ragnar Steinarsson (Þ)
Ljiridona Osmani
Eva Lind Daníelsdóttir
Luka Jagacic
Aron Elís Árnason
Sigurður Ingi Bergsson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: